Innherji

Róbert selur Adal­vo til fjár­festingar­risans EQT fyrir um einn milljarð dala

Hörður Ægisson skrifar
Fjárfestingafélagið Aztiq hefur farið með meirihluta í Adalvo og Róbert Wessman verið þar stjórnarformaður. 
Fjárfestingafélagið Aztiq hefur farið með meirihluta í Adalvo og Róbert Wessman verið þar stjórnarformaður.  Vísir/Vilhelm

Fjárfestingafélagið Aztiq, sem er í meirihlutaeigu Róberts Wessman, hefur gengið frá sölu á nánast öllum eignarhlut sínum í Adalvo til alþjóðlega fjárfestingarrisans EQT en lyfjafyrirtækið er verðmetið á um einn milljarð Bandaríkjadala í þeim viðskiptum. Róbert segir að með sölunni sé hann meðal annars að reyna „einfalda lífið“ þannig að hann geti varið öllum sínum tíma í rekstur Alvotech en jafnframt er núna unnið að því að reyna klára sölu á samheitalyfjafyrirtækinu Alvogen í Bandaríkjunum síðar á árinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×