Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júlí 2025 07:19 Ysaora Thibus er loksins laus allra mála eftir að hafa dregið þetta lyfjamál á eftir sér i meira en ár. Getty/Marc Piasecki Skylmingakonan Ysaora Thibus var sýknuð af því að hafa brotið lyfjareglur þrátt fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi á síðasta ári. Hin 33 ára gamla Thibus hélt því fram að hún hefði fengið ólöglega efnið í sig í gegnum kossa kærastans og það hefur nú verið tekið gilt sem ásættanleg skýring. Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, vísaði frá áfrýjun Alþjóða lyfjaeftirlitsins, Wada. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá skýringu að hibus hefði fengið í sig sterana eftir að hafa kysst kærastann sem var að nota ólögleg efni. Lyfjaeftirlit Alþjóða skylmingasambandsins hafði áður sýknað hana og hún fékk því að keppa á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá ákvörðun og fór með málið áfram fyrir Alþjóða íþróttadómstóllinn. Thibus var kærasta bandaríska skylmingamannsins Race Imboden á þessum tíma en þau eru ekki lengur saman. Hann var þá að taka inn stera án þess að hún vissi af því. Alþjóða íþróttadómstóllinn samþykkti kossaskýringuna og að hún hafi ekki tekið inn sterana viljandi. Málið fór alla leið og hún hefur nú hreinsað mannorð sitt. French Olympic fencer Ysaora Thibus has been cleared of an anti-doping rule violation after judges accepted the contamination was due to kissing her former partner.Thibus, 33, was provisionally suspended from fencing after testing positive for ostarine, a selective androgen… pic.twitter.com/15VQMs1u4v— The Athletic (@TheAthletic) July 7, 2025 Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Sjá meira
Hin 33 ára gamla Thibus hélt því fram að hún hefði fengið ólöglega efnið í sig í gegnum kossa kærastans og það hefur nú verið tekið gilt sem ásættanleg skýring. Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, vísaði frá áfrýjun Alþjóða lyfjaeftirlitsins, Wada. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá skýringu að hibus hefði fengið í sig sterana eftir að hafa kysst kærastann sem var að nota ólögleg efni. Lyfjaeftirlit Alþjóða skylmingasambandsins hafði áður sýknað hana og hún fékk því að keppa á Ólympíuleikunum í París í fyrra. Alþjóða lyfjaeftirlitið sætti sig ekki við þá ákvörðun og fór með málið áfram fyrir Alþjóða íþróttadómstóllinn. Thibus var kærasta bandaríska skylmingamannsins Race Imboden á þessum tíma en þau eru ekki lengur saman. Hann var þá að taka inn stera án þess að hún vissi af því. Alþjóða íþróttadómstóllinn samþykkti kossaskýringuna og að hún hafi ekki tekið inn sterana viljandi. Málið fór alla leið og hún hefur nú hreinsað mannorð sitt. French Olympic fencer Ysaora Thibus has been cleared of an anti-doping rule violation after judges accepted the contamination was due to kissing her former partner.Thibus, 33, was provisionally suspended from fencing after testing positive for ostarine, a selective androgen… pic.twitter.com/15VQMs1u4v— The Athletic (@TheAthletic) July 7, 2025
Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Handbolti Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Fleiri fréttir Ísland - Ítalía | Óvenjulegur fyrsti mótherji á EM KA fær Dag aftur heim Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Þjálfari Ítalíu smeykur við Gísla og Ómar Svona er leiðin að verðlaunum: Ísland sleppur við allra bestu liðin Albert fær liðsfélaga frá Leeds Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Sjá meira