Síðasti séns á að vinna milljónir Sindri Sverrisson skrifar 10. júlí 2025 09:01 Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur í íslenska landsliðinu bíða eftir að geta fagnað fyrsta marki sínu á EM í Sviss. Sigur gegn Noregi í dag myndi bæta aðeins við verðlaunafé liðsins. vísir/Anton Þó að ekki sé lengur að neinu að keppa fyrir Ísland varðandi það að komast lengra á EM kvenna í fótbolta þá myndi sigur gegn Noregi í kvöld engu að síður skila verðlaunafé í hús. Eins og Vísir hefur áður fjallað um eru 100.000 evrur í boði fyrir hvern sigur í riðlakeppni EM, eða um 14,4 milljónir króna. Helmingi lægri upphæð fæst fyrir jafntefli. Íslenska landsliðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og því ekki bætt við sig verðlaunafé á mótinu til þessa en síðasti sénsinn er í Thun í kvöld. Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið. Með því að komast inn á EM, sem Ísland gerði með afar sannfærandi hætti, tryggði liðið sér 1,8 milljón evra í verðlaunafé. Heildarverðlaunaféð getur núna í mesta lagi orðið 1,9 milljón evra, eða um 273 milljónir króna. Hver leikmaður fær milljónir í sinn hlut UEFA hefur svo sett þá reglu að KSÍ og önnur aðildarsambönd verði að sjá til þess að leikmenn fái 30-40 prósent af heildarverðlaunafénu. Fyrir liðin sem komast í 8-liða úrslit er mælst til þess að leikmenn fái að lágmarki 35 prósent. Þetta þýðir að leikmenn Íslands skipta að lágmarki á milli sín 30% af 258 milljónum króna, eða 77,4 milljónum. Sé þeirri upphæð deilt jafnt á 23 leikmenn jafngildir hún tæplega 3,4 milljónum á mann. Það er svo hægt að hækka þá upphæð örlítið með sigri í dag og einnig er mögulegt að hlutur leikmanna sé hærri en 30% lágmarkið. EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Sjá meira
Eins og Vísir hefur áður fjallað um eru 100.000 evrur í boði fyrir hvern sigur í riðlakeppni EM, eða um 14,4 milljónir króna. Helmingi lægri upphæð fæst fyrir jafntefli. Íslenska landsliðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og því ekki bætt við sig verðlaunafé á mótinu til þessa en síðasti sénsinn er í Thun í kvöld. Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið. Með því að komast inn á EM, sem Ísland gerði með afar sannfærandi hætti, tryggði liðið sér 1,8 milljón evra í verðlaunafé. Heildarverðlaunaféð getur núna í mesta lagi orðið 1,9 milljón evra, eða um 273 milljónir króna. Hver leikmaður fær milljónir í sinn hlut UEFA hefur svo sett þá reglu að KSÍ og önnur aðildarsambönd verði að sjá til þess að leikmenn fái 30-40 prósent af heildarverðlaunafénu. Fyrir liðin sem komast í 8-liða úrslit er mælst til þess að leikmenn fái að lágmarki 35 prósent. Þetta þýðir að leikmenn Íslands skipta að lágmarki á milli sín 30% af 258 milljónum króna, eða 77,4 milljónum. Sé þeirri upphæð deilt jafnt á 23 leikmenn jafngildir hún tæplega 3,4 milljónum á mann. Það er svo hægt að hækka þá upphæð örlítið með sigri í dag og einnig er mögulegt að hlutur leikmanna sé hærri en 30% lágmarkið.
Verðlaunafé á EM: 1,8 milljón evra (258 m. kr.) fyrir að komast á mótið 50.000 evrur (7,2 m. kr.) fyrir jafntefli 100.000 evrur (14,4 m. kr.) fyrir sigur 550.000 evrur (79 m. kr.) fyrir að komast í 8-liða úrslit 700.000 evrur (100,5 m. kr.) fyrir að ná í undanúrslit 850.000 evrur (122 m. kr.) fyrir að lenda í 2. sæti og 1,75 milljón evra (251,3 m. kr.) fyrir að vinna mótið.
EM 2025 í Sviss Landslið kvenna í fótbolta Mest lesið Býður sig óvænt fram til forseta fyrst kvenna Sport Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Fótbolti Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Fótbolti Littler laug því að hann væri hættur Sport „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Potter undir mikilli pressu Enski boltinn Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Fótbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Enski boltinn Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Sjá meira