Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 12:02 Teddy Bridgewater vildi hjálpa krökkunum sem hann var að þjálfa en lenti sjálfur í vandræðum. Getty/Kevin Sabitus Teddy Bridgewater er fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni sem kom sér í vandræði í þjálfarstarfinu í hans gamla gagnfræðisskóla. Það finnst hins vegar mörgum dapurt að honum sé refsað fyrir að hjálpa krökkum í neyð. Bridgewater er nú 32 ára gamall og þjálfar hjá Miami Northwestern gagnfræðisskólanum. Skólinn ákvað að setja þjálfarann í bann sem hann sjálfur staðfesti á samfélagsmiðlum. Hann er samt ekki á förum úr sínu starfi þótt að hann mætti í raun leita annað. Bridgewater var sjálfur nemi í skólanum á sínum tíma áður en hann fór í háskóla og svo í NFL þar sem hann var reyndar afar óheppinn með meiðsli. Bridgewater gerði góða hluti á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í fyrra. Liðið varð fylkismeistari í flokki 3A. Hann vill halda tryggð við skólann sinn þrátt fyrir bannið. Ástæðan fyrir skólinn setti Bridgewater í bann var að hann var að aðstoða fátæka nemendur skólans sem er ekki leyfilegt. Bridgewater hafði sagt frá því sjálfur á samfélagsmiðlum að hann hafi greitt úr eigin vasa fyrir ferðalög, máltíðir og endurheimt leikmanna sinna á síðustu leiktíð. Hann bað síðan aðdáendur sína um að hjálpa til á þessu tímabili. Bridgewater borgaði líka fyrir æfingabúðir leikmanna og sá til þess að þeir gátu borðað almennilega fyrir leiki. Skólinn var ekki tilbúinn að líta framhjá því að hann væri að aðstoða fátæka leikmenn sína til að geta blómstrað inn á vellinum. Þetta er bannað og yfirmenn Miami Northwestern gagnfræðisskólans sýndu honum enga miskunn Bridgewater reyndi aftur fyrir sér í desember sem leikmaður í NFL þegar hann gerðist varaleikstjórnandi Jared Goff hjá Detroit Lions. Kom ekkert við sögu í deildinni en reyndi eina sendingu í úrslitakeppninni í tapleik á móti Washington Commanders. View this post on Instagram A post shared by Sports After Dark🌙 (@sportsafterdark) NFL Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Bridgewater er nú 32 ára gamall og þjálfar hjá Miami Northwestern gagnfræðisskólanum. Skólinn ákvað að setja þjálfarann í bann sem hann sjálfur staðfesti á samfélagsmiðlum. Hann er samt ekki á förum úr sínu starfi þótt að hann mætti í raun leita annað. Bridgewater var sjálfur nemi í skólanum á sínum tíma áður en hann fór í háskóla og svo í NFL þar sem hann var reyndar afar óheppinn með meiðsli. Bridgewater gerði góða hluti á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í fyrra. Liðið varð fylkismeistari í flokki 3A. Hann vill halda tryggð við skólann sinn þrátt fyrir bannið. Ástæðan fyrir skólinn setti Bridgewater í bann var að hann var að aðstoða fátæka nemendur skólans sem er ekki leyfilegt. Bridgewater hafði sagt frá því sjálfur á samfélagsmiðlum að hann hafi greitt úr eigin vasa fyrir ferðalög, máltíðir og endurheimt leikmanna sinna á síðustu leiktíð. Hann bað síðan aðdáendur sína um að hjálpa til á þessu tímabili. Bridgewater borgaði líka fyrir æfingabúðir leikmanna og sá til þess að þeir gátu borðað almennilega fyrir leiki. Skólinn var ekki tilbúinn að líta framhjá því að hann væri að aðstoða fátæka leikmenn sína til að geta blómstrað inn á vellinum. Þetta er bannað og yfirmenn Miami Northwestern gagnfræðisskólans sýndu honum enga miskunn Bridgewater reyndi aftur fyrir sér í desember sem leikmaður í NFL þegar hann gerðist varaleikstjórnandi Jared Goff hjá Detroit Lions. Kom ekkert við sögu í deildinni en reyndi eina sendingu í úrslitakeppninni í tapleik á móti Washington Commanders. View this post on Instagram A post shared by Sports After Dark🌙 (@sportsafterdark)
NFL Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Fótbolti Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Íslenski boltinn Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Haukur magnaður í sigri Löwen Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Elvar skoraði tólf í naumu tapi Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Nýliðinn kom, sá og sigraði fyrsta kvöldið Sjáðu mörkin sem komu United upp fyrir Liverpool Nýtt fjölnota íþróttahús KR muni kosta rúma þrjá milljarða Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira