Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 10:56 Aron Pálmarsson lyftir Íslandsbikarnum eftir sigur FH 2024. vísir/Diego Íslenska handboltagoðsögnin Aron Pálmarsson setti handboltaskóna upp á hillu í vor en hann á eftir að spila einn leik á ferlinum. FH-ingar tilkynntu á miðlum sínum í dag að Aron fái sérstakan kveðjuleik í Kaplakrika þann 29. ágúst næstkomandi. Aron er sigursælasti íslenski handboltamaðurinn á erlendri grundu en hann varð margoft landsmeistari í Þýskalandi, á Spáni og í Ungverjalandi. Hann endaði síðan á því að vera Íslandsmeistari með FH áður en hann endaði ferill sinn sem atvinnumaður í Ungverjalandi. Veszprém frá Ungverjalandi mætir í Kaplakrika og spilar við FH þennan dag en þetta eru tvö síðustu félögin sem Aron spilaði með og jafnframt einu félögin sem hann spilar með á tveimur mismunandi tímum. Aron varð ungverskur meistari með Veszprém í vor en margir af bestu leikmönnum heims leika með Veszprém. Þar á meðal er íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elíasson. Miðasala hefst föstudaginn 18. júlí. View this post on Instagram A post shared by FH Handbolti (@fh_handbolti) FH Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira
FH-ingar tilkynntu á miðlum sínum í dag að Aron fái sérstakan kveðjuleik í Kaplakrika þann 29. ágúst næstkomandi. Aron er sigursælasti íslenski handboltamaðurinn á erlendri grundu en hann varð margoft landsmeistari í Þýskalandi, á Spáni og í Ungverjalandi. Hann endaði síðan á því að vera Íslandsmeistari með FH áður en hann endaði ferill sinn sem atvinnumaður í Ungverjalandi. Veszprém frá Ungverjalandi mætir í Kaplakrika og spilar við FH þennan dag en þetta eru tvö síðustu félögin sem Aron spilaði með og jafnframt einu félögin sem hann spilar með á tveimur mismunandi tímum. Aron varð ungverskur meistari með Veszprém í vor en margir af bestu leikmönnum heims leika með Veszprém. Þar á meðal er íslenski hornamaðurinn Bjarki Már Elíasson. Miðasala hefst föstudaginn 18. júlí. View this post on Instagram A post shared by FH Handbolti (@fh_handbolti)
FH Mest lesið Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Fótbolti Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans Fótbolti Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter Fótbolti Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Fótbolti NFL-leikmaður skotinn á Manhattan Sport Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Atli Viðar segir Vöndu ekki réttu manneskjuna til að leiða KSÍ inn í framtíðina Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Fleiri fréttir Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði „Þetta er allt annað dæmi“ „Skrýtið að spila þennan leik“ „Hrikalega stoltur af stelpunum“ Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku Tumi Rúnarsson með fjögur mörk í sigri Haukar úr leik í Evrópubikar kvenna ÍBV með öruggan sigur í Garðabænum Misjafnt gengi Íslendinga í skandinavískum handbolta Selfoss lagði KA/Þór fyrir norðan Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Sjá meira