Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 10. júlí 2025 19:23 Myndin sem um ræðir. Instagram Íslenskir aðdáendur kanadíska poppmógúlsins Justin Bieber ráku upp stór augu í kvöld þegar mynd af höfuðstöðvum Hreyfils og fleiri fyrirtækja við Fellsmúla 26 var birt á Instagram síðu hans. Bieber birtir myndina á sjöunda tímanum en enginn myndatexti fylgir henni. Erlendir aðdáendur biðja popparann um samhengi í athugasemdakerfinu. Á myndinni má sjá sígilt og rótgróið merki Hreyfils ásamt símanúmerinu sem flestir landsmenn ættu að kunna. Áfengisverslunin Smáríkið og tannlæknastofan Krýna eru jafnframt staðsett í húsinu og merki þeirra sjást vel á myndinni. Auglýsingaskilti á miðju húsinu gætu einhverjir túlkað sem kitlu fyrir nýja plötu. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@lilbieber) Laufey Lin Jónsdóttir tónlistarkona bregst við myndinni í Instagram sögu. „Mig óraði aldrei fyrir því að sjá tannlæknastofuna mína á Íslandi á Instagramminu hans Bieber en draumar geta víst ræst,“ skrifar hún. Instagram Fréttin hefur verið uppfærð. Tónlist Íslandsvinir Reykjavík Hollywood Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Fleiri fréttir Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn Sjá meira
Bieber birtir myndina á sjöunda tímanum en enginn myndatexti fylgir henni. Erlendir aðdáendur biðja popparann um samhengi í athugasemdakerfinu. Á myndinni má sjá sígilt og rótgróið merki Hreyfils ásamt símanúmerinu sem flestir landsmenn ættu að kunna. Áfengisverslunin Smáríkið og tannlæknastofan Krýna eru jafnframt staðsett í húsinu og merki þeirra sjást vel á myndinni. Auglýsingaskilti á miðju húsinu gætu einhverjir túlkað sem kitlu fyrir nýja plötu. View this post on Instagram A post shared by Justin Bieber (@lilbieber) Laufey Lin Jónsdóttir tónlistarkona bregst við myndinni í Instagram sögu. „Mig óraði aldrei fyrir því að sjá tannlæknastofuna mína á Íslandi á Instagramminu hans Bieber en draumar geta víst ræst,“ skrifar hún. Instagram Fréttin hefur verið uppfærð.
Tónlist Íslandsvinir Reykjavík Hollywood Justin Bieber á Íslandi Mest lesið Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl Lífið Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Lífið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Lífið Langar að prófa „anal“ en er stressuð Lífið Upplifir skotin oftast sem hrós Tíska og hönnun Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Lífið Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Tónlist Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Lífið „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Lífið „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Fleiri fréttir Von á þriðju stúlkunni: „Brotnaði um stund við fregnirnar“ Ragnheiður Guðfinna og Hjörtur að hittast Hefði getað blindast ef æxlið hefði ekki uppgötvast Labubu-fígúran mætir á hvíta tjaldið Íslenskur læknanemi keppir til úrslita í Bakaraslagnum Óða boðflennan fangelsuð Stjörnulífið: Kvaddi kollvikin í Istanbúl „Peningar hafa þann eiginleika að hafa vald yfir okkur“ Auglýsir eftir eiganda poka með hvítu dufti Langar að prófa „anal“ en er stressuð Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn Sjá meira