Missti typpið út úr buxunum en náði samt besta tíma ársins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júní 2025 23:30 Chris Robinson þarf að passa betur upp á stuttbuxurnar sem hann keppir í næst. Getty/STR Bandaríki grindahlauparinn Chris Robinson náði sínum besta tíma á árinu á móti í Tékklandi í dag en það var þó annað sem stal fyrirsögnunum eftir hlaupið. @Sportbladet Hinn 34 ára gamli Robinson kom í mark á 48,05 sekúndum sem var talsverð bæting á fyrri besta tíma ársins hjá honum. Mótið fór fram í Ostrava í Tékklandi. Það vakti samt strax athygli að Robinson var aftur og aftur að toga í stuttbuxurnar sínar yfir allt hlaupið. Þegar menn fóru að skoða betur endursýningarnar frá hlaupinu kom sannleikurinn í röð. Robinson var nefnilega alltaf að missa typpið sitt úr buxunum. Hver veit nema adrenalínið við það að vera flassa alla hafi gefið honum aukkraft í hlaupinu. Robinson kom í það minnsta brosandi í mark og fagnaði sigri þrátt fyrir að typpið blasti við öllum sem á horfðu. Sjónvarpsstöðin sem sýndi frá hlaupinu var ekkert að fela þetta og sýndi hlaupið í mjög hægri endursýningu þar sem typpi Robinson sást enn betur. Chris Robinson with one of the most remarkable 400m hurdle wins I've ever seen in Ostrava.Halfway through, his private parts became exposed. Had to adjust his shorts five times -- it kept happening after every hurdle.And he still won in an SB of 48.05!https://t.co/83Uqer6VqX pic.twitter.com/p9dX2xCIw5— Jonathan Gault (@jgault13) June 24, 2025 Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjá meira
@Sportbladet Hinn 34 ára gamli Robinson kom í mark á 48,05 sekúndum sem var talsverð bæting á fyrri besta tíma ársins hjá honum. Mótið fór fram í Ostrava í Tékklandi. Það vakti samt strax athygli að Robinson var aftur og aftur að toga í stuttbuxurnar sínar yfir allt hlaupið. Þegar menn fóru að skoða betur endursýningarnar frá hlaupinu kom sannleikurinn í röð. Robinson var nefnilega alltaf að missa typpið sitt úr buxunum. Hver veit nema adrenalínið við það að vera flassa alla hafi gefið honum aukkraft í hlaupinu. Robinson kom í það minnsta brosandi í mark og fagnaði sigri þrátt fyrir að typpið blasti við öllum sem á horfðu. Sjónvarpsstöðin sem sýndi frá hlaupinu var ekkert að fela þetta og sýndi hlaupið í mjög hægri endursýningu þar sem typpi Robinson sást enn betur. Chris Robinson with one of the most remarkable 400m hurdle wins I've ever seen in Ostrava.Halfway through, his private parts became exposed. Had to adjust his shorts five times -- it kept happening after every hurdle.And he still won in an SB of 48.05!https://t.co/83Uqer6VqX pic.twitter.com/p9dX2xCIw5— Jonathan Gault (@jgault13) June 24, 2025
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti „Þetta lítur verr út en þetta var“ Handbolti Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Enski boltinn Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Sport Fleiri fréttir Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Knattspyrnukona í Íslendingaliðinu hreinsuð af öllum ásökunum Van Dijk forðaðist fréttamenn eftir leik Öryggismyndvél á sjúkrahúsi hreinsaði nafn heimsmeistara Liðsfélagi Viktors fékk hótanir og hatursfull skilaboð Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Sjá meira