„í góðu lagi“ er nýtt vottunarkerfi verkalýðsfélaga og garðyrkjunnar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. júní 2025 20:05 Knútur og Helena í Friðheimum fá hér staðfestingu á vottuninni frá Halldóru Sigríði formanni Bárunnar. Magnús Hlynur Hreiðarsson „í góðu lagi“ er nýtt vottunarkerfi, sem tók formlega í gildi í dag en kerfið sýnir að vinnustaðir fari eftir kjarasamningum og reglum vinnumarkaðarins. Garðyrkjubændur ríða á vaðið með nýja kerfið í samvinnu við Báruna stéttarfélag, Framsýn stéttarfélag og Sölufélag garðyrkjumanna. Það var gaman að koma í Friðheima í Reykholti í Bláskógabyggð í dag og verða vitni af því þegar fyrirtækin fengu vottun frá verkalýðsfélögunum. Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Þau fyrirtæki, sem fengu vottun í dag voru Garðyrkjustöðin Friðheimar, Garðyrkjustöðin Hveravellir og Gróðrarstöðin Ártangi. „Þetta er stór dagur í sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar að við séum að taka hér upp ákveðið vottunarkerfi fyrir vinnustaði, sem eru til fyrirmyndar á landsvísu,“ segir Aðalsteinn A. Baldursson, formaður Framsýnar. „Þetta er bara stór dagur og stuðlar að heilbrigðari vinnumarkaði og beri samskiptum á milli okkar því okkur er alltaf legið á hálsi að berjast á banaspjótum en það er nú ekki reyndin því samvinna er í rauninni best fyrir alla aðila og við erum að stuðla að góðri samvinnu hér í dag,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar. „Við erum alveg rosalega stolt af þessu verkefni og framtaki og líka þessu skemmtilega og góða samstarfi með Framsýn og Bárunni,“ segir Kristín Linda Sveinsdóttir, markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna. Kristín Linda Sveinsdóttir, sem er markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og garðyrkjubændur eru hæstánægðir með nýja vottunarkerfið. „Mér finnst bara gaman að starfsfólk geti séð að við erum að gera góða hluti fyrir það og að þau hafa traust á okkur,“ segir Freydís Gunnarsdóttir hjá Ártanga. Freydís ásamt Úlfi sínum þegar hún fékk vottunina staðfesta frá Halldóru Sigríði formanni Bárunnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þegar fólk fer út í búð og kaupir kryddið frá Freydísi þá sér það að það er búið að votta það að þriðja aðila að hún er að gera gott við sitt fólk,“ segir Knútur Rafn Ármann hjá Friðheimum. Þetta er alveg til fyrirmyndar þetta verkefni eða hvað? “Já, við erum mjög stolt af því, það er æðislegt,“ segir þau Freydís og Knútur. Heimasíða verkefnisins Garðyrkjubændurnir á Hveravöllum eru hér hæstánægðir með sína vottun frá Aðalsteini formanni Framsýnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bláskógabyggð Garðyrkja Vinnumarkaður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Sjá meira
Það var gaman að koma í Friðheima í Reykholti í Bláskógabyggð í dag og verða vitni af því þegar fyrirtækin fengu vottun frá verkalýðsfélögunum. Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Þau fyrirtæki, sem fengu vottun í dag voru Garðyrkjustöðin Friðheimar, Garðyrkjustöðin Hveravellir og Gróðrarstöðin Ártangi. „Þetta er stór dagur í sögu íslenskrar verkalýðshreyfingar að við séum að taka hér upp ákveðið vottunarkerfi fyrir vinnustaði, sem eru til fyrirmyndar á landsvísu,“ segir Aðalsteinn A. Baldursson, formaður Framsýnar. „Þetta er bara stór dagur og stuðlar að heilbrigðari vinnumarkaði og beri samskiptum á milli okkar því okkur er alltaf legið á hálsi að berjast á banaspjótum en það er nú ekki reyndin því samvinna er í rauninni best fyrir alla aðila og við erum að stuðla að góðri samvinnu hér í dag,“ segir Halldóra Sigríður Sveinsdóttir, formaður Bárunnar. „Við erum alveg rosalega stolt af þessu verkefni og framtaki og líka þessu skemmtilega og góða samstarfi með Framsýn og Bárunni,“ segir Kristín Linda Sveinsdóttir, markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna. Kristín Linda Sveinsdóttir, sem er markaðsstjóri Sölufélags garðyrkjumanna.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og garðyrkjubændur eru hæstánægðir með nýja vottunarkerfið. „Mér finnst bara gaman að starfsfólk geti séð að við erum að gera góða hluti fyrir það og að þau hafa traust á okkur,“ segir Freydís Gunnarsdóttir hjá Ártanga. Freydís ásamt Úlfi sínum þegar hún fékk vottunina staðfesta frá Halldóru Sigríði formanni Bárunnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þegar fólk fer út í búð og kaupir kryddið frá Freydísi þá sér það að það er búið að votta það að þriðja aðila að hún er að gera gott við sitt fólk,“ segir Knútur Rafn Ármann hjá Friðheimum. Þetta er alveg til fyrirmyndar þetta verkefni eða hvað? “Já, við erum mjög stolt af því, það er æðislegt,“ segir þau Freydís og Knútur. Heimasíða verkefnisins Garðyrkjubændurnir á Hveravöllum eru hér hæstánægðir með sína vottun frá Aðalsteini formanni Framsýnar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skrifað var undir nýja vottunarkerfið í einu af gróðurhúsunum í Friðheimum en kerfið byggir meðal annars á trausti, gagnsæi og sanngirni þegar kjarasamningar og reglur vinnumarkaðarins eru annars vegar. Magnús Hlynur Hreiðarsson
Bláskógabyggð Garðyrkja Vinnumarkaður Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Innlent Fleiri fréttir „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Sjá meira