Spá hitabylgju í byrjun næstu viku og allt að 29 stigum Magnús Jochum Pálsson skrifar 11. júlí 2025 20:55 Þessi ungi drengur skemmti sér í gosbrunninum við Gerðarsafn í Kópavogi í maí þegar veðrið lék við landann. Vísir/Anton Brink Veðurspár gera ráð fyrir að hlýr loftmassi berist yfir landið í byrjun næstu viku sem leiða muni til hitabylgju. Gangi spárnar eftir gæti hæsti hitinn sem mælist á landinu náð allt að 29 stigum. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar segir að líklegustu landsvæðin til að hreppa hæsta hitann séu Suðurland og Norðurland-Eystra og meiri líkur séu á háum hita inn til landsins. Hæsti hitinn í væntanlegri hitabylgju yrði á bilinu 28 til 29 stig en ekki sé útilokað að kjöraðstæður myndist á stöku mælistöð og hiti mælist þá hærri. „Þar með er svolítill möguleiki á að hoggið verði nærri hæsta hita sem mælst hefur á landinu, en það eru 30.5 stig á Teigarhorni við Berufjörð þann 22. júní 1939 (fyrir rúmum 86 árum),“ segir í tilkynningunni. Þá segir að á höfuðborgarsvæðinu séu líkur á að hiti nái tuttugu stigum á mælistöðinni við hús Veðurstofunnar á Bústaðavegi. Til langs tíma litið gerist slíkt einungis þriðja hvert sumar. „Hins vegar ber að nefna að þegar hlýtt loft leikur um hafið umhverfis landið, þá hafa þokuský tilhneigingu til að myndast. Þessi þokuský geta látið á sér kræla, einkum við sjávarsíðuna og þá haldið hitanum niðri á meðan,“ segir að lokum. Reykjavík Veður Tengdar fréttir „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veðrið lék við landsmenn um allt land í dag og á Egilsstöðum var engin undantekning á því, þar sem hefur verið rjómablíða í dag og síðustu daga. Gestir í Höfðavík böðuðu sig í sólinni meðan gestir í Vök böðuðu sig í laugunum. 7. júlí 2025 22:13 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Veðurstofunnar. Þar segir að líklegustu landsvæðin til að hreppa hæsta hitann séu Suðurland og Norðurland-Eystra og meiri líkur séu á háum hita inn til landsins. Hæsti hitinn í væntanlegri hitabylgju yrði á bilinu 28 til 29 stig en ekki sé útilokað að kjöraðstæður myndist á stöku mælistöð og hiti mælist þá hærri. „Þar með er svolítill möguleiki á að hoggið verði nærri hæsta hita sem mælst hefur á landinu, en það eru 30.5 stig á Teigarhorni við Berufjörð þann 22. júní 1939 (fyrir rúmum 86 árum),“ segir í tilkynningunni. Þá segir að á höfuðborgarsvæðinu séu líkur á að hiti nái tuttugu stigum á mælistöðinni við hús Veðurstofunnar á Bústaðavegi. Til langs tíma litið gerist slíkt einungis þriðja hvert sumar. „Hins vegar ber að nefna að þegar hlýtt loft leikur um hafið umhverfis landið, þá hafa þokuský tilhneigingu til að myndast. Þessi þokuský geta látið á sér kræla, einkum við sjávarsíðuna og þá haldið hitanum niðri á meðan,“ segir að lokum.
Reykjavík Veður Tengdar fréttir „Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veðrið lék við landsmenn um allt land í dag og á Egilsstöðum var engin undantekning á því, þar sem hefur verið rjómablíða í dag og síðustu daga. Gestir í Höfðavík böðuðu sig í sólinni meðan gestir í Vök böðuðu sig í laugunum. 7. júlí 2025 22:13 Mest lesið Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Innlent Skora á Rúv að endurskoða þessa „misráðnu ákvörðun“ Innlent Opna fyrir umferð um „fyrstu hraðbraut á Íslandi“ Innlent Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Innlent Fleiri fréttir Siggi stormur spáir rauðum jólum Hellidemba í kortunum og líkur á þrumum Stormur gengur yfir sunnan- og vestanvert landið Austan stormur og gular viðvaranir á morgun Hvassviðri eða stormur og gular viðvaranir Bæta við gulri viðvörun á Vestfjörðum og miðhálendi Hvasst sunnantil og víða rigning eða slydda Hvassviðri syðst á landinu Smá rigning eða slydda víða Hiti gæti náð upp undir 10 gráður Rigning eða slydda sunnan- og vestanlands Bjart sunnan- og vestanlands en él norðan- og austantil Allhvasst syðst en hægari vindur annars staðar Bjartviðri suðvestantil en hvasst suðaustanlands Blæs hressilega af austri Stormur í kortunum Snjódýptin geti náð fjörutíu sentimetrum Gul viðvörun vegna snjókomu Snjókoma í kortunum Kuldinn bítur í kinnar landsmanna Slær í storm suðaustantil en höfuðborgarsvæðið í skjóli Allvíða él eða skúrir og flughált víða um land Hlýnar í veðri og gæti orðið flughált Vara við flughálku í fyrramálið Skúrir á víð og dreif og hiti að sex stigum Hefðbundin lægð með rigningu og allhvössum vindi Hvít jörð á höfuðborgarsvæðinu og víðar Frost og víða fallegt vetrarveður Víða vindasamt á landinu Töluvert bjartviðri í dag en sums staðar þokuloft Sjá meira
„Við sáum að veðrið var best fyrir austan þannig við drifum okkur austur“ Veðrið lék við landsmenn um allt land í dag og á Egilsstöðum var engin undantekning á því, þar sem hefur verið rjómablíða í dag og síðustu daga. Gestir í Höfðavík böðuðu sig í sólinni meðan gestir í Vök böðuðu sig í laugunum. 7. júlí 2025 22:13