„Erfiðasti tíminn í mínu lífi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2025 09:30 Johann Andre Forfang hefur upplifað erfiða tíma síðan það komst upp um svindlið. Hann heldur fram sakleysi sínu og segir ekkert hafa vitað. Getty/Marcin Golba Skíðastökkvararnir Johann André Forfang og Marius Lindvik voru svörtu sauðirnir í norskum íþróttum í vetur eftir að þeir voru báðir dæmdir úr keppni fyrir svindl. Þeir Forfang og Lindvik notuðu ólöglega keppnisbúninga í keppni sem gaf þeim meiri möguleika á að svífa betur. Þetta komst upp og varð að miklu fjölmiðlafári í skíðaheiminum. Forfang endaði í fimmta sæti í keppninni og Marius Lindvik varð annar. Báðir voru dæmdir úr leik. Eftir keppnina viðurkenndu forráðamenn norska skíðastökkslandsliðsins að þeir hefðu svindlað með búningana og í framhaldinu hefur verið ein alls herjar hreinsun í gangi innan norska liðsins. Landsliðsþjálfarinn Marius Brevig er meðal þeirra sem voru látnir fjúka. Forfang og Lindvik héldu því fram að þeir hafi ekkert vitað um svindlið og að þeir hefðu aldrei keppt vitandi að það væri búið að eiga við búningana. Það var þeirra eina yfirlýsing þeirra vegna málsins en síðan hafa þeir forðast öll viðtöl. Forfang ræddi málið fyrst í gær þegar hann fór í stutt viðtal við TV2 sjónvarpsstöðina. „Þetta hafa verið erfiðir dagar og reynt mikið á mann andlega,“ sagði Johann André Forfang. „Þetta hefur líklegast verið erfiðasti tíminn í mínu lífi. Ég ætla ekki að leyna því,“ sagði Forfang. Margir norskir skíðastökkvarar voru dæmdir í keppnisbann vegna málsins en þeir eru allir lausir úr banninu fyrir næsta tímabil. Málið er þó enn í rannsókn og því enn ekki vitað hverjir eftirmálarnir verða. Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. 4. júní 2025 06:32 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. 14. mars 2025 09:01 Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Norsku skíðastökkvararnir Marius Lindvik og Johann André Forgang segjast ekki hafa vitað að átt hefði verið við búninga þeirra. 11. mars 2025 15:48 Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11. mars 2025 11:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Leik lokið: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Sjá meira
Þeir Forfang og Lindvik notuðu ólöglega keppnisbúninga í keppni sem gaf þeim meiri möguleika á að svífa betur. Þetta komst upp og varð að miklu fjölmiðlafári í skíðaheiminum. Forfang endaði í fimmta sæti í keppninni og Marius Lindvik varð annar. Báðir voru dæmdir úr leik. Eftir keppnina viðurkenndu forráðamenn norska skíðastökkslandsliðsins að þeir hefðu svindlað með búningana og í framhaldinu hefur verið ein alls herjar hreinsun í gangi innan norska liðsins. Landsliðsþjálfarinn Marius Brevig er meðal þeirra sem voru látnir fjúka. Forfang og Lindvik héldu því fram að þeir hafi ekkert vitað um svindlið og að þeir hefðu aldrei keppt vitandi að það væri búið að eiga við búningana. Það var þeirra eina yfirlýsing þeirra vegna málsins en síðan hafa þeir forðast öll viðtöl. Forfang ræddi málið fyrst í gær þegar hann fór í stutt viðtal við TV2 sjónvarpsstöðina. „Þetta hafa verið erfiðir dagar og reynt mikið á mann andlega,“ sagði Johann André Forfang. „Þetta hefur líklegast verið erfiðasti tíminn í mínu lífi. Ég ætla ekki að leyna því,“ sagði Forfang. Margir norskir skíðastökkvarar voru dæmdir í keppnisbann vegna málsins en þeir eru allir lausir úr banninu fyrir næsta tímabil. Málið er þó enn í rannsókn og því enn ekki vitað hverjir eftirmálarnir verða.
Skíðaíþróttir Tengdar fréttir Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. 4. júní 2025 06:32 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. 14. mars 2025 09:01 Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Norsku skíðastökkvararnir Marius Lindvik og Johann André Forgang segjast ekki hafa vitað að átt hefði verið við búninga þeirra. 11. mars 2025 15:48 Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11. mars 2025 11:00 Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Handbolti „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Enski boltinn Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Leik lokið: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ Newcastle - Tottenham | Sex stiga leikur í norðrinu Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Framlagið skerðist ekki vegna Launasjóðs Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Snæfríður sló sextán ára met Ragnheiðar og annað met um leið Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Sjá meira
Alþjóða skíðasambandið tekur upp gult og rautt spjald Við þekkjum gulu og rauðu spjöldin úr boltaíþróttunum en nú verða þau einnig tekin upp í skíðaheiminum. 4. júní 2025 06:32
Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. 14. mars 2025 09:01
Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Norsku skíðastökkvararnir Marius Lindvik og Johann André Forgang segjast ekki hafa vitað að átt hefði verið við búninga þeirra. 11. mars 2025 15:48
Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Adrian Livelten, skraddari norsku skíðastökkvarana, hefur beðist afsökunar á þætti sínum í saumaskandalnum sem skekur skíðaheiminn. 11. mars 2025 11:00