Nik Chamberlain: Njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti Sesselja ósk Gunnarsdóttir skrifar 21. júní 2025 18:36 Nik Chamberlain var sáttur með sigurinn í dag. Breiðablik vann í dag Stjörnuna 3-0 og með sigrinum muna þær halda toppsætinu út landsleikjapásuna. Nik Chamberlain þjálfari liðsins var ánægður með baráttuna í sínu liði. „Leikáætlunin gekk upp að hluta til, þetta var alltaf að fara vera eitthvað sem tæki tíma. Fyrir mér var þetta svolítið eins og 12 lotu hnefaleikabardagi. Fylgjast og þreifa fyrir þeim, sjá hvernig þær hreyfa sig og verjast, gera réttu hlutina og halda áfram þangað til að þær þreytast sem gekk undir lokin. Varnarlega fannst mér við standa okkur vel, og við skoruðum tvö mjög góð mörk í seinni hálfleik,“ sagði Nik. Breiðablik komst í margar góðar stöður en áttu stundum í erfiðleika með að binda lokahnútinn á sóknina. „Ég myndi ekki segja að við höfum haldið Auði (markvörð Stjörnunnar) sérstaklega upptekni, en við komum okkur í góðar stöður. Það sem vantaði upp á var loka sendingin, eða Berglind var komin í rangstöðuna eða skotið var ekki nægilega gott. Við komumst þó í góðar stöður og það er erfitt að segja að við hefðum átt að skora fleiri mörk - en við hefðum kannski getað skapað fleiri marktækifæri. Ég er sáttur með 3-0 sigur á útivelli gegn Stjörnunni, hér hafa lið komið og átt erfitt þannig það er gott að fara inn í hléið með sigur hér,“ sagði Nik. Núna tekur við löng pása í deildinni og Nik ætlar að nýta það til að taka sér smá frí. „Ég er að fara í frí í tvær vikur og hlakka mikið til þess. Hléið verður gott fyrir liðið, sumar fara í frí og sumar halda áfram að æfa en flestar fá að njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti. Telma fer nú aftur til Rangers, og það verður frábært við stelpurnar að fá að upplifa að fara á EM aftur,“ sagði Nik. Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira
„Leikáætlunin gekk upp að hluta til, þetta var alltaf að fara vera eitthvað sem tæki tíma. Fyrir mér var þetta svolítið eins og 12 lotu hnefaleikabardagi. Fylgjast og þreifa fyrir þeim, sjá hvernig þær hreyfa sig og verjast, gera réttu hlutina og halda áfram þangað til að þær þreytast sem gekk undir lokin. Varnarlega fannst mér við standa okkur vel, og við skoruðum tvö mjög góð mörk í seinni hálfleik,“ sagði Nik. Breiðablik komst í margar góðar stöður en áttu stundum í erfiðleika með að binda lokahnútinn á sóknina. „Ég myndi ekki segja að við höfum haldið Auði (markvörð Stjörnunnar) sérstaklega upptekni, en við komum okkur í góðar stöður. Það sem vantaði upp á var loka sendingin, eða Berglind var komin í rangstöðuna eða skotið var ekki nægilega gott. Við komumst þó í góðar stöður og það er erfitt að segja að við hefðum átt að skora fleiri mörk - en við hefðum kannski getað skapað fleiri marktækifæri. Ég er sáttur með 3-0 sigur á útivelli gegn Stjörnunni, hér hafa lið komið og átt erfitt þannig það er gott að fara inn í hléið með sigur hér,“ sagði Nik. Núna tekur við löng pása í deildinni og Nik ætlar að nýta það til að taka sér smá frí. „Ég er að fara í frí í tvær vikur og hlakka mikið til þess. Hléið verður gott fyrir liðið, sumar fara í frí og sumar halda áfram að æfa en flestar fá að njóta þess að fara í sumarfrí í fyrsta skipti. Telma fer nú aftur til Rangers, og það verður frábært við stelpurnar að fá að upplifa að fara á EM aftur,“ sagði Nik.
Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Sjá meira