Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. júlí 2025 23:15 Thomas Frank stýrði Tottenham í fyrsta skipti í dag í 2-0 sigri gegn Reading. Jacques Feeney/Offside/Offside via Getty Images Að vera knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur hefur ekki beint veitt mönnum atvinnuöryggi á síðustu árum. Thomas Frank segist þó ætla að vera lengi í þessu nýja starfi sínu. Frank tók við sem nýr knattspyrnustjóri Spurs í sumar eftir að Ange Postecoglou var látinn taka poka sinn. Postecoglou stýrði liðinu til sigurs í Evrópudeildinni í vor, en það var fyrsti titill félagsins í 17 ár. Það reyndist þó ekki nóg til að tryggja Ástralanum áframhaldandi vinnu hjá félaginu. Frank gerir sér grein fyrir því að starfinu fylgi ákveðin áhætta, en hann segist þó ætla að vera við stjórnvölin lengi. Á blaðamannafundi fyrir æfingaleik liðsins gegn Reading í dag grínaðist hann svo með það að hann hafi tekið starfinu til að bæta smá spennu í sitt daglega líf. View this post on Instagram A post shared by Tottenham Hotspur (@spursofficial) „Það er alltaf pressa þegar maður tekur við stóru félagi,“ sagði Daninn á fundinum í dag. „Ég er hrifinn af metnaðinum og allt sem ég geri, allar ákvarðanir sem ég tek, eru til lengri tíma. Þetta snúst ekki um að lifa af í 18 mánuði, þetta snýst um lengri tíma.“ „Ég hef aldrei verið rekinn,“ bætti Frank svo léttur við að lokum. Enski boltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira
Frank tók við sem nýr knattspyrnustjóri Spurs í sumar eftir að Ange Postecoglou var látinn taka poka sinn. Postecoglou stýrði liðinu til sigurs í Evrópudeildinni í vor, en það var fyrsti titill félagsins í 17 ár. Það reyndist þó ekki nóg til að tryggja Ástralanum áframhaldandi vinnu hjá félaginu. Frank gerir sér grein fyrir því að starfinu fylgi ákveðin áhætta, en hann segist þó ætla að vera við stjórnvölin lengi. Á blaðamannafundi fyrir æfingaleik liðsins gegn Reading í dag grínaðist hann svo með það að hann hafi tekið starfinu til að bæta smá spennu í sitt daglega líf. View this post on Instagram A post shared by Tottenham Hotspur (@spursofficial) „Það er alltaf pressa þegar maður tekur við stóru félagi,“ sagði Daninn á fundinum í dag. „Ég er hrifinn af metnaðinum og allt sem ég geri, allar ákvarðanir sem ég tek, eru til lengri tíma. Þetta snúst ekki um að lifa af í 18 mánuði, þetta snýst um lengri tíma.“ „Ég hef aldrei verið rekinn,“ bætti Frank svo léttur við að lokum.
Enski boltinn Mest lesið Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Sport Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Íslenski boltinn Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport Fleiri fréttir Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Sjá meira