Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Bjarki Sigurðsson skrifar 19. júlí 2025 18:22 Sunna Sæmundsdóttir les kvöldfréttir í kvöld. vísir Boðað hefur verið til fundar í utanríkismálanefnd Alþingis á mánudaginn eftir ósk stjórnarandstöðunnar þar um. Formaður Miðflokksins telur fundinn leikrit og segir allar aðgerðir ráðamanna snúast um að troða Íslandi inn í ESB. Fjallað verður um málið, og rætt við stjórnmálafræðiprófessor í beinni útsendingu. Karlmaður var handtekinn í dag, grunaður um að hafa stungið annan mann á Austurvelli. Þegar lögregla mætti á svæðið ásamt sérsveit var hinn grunaði á bak og burt. Hann hafði flúið af vettvangi í strætisvagni en var síðar handtekinn í Kringlunni. Yfirvöld í Ísrael og Sýrlandi eru sögð hafa komist að samkomulagi um vopnahlé. Ísraelsher blandaði sér í átök sýrlenska stjórnarhersins við vígahópa fyrr í vikunni. Í það minnsta þrjátíu eru slasaðir, þar af þrettán alvarlega eftir að bíl var ekið inn í hóp fólks í Los Angeles í Bandaríkjunum. Flestir þeirra slösuðu stóðu í röð fyrir utan skemmtistað í Austur-Hollywood þegar atvikið átti sér stað. Miðaldadagar á Gásum við mynni Hörgár í Eyjafirði hófust í dag. Boðið var upp á sögugöngu um Gásir, bogfimi og fræðslu um vopn og bardagalist miðalda auk þess sem Gásverjar brugðu á leik. Við verðum í beinni úr Vatnsmýrinni þar sem upp er komið stærðarinnar sirkustjald en þar er í gangi fjölskyldusýning Sirkus Íslands og fjölmargir listamenn koma þar fram. Kvöldfréttir má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. júlí 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira
Karlmaður var handtekinn í dag, grunaður um að hafa stungið annan mann á Austurvelli. Þegar lögregla mætti á svæðið ásamt sérsveit var hinn grunaði á bak og burt. Hann hafði flúið af vettvangi í strætisvagni en var síðar handtekinn í Kringlunni. Yfirvöld í Ísrael og Sýrlandi eru sögð hafa komist að samkomulagi um vopnahlé. Ísraelsher blandaði sér í átök sýrlenska stjórnarhersins við vígahópa fyrr í vikunni. Í það minnsta þrjátíu eru slasaðir, þar af þrettán alvarlega eftir að bíl var ekið inn í hóp fólks í Los Angeles í Bandaríkjunum. Flestir þeirra slösuðu stóðu í röð fyrir utan skemmtistað í Austur-Hollywood þegar atvikið átti sér stað. Miðaldadagar á Gásum við mynni Hörgár í Eyjafirði hófust í dag. Boðið var upp á sögugöngu um Gásir, bogfimi og fræðslu um vopn og bardagalist miðalda auk þess sem Gásverjar brugðu á leik. Við verðum í beinni úr Vatnsmýrinni þar sem upp er komið stærðarinnar sirkustjald en þar er í gangi fjölskyldusýning Sirkus Íslands og fjölmargir listamenn koma þar fram. Kvöldfréttir má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 19. júlí 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Sjá meira