Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Haraldur Örn Haraldsson skrifar 6. júlí 2025 17:01 Nico Hulkenberg komst á verðlaunapall í fyrsta sinn síðan hann byrjaði í Formúlu 1 árið 2010. Clive Rose/Getty Nico Hulkenberg náði 3. sætinu á Silverstone kappakstrinum í dag. Þessi 37 ára ökumaður hóf feril sinn í Formúlu 1 árið 2010, hafði byrjað 238 keppnir en aldrei komist á verðlaunapall fyrr en í dag. Þjóðverjinn var lengi búinn að eiga þetta met að vera sá ökumaður sem hefur tekið þátt í flestum Formúlu 1 keppnum án þess að ná á verðlaunapall. Hann var klökkur þegar hann fór yfir marklínuna í dag. „Ég veit ekki hvort ég geti skilið það sem ég var að gera,“ sagði Hulkenberg við liðið sitt í talstöðina. Hulkenberg hóf keppni í dag í 19. sæti, en hann náði að vinna sig upp listann. Það var meðal annars vegna þess að það rigndi gríðarlega mikið og aðrir ökumenn tókust verr á við þá áskorun. „Ég var í afneitun alveg fram að síðasta skiptið sem við skiptum um dekk. Engin mistök, ég er mjög ánægður,“ sagði Hulkenberg í viðtali eftir keppni. Hulkenberg keppir fyrir Sauber, en liðið hafði ekki náð á verðlaunapall síðan árið 2012 þegar Kamui Kobayashi náði 3. sæti í japanska kappakstrinum. Hulkenberg gat ekki hætt að brosa eftir kappaksturinn.Clive Rose/Getty Akstursíþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira
Þjóðverjinn var lengi búinn að eiga þetta met að vera sá ökumaður sem hefur tekið þátt í flestum Formúlu 1 keppnum án þess að ná á verðlaunapall. Hann var klökkur þegar hann fór yfir marklínuna í dag. „Ég veit ekki hvort ég geti skilið það sem ég var að gera,“ sagði Hulkenberg við liðið sitt í talstöðina. Hulkenberg hóf keppni í dag í 19. sæti, en hann náði að vinna sig upp listann. Það var meðal annars vegna þess að það rigndi gríðarlega mikið og aðrir ökumenn tókust verr á við þá áskorun. „Ég var í afneitun alveg fram að síðasta skiptið sem við skiptum um dekk. Engin mistök, ég er mjög ánægður,“ sagði Hulkenberg í viðtali eftir keppni. Hulkenberg keppir fyrir Sauber, en liðið hafði ekki náð á verðlaunapall síðan árið 2012 þegar Kamui Kobayashi náði 3. sæti í japanska kappakstrinum. Hulkenberg gat ekki hætt að brosa eftir kappaksturinn.Clive Rose/Getty
Akstursíþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Fleiri fréttir Albert lagði upp mark Fiorentina Í beinni: FH - ÍBV | Sæti í efri hlutanum undir Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Í beinni: KA - Fram | Hart barist á Akureyri Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Sjá meira