Lakasta þátttakan meðal kynsegin fólks Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júní 2025 14:42 Rúmlega 215 þúsund manns greiddu atkvæði í Alþingiskosningunum 2024. Vísir/Sigurjón 80,2 prósent einstaklinga á kjörskrá greiddu atkvæði í síðustu Alþingiskosningum eða rúmlega 215 þúsund manns. Lakasta þátttaka var meðal kynsegin fólks en tæp sjötíu prósent greiddu atkvæði. Í talnaefni Hagstofu Íslands sem birt var fyrr í vikunni er hægt að sjá tölfræði yfir þátttöku Íslendinga í liðnum kosningum. Flestar konur greiddu atkvæði eða rúmlega 81 prósent en rúm 79 prósent karla greiddu atkvæði. Alls voru 268.490 manns á kjörskrá sem eru um 68,9 prósent landsmanna, af þeim greiddu 215.395 atkvæði. Kjörsókn jókst eftir aldri en fæstir karlar á aldrinum tuttugu til 24 ára greiddu atkvæði eða rétt rúm 67 prósent. Konur á sama aldri greiddu einnig fæst atkvæði eða 72,6 prósent. Aldurshópurinn nýtti kosningarétt sinn mest að greiða atkvæði voru konur á aldrinum 65-69 ára en af þeim greiddu 90,6 prósent atkvæði. Karlar á aldrinum 70-74 voru þar stutt á eftir að 90,3 prósent. Ekki liggja fyrir tölulegar upplýsingar um þátttöku kynsegin fólks eftir aldri. Hlutfallslega greiddu flestir atkvæði í Norðvesturkjördæmi, eða 82,2 prósent og í Suðvesturkjördæmi eða 81,7 prósent. Fæstir kusu í kjördæmum Reykjavíkur, 79 prósent í syðra og 78,8 prósent í nyrðra. Kosningaþátttaka Íslendinga hækkar einungis um 0,1 prósentustig á milli kosninga, úr 80,1 í 80,2. Frá árinu 1953 var lægsta kosningaþátttakan árið 2016 þegar 79,2 prósent greiddu atkvæði. Þátttakan var mest árið 1967 þegar 91,4 prósent greiddu atkvæði. Kosningaþátttakan hefur ekki farið yfir níutíu prósent frá árinu 1987. Alþingiskosningar 2024 Hinsegin Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Fleiri fréttir Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Sjá meira
Í talnaefni Hagstofu Íslands sem birt var fyrr í vikunni er hægt að sjá tölfræði yfir þátttöku Íslendinga í liðnum kosningum. Flestar konur greiddu atkvæði eða rúmlega 81 prósent en rúm 79 prósent karla greiddu atkvæði. Alls voru 268.490 manns á kjörskrá sem eru um 68,9 prósent landsmanna, af þeim greiddu 215.395 atkvæði. Kjörsókn jókst eftir aldri en fæstir karlar á aldrinum tuttugu til 24 ára greiddu atkvæði eða rétt rúm 67 prósent. Konur á sama aldri greiddu einnig fæst atkvæði eða 72,6 prósent. Aldurshópurinn nýtti kosningarétt sinn mest að greiða atkvæði voru konur á aldrinum 65-69 ára en af þeim greiddu 90,6 prósent atkvæði. Karlar á aldrinum 70-74 voru þar stutt á eftir að 90,3 prósent. Ekki liggja fyrir tölulegar upplýsingar um þátttöku kynsegin fólks eftir aldri. Hlutfallslega greiddu flestir atkvæði í Norðvesturkjördæmi, eða 82,2 prósent og í Suðvesturkjördæmi eða 81,7 prósent. Fæstir kusu í kjördæmum Reykjavíkur, 79 prósent í syðra og 78,8 prósent í nyrðra. Kosningaþátttaka Íslendinga hækkar einungis um 0,1 prósentustig á milli kosninga, úr 80,1 í 80,2. Frá árinu 1953 var lægsta kosningaþátttakan árið 2016 þegar 79,2 prósent greiddu atkvæði. Þátttakan var mest árið 1967 þegar 91,4 prósent greiddu atkvæði. Kosningaþátttakan hefur ekki farið yfir níutíu prósent frá árinu 1987.
Alþingiskosningar 2024 Hinsegin Mest lesið „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Erlent „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Innlent Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Innlent Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Erlent Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Innlent Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Innlent Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum Innlent Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert Innlent Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Innlent Fleiri fréttir Google Maps beinir ökumönnum um Krýsuvíkurleiðina vegna villu Uppsagnir vegna veiðigjalda, hamfarakólnun og fagnaðarlæti Flokks fólksins Ísland standi frammi fyrir hamfarakólnun verði ekkert gert „Mikill léttir“ af nýjum þingflokksformanni Hafstraumar, menntun, húsnæðisverð og pólitíkin í haust á Sprengisandi Tvö útköll vegna veiðarfæra í skrúfum Ósammála því að jarðvarmavirkjanir séu í losunarbókhaldinu Vilja búa til „friðarfána“ svo ekki þurfi að flagga erlendum fánum „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Þjóðin sé orðin þreytt á málþófi Tókst ekki að flýja lögreglu og var gómaður með þrjá hnífa og meint eiturlyf Leikskólabörn sungu með 89 ára harmonikuleikara í Garðabæ Skorar á verktaka að lækka íbúðaverð Björguðu ketti sem var fastur inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Lýst eftir Ólafi í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Sjá meira