Lúsmý um allt land en bitmýið einnig árásargjarnt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 23. júní 2025 15:42 Gísli Már Gíslason, prófessor emeritus í vatnalíffræði. vísir/vilhelm Lúsmý gerir nú vart við sig í öllum landshlutum eftir að hafa sprottið upp á Suðurlandi í maí í hitabylgju áður en að vorhret setti strik í reikninginn. Þetta segir vatnalíffræðingur og prófessor í dýrafræði sem segir aðeins hægt að flýja vágestinn á útnesjum þar sem vindasamt er. Gleðispillirinn og átvaglið víðfræga lúsmýið hefur snúið aftur af fullum þunga eftir að hafa legið í dvala tímabundið í köldu og vindasömu veðri í byrjun júní. Vágesturinn var töluvert fyrr á ferðinni í ár en áður á Suðurlandi vegna hitabylgju í maí áður en vorhret dró dilk á eftir sér. Bitmýið einnig árásargjarnt Þetta staðfestir Gísli Már Gíslason, vatnalíffræðingur og prófessor emeritus í dýrafræði við HÍ, í samtali við fréttastofu. Lúsmýið sé nú í öllum landshlutum og aðeins hægt að leita sér skjóls frá því þar sem vindasamt er. „Þetta er komið um allt land nema þessi annes eins og á Vestfjörðum og á ytri hluta Snæfellsness og á Reykjanesi og fleiri annes. Bitmýið hefur líka verið ansi árásargjarnt upp á síðkastið. Það byrjaði seint í maí og hefur verið að klekjast út í ám um allt land og það er líka á Vestfjörðum og öllum annesjum.“ Alls staðar þar sem er logn gerir lúsmýið vart við sig. „Ef það koma stilltir dagar, þar sem er logn og hlýtt þá blossar þetta upp og sækir mjög á fólk í skjólsömum görðum í sumarbústaðahverfum og annars staðar.“ Aðeins eitt geri gæfumuninn Það sé því heppilegt að Íslendingar séu að venjast bitum lúsmýsins. „Fyrstu þrjú árin eftir að lúsmýið kom, þá blés maður upp og var allur útsteyptur í litlum bólum en eftir þrjú ár þá varð maður varla var við þetta. Maður sá bitinn og kannski tugir bita á handarbakinu en maður fann lítið fyrir þessu. Lítinn kláða. Spurður um góð ráð til að vinna bug á lúsmýinu ef það gerir vart við sig, segir Gísli aðeins eitt gera raunverulegan gæfumun. „Við höfum verið með viftu í svefnherberginu og þá geta þær ekkert flogið gegn vindinum. Bara með svona venjulegri heimilisviftu. Þessi ilmefni hafa sennilega engin áhrif á flugurnar. Þær bíta fólk hvort sem það er með lavanderolíu eða ekki. Hátíðnihljóð hefur engin áhrif á þær.“ Lúsmý Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Gleðispillirinn og átvaglið víðfræga lúsmýið hefur snúið aftur af fullum þunga eftir að hafa legið í dvala tímabundið í köldu og vindasömu veðri í byrjun júní. Vágesturinn var töluvert fyrr á ferðinni í ár en áður á Suðurlandi vegna hitabylgju í maí áður en vorhret dró dilk á eftir sér. Bitmýið einnig árásargjarnt Þetta staðfestir Gísli Már Gíslason, vatnalíffræðingur og prófessor emeritus í dýrafræði við HÍ, í samtali við fréttastofu. Lúsmýið sé nú í öllum landshlutum og aðeins hægt að leita sér skjóls frá því þar sem vindasamt er. „Þetta er komið um allt land nema þessi annes eins og á Vestfjörðum og á ytri hluta Snæfellsness og á Reykjanesi og fleiri annes. Bitmýið hefur líka verið ansi árásargjarnt upp á síðkastið. Það byrjaði seint í maí og hefur verið að klekjast út í ám um allt land og það er líka á Vestfjörðum og öllum annesjum.“ Alls staðar þar sem er logn gerir lúsmýið vart við sig. „Ef það koma stilltir dagar, þar sem er logn og hlýtt þá blossar þetta upp og sækir mjög á fólk í skjólsömum görðum í sumarbústaðahverfum og annars staðar.“ Aðeins eitt geri gæfumuninn Það sé því heppilegt að Íslendingar séu að venjast bitum lúsmýsins. „Fyrstu þrjú árin eftir að lúsmýið kom, þá blés maður upp og var allur útsteyptur í litlum bólum en eftir þrjú ár þá varð maður varla var við þetta. Maður sá bitinn og kannski tugir bita á handarbakinu en maður fann lítið fyrir þessu. Lítinn kláða. Spurður um góð ráð til að vinna bug á lúsmýinu ef það gerir vart við sig, segir Gísli aðeins eitt gera raunverulegan gæfumun. „Við höfum verið með viftu í svefnherberginu og þá geta þær ekkert flogið gegn vindinum. Bara með svona venjulegri heimilisviftu. Þessi ilmefni hafa sennilega engin áhrif á flugurnar. Þær bíta fólk hvort sem það er með lavanderolíu eða ekki. Hátíðnihljóð hefur engin áhrif á þær.“
Lúsmý Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira