Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2025 12:02 Teddy Bridgewater vildi hjálpa krökkunum sem hann var að þjálfa en lenti sjálfur í vandræðum. Getty/Kevin Sabitus Teddy Bridgewater er fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni sem kom sér í vandræði í þjálfarstarfinu í hans gamla gagnfræðisskóla. Það finnst hins vegar mörgum dapurt að honum sé refsað fyrir að hjálpa krökkum í neyð. Bridgewater er nú 32 ára gamall og þjálfar hjá Miami Northwestern gagnfræðisskólanum. Skólinn ákvað að setja þjálfarann í bann sem hann sjálfur staðfesti á samfélagsmiðlum. Hann er samt ekki á förum úr sínu starfi þótt að hann mætti í raun leita annað. Bridgewater var sjálfur nemi í skólanum á sínum tíma áður en hann fór í háskóla og svo í NFL þar sem hann var reyndar afar óheppinn með meiðsli. Bridgewater gerði góða hluti á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í fyrra. Liðið varð fylkismeistari í flokki 3A. Hann vill halda tryggð við skólann sinn þrátt fyrir bannið. Ástæðan fyrir skólinn setti Bridgewater í bann var að hann var að aðstoða fátæka nemendur skólans sem er ekki leyfilegt. Bridgewater hafði sagt frá því sjálfur á samfélagsmiðlum að hann hafi greitt úr eigin vasa fyrir ferðalög, máltíðir og endurheimt leikmanna sinna á síðustu leiktíð. Hann bað síðan aðdáendur sína um að hjálpa til á þessu tímabili. Bridgewater borgaði líka fyrir æfingabúðir leikmanna og sá til þess að þeir gátu borðað almennilega fyrir leiki. Skólinn var ekki tilbúinn að líta framhjá því að hann væri að aðstoða fátæka leikmenn sína til að geta blómstrað inn á vellinum. Þetta er bannað og yfirmenn Miami Northwestern gagnfræðisskólans sýndu honum enga miskunn Bridgewater reyndi aftur fyrir sér í desember sem leikmaður í NFL þegar hann gerðist varaleikstjórnandi Jared Goff hjá Detroit Lions. Kom ekkert við sögu í deildinni en reyndi eina sendingu í úrslitakeppninni í tapleik á móti Washington Commanders. View this post on Instagram A post shared by Sports After Dark🌙 (@sportsafterdark) NFL Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira
Bridgewater er nú 32 ára gamall og þjálfar hjá Miami Northwestern gagnfræðisskólanum. Skólinn ákvað að setja þjálfarann í bann sem hann sjálfur staðfesti á samfélagsmiðlum. Hann er samt ekki á förum úr sínu starfi þótt að hann mætti í raun leita annað. Bridgewater var sjálfur nemi í skólanum á sínum tíma áður en hann fór í háskóla og svo í NFL þar sem hann var reyndar afar óheppinn með meiðsli. Bridgewater gerði góða hluti á sínu fyrsta tímabili sem þjálfari í fyrra. Liðið varð fylkismeistari í flokki 3A. Hann vill halda tryggð við skólann sinn þrátt fyrir bannið. Ástæðan fyrir skólinn setti Bridgewater í bann var að hann var að aðstoða fátæka nemendur skólans sem er ekki leyfilegt. Bridgewater hafði sagt frá því sjálfur á samfélagsmiðlum að hann hafi greitt úr eigin vasa fyrir ferðalög, máltíðir og endurheimt leikmanna sinna á síðustu leiktíð. Hann bað síðan aðdáendur sína um að hjálpa til á þessu tímabili. Bridgewater borgaði líka fyrir æfingabúðir leikmanna og sá til þess að þeir gátu borðað almennilega fyrir leiki. Skólinn var ekki tilbúinn að líta framhjá því að hann væri að aðstoða fátæka leikmenn sína til að geta blómstrað inn á vellinum. Þetta er bannað og yfirmenn Miami Northwestern gagnfræðisskólans sýndu honum enga miskunn Bridgewater reyndi aftur fyrir sér í desember sem leikmaður í NFL þegar hann gerðist varaleikstjórnandi Jared Goff hjá Detroit Lions. Kom ekkert við sögu í deildinni en reyndi eina sendingu í úrslitakeppninni í tapleik á móti Washington Commanders. View this post on Instagram A post shared by Sports After Dark🌙 (@sportsafterdark)
NFL Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Fleiri fréttir „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL „Lukkudýrið“ í mál við félagið Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Stjarnan er meistari meistaranna Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ „Djöfull er gaman að vinna loksins aftur“ Nú fengu Blikabanarnir stóran skell Logi og Albert skoruðu báðir í Evrópu í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Virtus 2-1 | Blikar bara einu marki yfir Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Varamaðurinn reddaði málunum fyrir Frey í blálokin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Elías Rafn lokaði markinu og Midtjylland í frábærum málum Ný dýrasta knattspyrnukona heims Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Sjá meira