Í nafni „sanngirni“ brenndi ríkisstjórn 230 milljörðum – lífeyrir landsmanna fór á bálið Elliði Vignisson skrifar 16. júlí 2025 09:32 Á forsendum sanngirni hefur ríkisstjórn okkar Íslendinga nú valdið skaða fyrir skráð sjávarútvegsfyrirtæki upp á 74 milljarða með samþykkt nýrra laga um skatta á sjávarútveg. Heimfært á sjávarútveginn allan hefur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur valdið verðmætarýrnun upp á 230 milljarða. Allt í nafni sanngirni. Flateyringurinn knái, Ragnar Már Gunnarsson, hefur gert úttekt á þessari stöðu. Í ljós hefur komið á rétt í kringum upphaf málsins voru skráð sjávarútvegsfyrirtæki metin á 404 milljarða. Í dag hafa verðmætin fallið niður í 331 milljarð eða um 74 milljarða. Meðal þess sem haldið var fram var að málið snérist um 5 fjölskyldur. Þetta fullyrtu talsmenn ríkisstjórnar vitandi að áætluð eignarhlutdeild lífeyrissjóða í Brim er um 38%, Ísfélaginu um 11% og 24% í Síldarvinnslunni. Nú liggur fyrir að bara tjón lífeyrissjóða vegna eignarhalds þeirra í þessum þremur skráðu sjávarútvegsfyrirtækjum nema 18 milljörðum frá 24. mars á þessu ári. Sanngirni ríkssjórnar er því lífeyrisskerðing almennings. Það sem ríkisstjórn kallar „sérhagsmuni“ eru meðal annars lífeyrisréttindi almennings og atvinnuöryggið á landsbyggðinni. Núna þegar þessi ríkisstjórn hefur setið í hálft ár hefur hún valdið beinni verðmætarýrnun upp á 5% af landsframleiðslu (GDP). Það er sama hlutfall og Nató ríkin eru að reyna að verja í varnarmál. Mér er til efs að slíkt eigi sér sögulega viðlíkingu á friðatímum. Gleymum ekki að verið er að undirbúa fleiri skaðleg frumvörp. Dettur einherjum í hug að vaxtalækkunarferlið haldi áfram? Höfundur er bæjarstjóri Ölfuss. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Elliði Vignisson Mest lesið Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Okur fákeppni og ofurvextir halda uppi verðbólgu Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Óverjandi framkoma við fyrirtæki Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti hins sterka. Þegar vitleysan í dómsal slær allt út Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Ástarsvik ein tegund ofbeldis gegn eldra fólki Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Lítil bleik slaufa kemur miklu til leiðar Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Fræ menntunar – frá Froebel til Jung Kristín Magdalena Ágústsdóttir skrifar Skoðun 1500 vanvirk ungmenni í Reykjavík Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar Skoðun Að hafa trú á samfélaginu Hjálmar Bogi Hafliðason skrifar Skoðun Sköpum samfélag fyrir börn Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Skrift er málið Guðbjörg Rut Þórisdóttir skrifar Skoðun Viltu hafa jákvæð áhrif þegar þú ferðast? Ásdís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Tvær leiðir færar til þess að skóli fyrir alla geti virkað Íris Björk Eysteinsdóttir skrifar Skoðun Örorkubyrði og örorkuframlag lífeyrissjóða Björgvin Jón Bjarnason skrifar Skoðun Komið gott! Álfhildur Leifsdóttir,Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Gegn áætluðu kílómetragjaldi stjórnvalda á bifhjól Matthías Arngrímsson skrifar Skoðun Tillaga um hærri vörugjöld á mótorhjól er skref aftur á bak Unnar Már Magnússon skrifar Skoðun Hvernig hugsar þú um hreint vatn? Lovísa Árnadóttir skrifar Skoðun Takk Vigdís! Takk Guðni! Takk Halla! — Takk þjóð! Hjörtur Hjartarson skrifar Skoðun Blóðmerar - skeytingarleysi hinna þriggja valda Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Krefjandi tímar í veitingageiranum Einar Bárðarson skrifar Skoðun Má endalaust vera níðingur!! Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar Skoðun Silfurfat Samfylkingarinnar Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar Skoðun Fjármálabylting: Gervigreind og táknvæðing fyrir almenning Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Sjá meira
Á forsendum sanngirni hefur ríkisstjórn okkar Íslendinga nú valdið skaða fyrir skráð sjávarútvegsfyrirtæki upp á 74 milljarða með samþykkt nýrra laga um skatta á sjávarútveg. Heimfært á sjávarútveginn allan hefur ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur valdið verðmætarýrnun upp á 230 milljarða. Allt í nafni sanngirni. Flateyringurinn knái, Ragnar Már Gunnarsson, hefur gert úttekt á þessari stöðu. Í ljós hefur komið á rétt í kringum upphaf málsins voru skráð sjávarútvegsfyrirtæki metin á 404 milljarða. Í dag hafa verðmætin fallið niður í 331 milljarð eða um 74 milljarða. Meðal þess sem haldið var fram var að málið snérist um 5 fjölskyldur. Þetta fullyrtu talsmenn ríkisstjórnar vitandi að áætluð eignarhlutdeild lífeyrissjóða í Brim er um 38%, Ísfélaginu um 11% og 24% í Síldarvinnslunni. Nú liggur fyrir að bara tjón lífeyrissjóða vegna eignarhalds þeirra í þessum þremur skráðu sjávarútvegsfyrirtækjum nema 18 milljörðum frá 24. mars á þessu ári. Sanngirni ríkssjórnar er því lífeyrisskerðing almennings. Það sem ríkisstjórn kallar „sérhagsmuni“ eru meðal annars lífeyrisréttindi almennings og atvinnuöryggið á landsbyggðinni. Núna þegar þessi ríkisstjórn hefur setið í hálft ár hefur hún valdið beinni verðmætarýrnun upp á 5% af landsframleiðslu (GDP). Það er sama hlutfall og Nató ríkin eru að reyna að verja í varnarmál. Mér er til efs að slíkt eigi sér sögulega viðlíkingu á friðatímum. Gleymum ekki að verið er að undirbúa fleiri skaðleg frumvörp. Dettur einherjum í hug að vaxtalækkunarferlið haldi áfram? Höfundur er bæjarstjóri Ölfuss.
Skoðun Viljum við læra af sögunni eða endurtaka hana? Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Sameiginlegt sundkort fyrir höfuðborgarsvæðið – löngu tímabært Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar
Skoðun Frá Peking 1995 til 2025: Samstarf, framþróun og ný heimsskipan Karl Héðinn Kristjánsson skrifar
Skoðun Hvað eiga kaffihúsin á 18. öld á Englandi og gervigreind sameiginlegt? Stefán Atli Rúnarsson skrifar
Skoðun Gervigreind er persónulegi kennarinn þinn – Lærum að læra upp á nýtt Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Um pólitík óttans, öryggisvæðingu fólksflótta og hina ICElensku varðhaldsstöð Sema Erla Serdaroglu skrifar
Skoðun Opið bréf til Jóhanns Páls Jóhannssonar umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra Kolbrún Georgsdóttir skrifar
Skoðun Fjármálabylting: Gervigreind og táknvæðing fyrir almenning Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar