Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. júlí 2025 10:12 Sólveig og Halldór eignuðust stúlku í apríl. Sólveig Sigurðardóttir, sem var ein fremsta Crossfit-kona Íslands, og kærasti hennar Halldór Karlsson fatahönnuður, hafa gefið dóttur sinni nafn. Stúlkan fékk nafnið Kolbrún Kría. Frá þessu greinir parið í færslu á samfélagsmiðlum. Kolbrún litla er fyrsta barn parsins. Hún kom í heiminn þann 21. apríl síðastliðinn, átta vikum fyrir tímann, og virðist braggast vel. Halldór og Sólveig byrjuðu saman árið 2023. Halldór er útskrifaður fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands, er þjálfari í Mjölni auk þess sem hann heldur úti hlaðvarpinu Sterakastið ásamt tvíburabróður sínum Benedikt Karlssyni og Böðvari Tandra Reynissyni. Sólveig keppti í einstaklingskeppni á Heimsleikunum í CrossFit árið 2022 þar sem hún lenti í 34. sæti. Í mars í fyrra ákvað hún að hætta í greininni eftir tíu ára feril. „Að taka þessa ákvörðun var eitt það erfiðasta sem ég hef gert í mínu lífi,“ sagði Sólveig í myndbandsbloggi á YouTube þegar hún ræddi ákvörðunina um að hætta: „Það er svo margt annað í mínu lífi sem ég vil setja í forgang. Ég vil nota minn tíma og þekkingu til að hjálpa öðru fólki.“ „Ég hefði viljað sjá mig vera hundrað prósent þarna, því ég náði ekki að gera mitt besta. Ég stóð mig ekki nógu vel og ég er leið yfir því. Það tímabil tók mikinn toll á mig andlega,“ sagði hún einnig. Það má horfa á allt myndbandið hér fyrir neðan. Tímamót Barnalán Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira
Kolbrún litla er fyrsta barn parsins. Hún kom í heiminn þann 21. apríl síðastliðinn, átta vikum fyrir tímann, og virðist braggast vel. Halldór og Sólveig byrjuðu saman árið 2023. Halldór er útskrifaður fatahönnuður frá Listaháskóla Íslands, er þjálfari í Mjölni auk þess sem hann heldur úti hlaðvarpinu Sterakastið ásamt tvíburabróður sínum Benedikt Karlssyni og Böðvari Tandra Reynissyni. Sólveig keppti í einstaklingskeppni á Heimsleikunum í CrossFit árið 2022 þar sem hún lenti í 34. sæti. Í mars í fyrra ákvað hún að hætta í greininni eftir tíu ára feril. „Að taka þessa ákvörðun var eitt það erfiðasta sem ég hef gert í mínu lífi,“ sagði Sólveig í myndbandsbloggi á YouTube þegar hún ræddi ákvörðunina um að hætta: „Það er svo margt annað í mínu lífi sem ég vil setja í forgang. Ég vil nota minn tíma og þekkingu til að hjálpa öðru fólki.“ „Ég hefði viljað sjá mig vera hundrað prósent þarna, því ég náði ekki að gera mitt besta. Ég stóð mig ekki nógu vel og ég er leið yfir því. Það tímabil tók mikinn toll á mig andlega,“ sagði hún einnig. Það má horfa á allt myndbandið hér fyrir neðan.
Tímamót Barnalán Mest lesið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Framsóknarprins fékk formannsnafn Lífið Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína Lífið Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Graham Greene er látinn Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Fleiri fréttir Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Sjá meira