42 prósent fanga erlendir ríkisborgarar Atli Ísleifsson skrifar 24. júní 2025 07:36 Árið 2024 voru að meðaltali 28 erlendir ríkisborgarar í gæsluvarðhaldi á hverjum degi. Vísir/Arnar Erlendum ríkisborgurum sem afplána í fangelsum landsins hefur fjölgað á síðustu árum en á síðasta ári var hlutfallið 42 prósent. Árið 2019 var hlutfall erlendra ríkisborgara í fangelsum landsins 21 prósent og árið 2014 var hlutfallið 14 prósent. Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, sem birt var á vef Alþingis í gær. Þar segir að á síðasta ári hafi að meðaltali 31 erlendur ríkisborgari afplánað fangelsisrefsingu á hverjum degi, en samtals hafi 218 erlendir ríkisborgarar hafið afplánun eða gæsluvarðhald í fangelsi það ár. Þá segir að hinn 15. mars síðastliðinn hafi 32 erlendir ríkisborgarar verið í afplánun í fangelsinu. Í svarinu kemur fram að árið 2024 hafi að meðaltali 28 erlendir ríkisborgarar setið í gæsluvarðhaldi á hverjum degi. „Samtals hófu 208 erlendir ríkisborgarar gæsluvarðhald það ár og af þeim voru 63 í gæsluvarðhaldi á grundvelli útlendingalaga. Hinn 15. mars 2025 sátu 37 erlendir ríkisborgarar í gæsluvarðhaldi í fangelsi, þar af voru fjórir í gæsluvarðhaldi á grundvelli útlendingalaga,“ segir í svarinu. Ennfremur segir að allt árið 2024 hafi 208 erlendir ríkisborgarar verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald samanborið við 182 erlenda ríkisborgara árið áður. „Á sama tíma fjölgaði úrskurðum einnig vegna íslenskra ríkisborgara, en árið 2024 voru 90 íslenskir ríkisborgarar úrskurðaðir í gæsluvarðhald samanborið við 59 árið 2023,“ segir í svari dómsmálaráðherra. Alþingi Fangelsismál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira
Þetta kemur fram í svari dómsmálaráðherra við fyrirspurn Bergþórs Ólasonar, þingmanns Miðflokksins, sem birt var á vef Alþingis í gær. Þar segir að á síðasta ári hafi að meðaltali 31 erlendur ríkisborgari afplánað fangelsisrefsingu á hverjum degi, en samtals hafi 218 erlendir ríkisborgarar hafið afplánun eða gæsluvarðhald í fangelsi það ár. Þá segir að hinn 15. mars síðastliðinn hafi 32 erlendir ríkisborgarar verið í afplánun í fangelsinu. Í svarinu kemur fram að árið 2024 hafi að meðaltali 28 erlendir ríkisborgarar setið í gæsluvarðhaldi á hverjum degi. „Samtals hófu 208 erlendir ríkisborgarar gæsluvarðhald það ár og af þeim voru 63 í gæsluvarðhaldi á grundvelli útlendingalaga. Hinn 15. mars 2025 sátu 37 erlendir ríkisborgarar í gæsluvarðhaldi í fangelsi, þar af voru fjórir í gæsluvarðhaldi á grundvelli útlendingalaga,“ segir í svarinu. Ennfremur segir að allt árið 2024 hafi 208 erlendir ríkisborgarar verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald samanborið við 182 erlenda ríkisborgara árið áður. „Á sama tíma fjölgaði úrskurðum einnig vegna íslenskra ríkisborgara, en árið 2024 voru 90 íslenskir ríkisborgarar úrskurðaðir í gæsluvarðhald samanborið við 59 árið 2023,“ segir í svari dómsmálaráðherra.
Alþingi Fangelsismál Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Sjá meira