Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Haraldur Örn Haraldsson skrifar 6. júlí 2025 16:00 Lando Norris vann sinn heima kappakstur í fyrsta sinn á sínum ferli í dag. Kym Illman/Getty Images Lando Norris vann í dag Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Það rigndi gríðarlega mikið á köflum í keppninni en Bretinn stóð sig frábærlega í erfiðum aðstæðum. Lando Norris saxar þá á forskot Oscar Piastri í heimsmeistarakeppni ökumanna. Piastri náði 2. sæti í keppninni og er með 234 stig á tímabilinu og Norris með 226 stig. Nico Hulkenberg náði 3. sæti í keppninni en þetta er fyrsta skiptið á hans langa ferli sem hófst árið 2010 sem hann nær verðlaunapalli. Nico Hulkenberg (37 ára) hafði byrjað 238 Formúlu 1 keppnir, mest allra, án þess að ná á verðlaunapall fyrir keppnina í dag.Jayce Illman/Getty Þetta var áhugaverð byrjun á enska kappakstrinum þar sem allir ökumenn byrjuðu á vætudekkjum, en strax á upphitunarhringnum fóru nokkrir ökumenn inn að Skipta yfir að þurrdekk. Rigningin myndi koma aftur, eða henni væri betur lýst sem hellidembu. Það voru nokkrir ökumenn sem duttu úr leik við þessar aðstæður, en Gabriel Bortoleto, Liam Lawson og Franco Colapinto þurftu að hætta keppni snemma. Öryggisbíllinn var sendur út þar sem rigningin var það mikil, og þegar keppnin fór aftur af stað hélt óreiðan áfram. Isack Hadjar klessti aftan á Kimi Antonelli og lauk keppni, þar af leiðandi báðir Racing Bull bílarnir úr leik. Öryggisbíllinn var aftur sendur út aðeins einum hring eftir að hann kom inn. Antonelli þurfti einnig að hætta keppni eftir þennan árekstur, þó að hann reyndi að halda sér úti á braut í einhvern tíma. Þá aðeins 15 bílar eftir. Sögulínurnar voru enn fleiri þar sem eftir að kappaksturinn fór aftur í gang missti Max Verstappen, sem var í 2. sæti, stjórn á bílnum sínum og hrundi niður listann. Oscar Piastri fékk þá tíu sekúndna refsingu fyrir að keyra hættulega fyrir aftan öryggisbíl. Lando Norris náði að nýta sér það og tók toppsætið af liðsfélaganum. Skemmtunin hélt áfram út keppnina, þar sem ökumenn skiptust á sætum, en það voru að minnsta kosti ekki fleiri bílar sem þurftu að hætta. Sjá má þá ökumenn sem unnu sér inn stig hér fyrir neðan. Lando Norris (McLaren) 25 stig Oscar Piastri (McLaren) 18 stig Nico Hulkenberg (Sauber) 15 stig Lewis Hamilton (Ferrari) 12 stig Max Verstappen (Red Bull) 10 stig Lance Stroll (Aston Martin) 8 stig Pierre Gasly (Alpine) 6 stig Fernando Alonso (Aston Martin) 4 stig Alexander Albon (Williams) 2 stig George Russell (Mercedes) 1 stig Akstursíþróttir Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sjá meira
Lando Norris saxar þá á forskot Oscar Piastri í heimsmeistarakeppni ökumanna. Piastri náði 2. sæti í keppninni og er með 234 stig á tímabilinu og Norris með 226 stig. Nico Hulkenberg náði 3. sæti í keppninni en þetta er fyrsta skiptið á hans langa ferli sem hófst árið 2010 sem hann nær verðlaunapalli. Nico Hulkenberg (37 ára) hafði byrjað 238 Formúlu 1 keppnir, mest allra, án þess að ná á verðlaunapall fyrir keppnina í dag.Jayce Illman/Getty Þetta var áhugaverð byrjun á enska kappakstrinum þar sem allir ökumenn byrjuðu á vætudekkjum, en strax á upphitunarhringnum fóru nokkrir ökumenn inn að Skipta yfir að þurrdekk. Rigningin myndi koma aftur, eða henni væri betur lýst sem hellidembu. Það voru nokkrir ökumenn sem duttu úr leik við þessar aðstæður, en Gabriel Bortoleto, Liam Lawson og Franco Colapinto þurftu að hætta keppni snemma. Öryggisbíllinn var sendur út þar sem rigningin var það mikil, og þegar keppnin fór aftur af stað hélt óreiðan áfram. Isack Hadjar klessti aftan á Kimi Antonelli og lauk keppni, þar af leiðandi báðir Racing Bull bílarnir úr leik. Öryggisbíllinn var aftur sendur út aðeins einum hring eftir að hann kom inn. Antonelli þurfti einnig að hætta keppni eftir þennan árekstur, þó að hann reyndi að halda sér úti á braut í einhvern tíma. Þá aðeins 15 bílar eftir. Sögulínurnar voru enn fleiri þar sem eftir að kappaksturinn fór aftur í gang missti Max Verstappen, sem var í 2. sæti, stjórn á bílnum sínum og hrundi niður listann. Oscar Piastri fékk þá tíu sekúndna refsingu fyrir að keyra hættulega fyrir aftan öryggisbíl. Lando Norris náði að nýta sér það og tók toppsætið af liðsfélaganum. Skemmtunin hélt áfram út keppnina, þar sem ökumenn skiptust á sætum, en það voru að minnsta kosti ekki fleiri bílar sem þurftu að hætta. Sjá má þá ökumenn sem unnu sér inn stig hér fyrir neðan. Lando Norris (McLaren) 25 stig Oscar Piastri (McLaren) 18 stig Nico Hulkenberg (Sauber) 15 stig Lewis Hamilton (Ferrari) 12 stig Max Verstappen (Red Bull) 10 stig Lance Stroll (Aston Martin) 8 stig Pierre Gasly (Alpine) 6 stig Fernando Alonso (Aston Martin) 4 stig Alexander Albon (Williams) 2 stig George Russell (Mercedes) 1 stig
Akstursíþróttir Mest lesið Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Íslenski boltinn Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Handbolti „Mjög stoltur af liðinu“ Körfubolti Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Handbolti „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Körfubolti Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera „Mjög stoltur af liðinu“ Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Sjá meira
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti
Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár Körfubolti