Enn óvissa um þinglok Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 27. júní 2025 11:15 Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis segir þingfundi hafa lokið í gær um miðnætti. Vísir/Vilhelm Algjör óvissa er enn um hvenær Alþingi nær að ljúka störfum. Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis segir mörg mál bíða afgreiðslu en veiðigjaldafrumvarp ríkisstjórnarinnar er aftur á dagskrá þingsins í dag. Heitar umræður hafa staðið yfir á Alþingi undanfarið og sér ekki fyrir endann á þinginu og óvíst hvenær þingmenn komast í sumarfrí. Töluverður tími þingamanna hefur farið í rað ræða frumvarp ríkisstjórnarinnar um veiðigjaldið. Umræðum um frumvarpið var haldið áfram í gær og stóðu þær til miðnættis. Í gærkvöldi hittust formenn þingflokkanna til að reyna að ná samkomulagi um þinglok en ekkert slíkt samkomulag náðist á þeim fundi. „Þingfundum í gærkvöldi var frestað vegna þess að þingflokksformenn sátu og funduðu í allt gærkvöld og það verður framhald af fundarhöldum forsvarsmanna í dag,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis um stöðu mála. Þingfundur hófst á ný klukkan tíu en þrjú mál eru á dagskrá. Eitt er varðar kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík, annað Jöfnunarsjóð sveitarfélaga en það þriðja er veiðigjaldið. Þá bíða fleiri mál eftir því að vera rædd í þingsal. „Það eru örugglega einhverjir tugir þingmála sem að bíða afgreiðslu. Sem að hafa verið afgreidd úr nefndum og hægt er að ljúka á þessu þingi ef vilji er til.“ Þórunn segir enn ekkert hægt að segja til um hvenær þing ljúki störfum. „Umræðan hefur vissulega verið mjög löng en við erum á þeim stað í þingstörfunum að öll eru meðvituð um það að það þarf að komast samningum og samkomulagi um þinglokin og það er vonandi það sem að gerist núna bráðlega. Samtölin eru í gangi og það er verið að funda og því lýkur þegar því líkur.“ Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Tengdar fréttir Þingfundi ítrekað frestað meðan þingflokksformenn fundaÞað þarf ekki að biðjast afsökunar á því að segja satt Þingfundi var frestað rétt fyrir átta í kvöld á meðan þingflokksformenn sitja á fundi og ræða þinglok. Fundinum var frestað um hálftíma en hefur ítrekað verið frestað aftur á meðan fundur stendur enn yfir. 26. júní 2025 22:53 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Heitar umræður hafa staðið yfir á Alþingi undanfarið og sér ekki fyrir endann á þinginu og óvíst hvenær þingmenn komast í sumarfrí. Töluverður tími þingamanna hefur farið í rað ræða frumvarp ríkisstjórnarinnar um veiðigjaldið. Umræðum um frumvarpið var haldið áfram í gær og stóðu þær til miðnættis. Í gærkvöldi hittust formenn þingflokkanna til að reyna að ná samkomulagi um þinglok en ekkert slíkt samkomulag náðist á þeim fundi. „Þingfundum í gærkvöldi var frestað vegna þess að þingflokksformenn sátu og funduðu í allt gærkvöld og það verður framhald af fundarhöldum forsvarsmanna í dag,“ segir Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis um stöðu mála. Þingfundur hófst á ný klukkan tíu en þrjú mál eru á dagskrá. Eitt er varðar kaup á íbúðarhúsnæði í Grindavík, annað Jöfnunarsjóð sveitarfélaga en það þriðja er veiðigjaldið. Þá bíða fleiri mál eftir því að vera rædd í þingsal. „Það eru örugglega einhverjir tugir þingmála sem að bíða afgreiðslu. Sem að hafa verið afgreidd úr nefndum og hægt er að ljúka á þessu þingi ef vilji er til.“ Þórunn segir enn ekkert hægt að segja til um hvenær þing ljúki störfum. „Umræðan hefur vissulega verið mjög löng en við erum á þeim stað í þingstörfunum að öll eru meðvituð um það að það þarf að komast samningum og samkomulagi um þinglokin og það er vonandi það sem að gerist núna bráðlega. Samtölin eru í gangi og það er verið að funda og því lýkur þegar því líkur.“
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Tengdar fréttir Þingfundi ítrekað frestað meðan þingflokksformenn fundaÞað þarf ekki að biðjast afsökunar á því að segja satt Þingfundi var frestað rétt fyrir átta í kvöld á meðan þingflokksformenn sitja á fundi og ræða þinglok. Fundinum var frestað um hálftíma en hefur ítrekað verið frestað aftur á meðan fundur stendur enn yfir. 26. júní 2025 22:53 Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samdráttur eftir fjögurra ára vaxtarskeið Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Sjá meira
Þingfundi ítrekað frestað meðan þingflokksformenn fundaÞað þarf ekki að biðjast afsökunar á því að segja satt Þingfundi var frestað rétt fyrir átta í kvöld á meðan þingflokksformenn sitja á fundi og ræða þinglok. Fundinum var frestað um hálftíma en hefur ítrekað verið frestað aftur á meðan fundur stendur enn yfir. 26. júní 2025 22:53