Stjörnum prýtt brúðkaup landsliðsmanns í Grikklandi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 23. júní 2025 13:58 Sverrir Ingi og Hrefna Dís giftu sig á dögunum í Grikklandi. Landsliðsmaðurinn Sverri Ingi Ingason og Hrefna Dís Halldórsdóttir samkvæmisdansari giftu sig við glæsilega athöfn í Aþenu í Grikklandi. Brúðkaupið fór fram undir berum himni og var ævintýri líkast. Hrefna Dís og Sverrir búa í Grikklandi, þar sem Sverrir spilar með Panathinaikos. Hjónin hafa verið saman í rúman áratug og eiga tvö börn, Emilíu Rós, fædda árið 2019, og Jóhann Alex, fæddan árið 2023. Brúðkaupið fór fram þann 19. júní síðastliðinn á Hatzi Mansion, vinsælum veislustað í hjarta gríska landbúnaðarlandsins í Anavyssos, rétt utan við Aþenu. Umhverfið er afar rómantískt þar sem fallegur garður, gróskumikið landslag og stórkostlegt útsýni yfir hinn margrómaða Saroníska flóann, skapa draumkennda stemningu. View this post on Instagram A post shared by Hatzi Mansion (@hatzi_mansion) Elegans alla leið Hrefna Dís klæddistglæsilegum hvítum hlýralausum brúðarkjól með sítt hvítt brúðarslör í hárinu sem var greitt upp í hnút. Sverrir klæddist svörtum jakkafötum, hvítri skyrtu með svarta slaufu um hálsinn. Meðal gesta voru Ástrós Traustadóttir, Adam Helgason, Hörður Björgvin Magnússon, Móeiður Lárusdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson, Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Guðlaugur Victor Pálsson. Í brúðkaupinu skemmtu Steindi Jr. og Auddi gestum eins og þeim einum er lagið. Um kvöldið tók Doctor Victor við keflinu og spilaði fyrir dansi langt fram á nótt. Kvöldið fyrir brúðkaupið var gestum boðið á strandveitingastaðinn Krabo Beach þar sem gestir hvoru hvattir til að klæðast hvítum fötum. Þar spilaði tónlistarmaðurinn Jökull í Kaleo fyrir gesti og setti tóninn fyrir helginni sem var umvafin gleði og elegans líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Rúrik Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Ástrós klæddist glæsilegum grænum síðkjól í brúðkaupinu.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Hvítur klæðnaður við ströndina Hér að neðan smá sjá myndir frá kvöldinu fyrir brúðkaupið. Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Fyrirpartýið daginn áður.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Árni Vill Instagram/Ástrós Trausta Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Grikkland Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Enginn í joggingbuxum í París Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Sjá meira
Hrefna Dís og Sverrir búa í Grikklandi, þar sem Sverrir spilar með Panathinaikos. Hjónin hafa verið saman í rúman áratug og eiga tvö börn, Emilíu Rós, fædda árið 2019, og Jóhann Alex, fæddan árið 2023. Brúðkaupið fór fram þann 19. júní síðastliðinn á Hatzi Mansion, vinsælum veislustað í hjarta gríska landbúnaðarlandsins í Anavyssos, rétt utan við Aþenu. Umhverfið er afar rómantískt þar sem fallegur garður, gróskumikið landslag og stórkostlegt útsýni yfir hinn margrómaða Saroníska flóann, skapa draumkennda stemningu. View this post on Instagram A post shared by Hatzi Mansion (@hatzi_mansion) Elegans alla leið Hrefna Dís klæddistglæsilegum hvítum hlýralausum brúðarkjól með sítt hvítt brúðarslör í hárinu sem var greitt upp í hnút. Sverrir klæddist svörtum jakkafötum, hvítri skyrtu með svarta slaufu um hálsinn. Meðal gesta voru Ástrós Traustadóttir, Adam Helgason, Hörður Björgvin Magnússon, Móeiður Lárusdóttir, Sara Björk Gunnarsdóttir, Árni Vilhjálmsson, Rúrik Gíslason, Aron Einar Gunnarsson, Alfreð Finnbogason, Jóhann Berg Guðmundsson og Guðlaugur Victor Pálsson. Í brúðkaupinu skemmtu Steindi Jr. og Auddi gestum eins og þeim einum er lagið. Um kvöldið tók Doctor Victor við keflinu og spilaði fyrir dansi langt fram á nótt. Kvöldið fyrir brúðkaupið var gestum boðið á strandveitingastaðinn Krabo Beach þar sem gestir hvoru hvattir til að klæðast hvítum fötum. Þar spilaði tónlistarmaðurinn Jökull í Kaleo fyrir gesti og setti tóninn fyrir helginni sem var umvafin gleði og elegans líkt og eftirfarandi myndir gefa til kynna. Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Rúrik Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Sara Björk Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Instagram/Móeiður Ástrós klæddist glæsilegum grænum síðkjól í brúðkaupinu.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Móeiður Instagram/Ástrós Trausta Hvítur klæðnaður við ströndina Hér að neðan smá sjá myndir frá kvöldinu fyrir brúðkaupið. Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Instagram/Sara Björk Fyrirpartýið daginn áður.Instagram/Ástrós Trausta Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Adam Helgason Instagram/Árni Vill Instagram/Ástrós Trausta
Brúðkaup Tímamót Ástin og lífið Íslendingar erlendis Grikkland Mest lesið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Lífið „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög „Hættið að senda mér gervigreindarmyndbönd af pabba“ Bíó og sjónvarp Andri og Anne selja í Fossvogi Lífið Enginn í joggingbuxum í París Lífið Fleiri fréttir Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Fagnar gagnrýni á „rasshausa-ummæli“ sín Silja Rós og Magnús eiga von á dreng Andri og Anne selja í Fossvogi Ljúffeng gulrótarkaka í morgunmat „Þetta fólk myndi ekki rata í Víkina með Google Maps“ Fór á skeljarnar eftir siglingu um Miðjarðarhafið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi „Mikilvægt að íslenskt samfélag virði alla sem Íslendinga“ Gefur endurkomu undir fótinn Enginn í joggingbuxum í París Guðrún er með sólarsellurafmagn í sautján fermetra húsi sínu Embla Wigum flytur aftur á Klakann Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Sjá meira