Norsk handboltastjarna með krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. júní 2025 18:31 Camilla Herrem var fastmaður í norska landsliðinu í þjálfaratíð Þóris Hergeirssonar. Getty/Maja Hitij Norska handboltakonan Camilla Herrem sagði frá því í kvöld að hún sé með brjóstakrabbamein. „Fyrir þremur og hálfri viku síðan þá fann ég lítinn hnúð í brjóstinu mínu. Kannski var hann jafnstór og baun. Ég hugsaði strax um að láta athuga þetta,“ sagði Camilla Herrem á samfélagsmiðlum sínum. Herrem fór í brjóstamyndatöku, ómskoðun og það var tekið vefjasýni úr hnúðnum. Þá kom í ljós að hún væri með krabbamein í brjóstinu. Hún fékk símtal frá sjúkrahúsinu og var beðin að koma þangað þar sem hún fékk slæmu tíðindin. Herrem er 38 ára gömul og hefur lengi verið í hópi bestu vinstri hornamanna heims. Hún hefur spilað með Sola í heimalandinu frá árinu 2017 en var þar áður atvinnumaður á meginlandi Evrópu. Herrem var í Evrópumeistaraliði Norðmanna í desember síðastliðnum en tilkynnti eftir mótið að landsliðsskórnir væru komnir upp á hillu. Herrem vann alls sautján verðlaun með norska landsliðinu á stórmótum þar af ellefu gullverðlaun. Hún vann tvisvar Ólympíugull, þrjá heimsmeistaratitla og sex Evrópumeistaratitla. Herrem skoraði alls 951 mark í 332 leikjum með norska landsliðinu. Hér fyrir neðan má hlusta á Herrem segja frá þessu en auðvitað á norsku. View this post on Instagram A post shared by Camilla Herrem (@herremcamilla) Norski handboltinn Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira
„Fyrir þremur og hálfri viku síðan þá fann ég lítinn hnúð í brjóstinu mínu. Kannski var hann jafnstór og baun. Ég hugsaði strax um að láta athuga þetta,“ sagði Camilla Herrem á samfélagsmiðlum sínum. Herrem fór í brjóstamyndatöku, ómskoðun og það var tekið vefjasýni úr hnúðnum. Þá kom í ljós að hún væri með krabbamein í brjóstinu. Hún fékk símtal frá sjúkrahúsinu og var beðin að koma þangað þar sem hún fékk slæmu tíðindin. Herrem er 38 ára gömul og hefur lengi verið í hópi bestu vinstri hornamanna heims. Hún hefur spilað með Sola í heimalandinu frá árinu 2017 en var þar áður atvinnumaður á meginlandi Evrópu. Herrem var í Evrópumeistaraliði Norðmanna í desember síðastliðnum en tilkynnti eftir mótið að landsliðsskórnir væru komnir upp á hillu. Herrem vann alls sautján verðlaun með norska landsliðinu á stórmótum þar af ellefu gullverðlaun. Hún vann tvisvar Ólympíugull, þrjá heimsmeistaratitla og sex Evrópumeistaratitla. Herrem skoraði alls 951 mark í 332 leikjum með norska landsliðinu. Hér fyrir neðan má hlusta á Herrem segja frá þessu en auðvitað á norsku. View this post on Instagram A post shared by Camilla Herrem (@herremcamilla)
Norski handboltinn Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Fyrsti sigur Þórsara síðan í byrjun september Ómar Ingi með fullkomnan leik í Meistaradeildinni Guðjón Valur og lærisveinar hársbreidd frá því að vinna Kiel Hlakka til að sjá Viktor Gísla aftur og senda honum skilaboð Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Hatar hvítu stuttbuxurnar Fjölga stórmótum landsliða í handboltanum Allt jafnt í bikarslag íslensku stelpnanna Orri fagnaði í Íslendingaslag í Meistaradeildinni Hjartavandamál halda Reyni frá keppni Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Framarar töpuðu aftur á heimavelli í Evrópudeildinni Magdeburg komst örugglega áfram í sextán liða úrslitin Íslensku strákarnir áberandi í Evrópudeildinni „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Sjá meira