Dramatísk endurkoma þýðir að Inter Miami þarf að mæta PSG Haraldur Örn Haraldsson skrifar 24. júní 2025 08:00 Luis Suarez skoraði og lagði upp í jafnteflinu hjá Inter Miami Simon Bruty/Anychance/Getty Riðlakeppninni í A-riðli HM félagsliða lauk í nótt og ljóst er hverjir fara áfram. Inter Miami og Palmeiras voru efstu tvö liðin í riðlinum fyrir umferðina, en þeim dugði báðum jafntefli gegn hvor öðru, og jafntefli var niðurstaðan. Inter Miami byrjaði leikinn betur og komst yfir á 16. mínútu eftir að Luis Suarez kom með frábæran bolta inn fyrir vörn Palmeiras á Tadei Allende, sem skoraði úr því færi. Palmeiras sótti mikið eftir þetta mark, en náði ekki að koma boltanum í netið. Það var svo bandaríska liðið sem bætti við. Luis Suarez skoraði það mark eftir að hafa komist fram hjá sínum varnarmanni og skoraði svo úr föstu skoti. Það voru varamennirnir sem leiddu endurkomuna hjá Palmeiras. Allan og Paulinho tengdu saman til að minnka muninn þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Það var svo á 87. mínútu sem enn annar varamaðurinn Mauricio kom með frábært skot sem markvörður Inter Milan átti ekki möguleika í, og jafnaði metin. Dramatískur endir á leiknum, sem þýðir að Palmeiras vinnur riðilinn og mun mæta samlöndum sínum í Botafogo í 16-liða úrslitum. Inter Miami fá svo það verkefni að reyna að sigrast á Meistaradeildar meisturunum PSG. Hinn leikurinn í riðlinum milli Porto og Al Ahly fór 4-4 en bæði þau lið eru dottin úr keppni. Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Sjá meira
Inter Miami byrjaði leikinn betur og komst yfir á 16. mínútu eftir að Luis Suarez kom með frábæran bolta inn fyrir vörn Palmeiras á Tadei Allende, sem skoraði úr því færi. Palmeiras sótti mikið eftir þetta mark, en náði ekki að koma boltanum í netið. Það var svo bandaríska liðið sem bætti við. Luis Suarez skoraði það mark eftir að hafa komist fram hjá sínum varnarmanni og skoraði svo úr föstu skoti. Það voru varamennirnir sem leiddu endurkomuna hjá Palmeiras. Allan og Paulinho tengdu saman til að minnka muninn þegar um tíu mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma. Það var svo á 87. mínútu sem enn annar varamaðurinn Mauricio kom með frábært skot sem markvörður Inter Milan átti ekki möguleika í, og jafnaði metin. Dramatískur endir á leiknum, sem þýðir að Palmeiras vinnur riðilinn og mun mæta samlöndum sínum í Botafogo í 16-liða úrslitum. Inter Miami fá svo það verkefni að reyna að sigrast á Meistaradeildar meisturunum PSG. Hinn leikurinn í riðlinum milli Porto og Al Ahly fór 4-4 en bæði þau lið eru dottin úr keppni.
Fótbolti HM félagsliða í fótbolta 2025 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Fótbolti Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Sport Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Enski boltinn Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Sport Fleiri fréttir Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Stjörnukonur fengu silfur á Norðurlandamótinu Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Inter missti niður tveggja marka forskot NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Sjá meira