Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2025 12:02 Patrick Mahomes ætlar að leiða Kansas City Chiefs til sigurs í Super Bowl í fjórða sinn á komandi leiktíð. Hann er flottur í fullum klæðum en sumarmyndirnar af honum eru ekki að vekja lukku hjá sumum. Getty/Aaron M. Sprecher/@Sportbladet NFL súperstjarnan Patrick Mahomes er í sumarfríi og myndir af kappanum eru ekki að vekja mikla lukku hjá einni bandarískri útvarpsstjörnu. Það styttist í NFL tímabilið og Mahomes hefur verið í fríi síðan í febrúarbyrjun. Maðurinn sem fékk einu sinni gælunafnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að núverandi eiginkona hans spilaði á Íslandi er frábær leikstjórnandi og hefur margsannað sig sem sigurvegara. @Sportbladet Mahomes hefur unnið þrjá titla í NFL og er enn bara 29 ára gamall. Hann hefur burði til að ná meti Tom Brady (sjö) og verið í umræðunni sem besti leikstjórnandi allra tíma. Hörð viðbrögð Vaxtarlag hans, tveimur mánuðum fyrir fyrsta leik, vakti hins vegar upp hörð viðbrögð hjá útvarpsstjörnunni Kevin Kietzman. Kietzman hefur áhyggjur af því að Mahomes verði að fara að taka sig á ef hann ætli að endast í þessari hörðu og krefjandi íþrótt. „Hann er feitur. Ég ætla bara að segja það hreint út og ég er að segja sannleikann. Það er vandræðalegt að horfa upp á þetta,“ sagði Kietzman í hlaðvarpsþætti sínum „Uncanceled“. Mahomes hefur oft grínast með það sjálfur að hann sé með pabbalíkama en hann hefur aldrei verið skorinn eins og margir af þeim sem spila í NFL-deildinni. Kietzman segir að það sé óábyrgt af Mahomes að hugsa ekki betur um líkama sinn. Kansas City-based podcaster/radio host Kevin Kietzman had some harsh words to say today about Patrick Mahomes' offseason training regimen.-Kevin Kietzman Has Issues pic.twitter.com/dmSc2OLqLk— Starcade Media (@StarcadeMediaKC) July 7, 2025 Feitur í laug með sextugum körlum „Hann hefði verið kallaður feitur í lauginni minni þar sem væru bara sextugir karlar. Hættu að éta skyndibita og farðu að gera kviðæfingar. Ég skil þetta ekki. Þú getur ekki siglt svona í gegnum NFL feril þinn og borðað Taco Bell alla daga eða pantað grillaðan kjúkling heim“ sagði Kietzman. Orð Kietzman hafa vakið upp viðbrögð þar á meðal hjá einkaþjálfara Mahomes. Kietzman svaraði því með dæmisögu um Ben Roethlisberger sem byrjaði feril sinn frábærlega eins og Mahomes en svo varð ekkert úr honum á meðan hann glímdi við kílóin og meiðsli í kjölfar þeirra. Kietzman segist vera að hugsa um hagsmuni Mahomes og taldi það rétt að vara hann við áður en aukakílóin fara að ýta honum af leið. Here is a fair and accurate assessment of my commentary. I don’t want @PatrickMahomes to become Ben Roethlisberger who won big as young player and then just got big. I want him to lock in like @TomBrady in his 30’s and chase him down. https://t.co/Ut4leEGdpE— Kevin Kietzman (@kkhasissues) July 8, 2025 NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira
Það styttist í NFL tímabilið og Mahomes hefur verið í fríi síðan í febrúarbyrjun. Maðurinn sem fékk einu sinni gælunafnið Tengdasonur Mosfellsbæjar eftir að núverandi eiginkona hans spilaði á Íslandi er frábær leikstjórnandi og hefur margsannað sig sem sigurvegara. @Sportbladet Mahomes hefur unnið þrjá titla í NFL og er enn bara 29 ára gamall. Hann hefur burði til að ná meti Tom Brady (sjö) og verið í umræðunni sem besti leikstjórnandi allra tíma. Hörð viðbrögð Vaxtarlag hans, tveimur mánuðum fyrir fyrsta leik, vakti hins vegar upp hörð viðbrögð hjá útvarpsstjörnunni Kevin Kietzman. Kietzman hefur áhyggjur af því að Mahomes verði að fara að taka sig á ef hann ætli að endast í þessari hörðu og krefjandi íþrótt. „Hann er feitur. Ég ætla bara að segja það hreint út og ég er að segja sannleikann. Það er vandræðalegt að horfa upp á þetta,“ sagði Kietzman í hlaðvarpsþætti sínum „Uncanceled“. Mahomes hefur oft grínast með það sjálfur að hann sé með pabbalíkama en hann hefur aldrei verið skorinn eins og margir af þeim sem spila í NFL-deildinni. Kietzman segir að það sé óábyrgt af Mahomes að hugsa ekki betur um líkama sinn. Kansas City-based podcaster/radio host Kevin Kietzman had some harsh words to say today about Patrick Mahomes' offseason training regimen.-Kevin Kietzman Has Issues pic.twitter.com/dmSc2OLqLk— Starcade Media (@StarcadeMediaKC) July 7, 2025 Feitur í laug með sextugum körlum „Hann hefði verið kallaður feitur í lauginni minni þar sem væru bara sextugir karlar. Hættu að éta skyndibita og farðu að gera kviðæfingar. Ég skil þetta ekki. Þú getur ekki siglt svona í gegnum NFL feril þinn og borðað Taco Bell alla daga eða pantað grillaðan kjúkling heim“ sagði Kietzman. Orð Kietzman hafa vakið upp viðbrögð þar á meðal hjá einkaþjálfara Mahomes. Kietzman svaraði því með dæmisögu um Ben Roethlisberger sem byrjaði feril sinn frábærlega eins og Mahomes en svo varð ekkert úr honum á meðan hann glímdi við kílóin og meiðsli í kjölfar þeirra. Kietzman segist vera að hugsa um hagsmuni Mahomes og taldi það rétt að vara hann við áður en aukakílóin fara að ýta honum af leið. Here is a fair and accurate assessment of my commentary. I don’t want @PatrickMahomes to become Ben Roethlisberger who won big as young player and then just got big. I want him to lock in like @TomBrady in his 30’s and chase him down. https://t.co/Ut4leEGdpE— Kevin Kietzman (@kkhasissues) July 8, 2025
NFL Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Handbolti Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Handbolti Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Handbolti Fleiri fréttir Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ Grindavík - Álftanes | Toppliðið með nýja teymið Njarðvík - ÍA | Nýr Kani stígur á svið í fallslag Íþróttakóngurinn ætlar að mæta á Ólympíuleikana Líklegra að Vinícius Jr. framlengi við Real Madrid eftir brottför Xabi Alonso Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Gamla Íslendingafélagið gæti breytt aftur um nafn Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Breytingar hjá Breiðabliki Höfum ekki tapað fyrsta leik á EM á sex síðustu Evrópumótum Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Sjá meira