Ísland lýkur leik í 11. sæti á Billie Jean King Cup Haraldur Örn Haraldsson skrifar 20. júní 2025 20:46 Anna Soffía (til vinstri) á HMR vormóti TSÍ. Hún vann báðar sínar einstaklingsviðureignir á Billie Jean King cup Tennissamband Íslands Íslenska liðið á tennismótinu Billie Jean King cup lauk leik í dag þegar þær mættu Albaníu. Ísland var að keppa í þriðja styrkleikaflokki, en þessir síðustu leikir voru til að skera úr um hvaða lið lendir í tíunda til tólfta sæti. Á mótinu fara fram þrjár viðureignir milli landa. Fyrst eru tvær einstaklings viðureignir og að lokum tvíliðaleikur. Ísland mætti í gær liði San Marino þar sem Anna Soffia Gronholm vann sína viðureign geng Talita Giardi. Bryndís Rósa Armesto Nuevo mætti svo Silvia Alletti, en hún tapaði fyrir henni. Þá vann San Marino einnig tvíliðaleikinn, og því tap niðurstaðan fyrir íslenska liðið. Í dag mætti Ísland, Albaníu. Þar var sama sagan í einliðaleikjunum, þar sem Anna Soffía vann sína viðureign en Bryndís tapaði sinni. Þegar kom að tvíliðaleiknum unnu þær hins vegar albanska liðið. San Marino og Albanía munu eigast við á morgun en ef San Marinu vinnur þar, þá mun Ísland enda í ellefta sæti í þriðja styrkleikaflokki. Eygló Dís Ármannsdóttir og Iva Jovisic eru einnig hluti af liðinu en kepptu ekki í þessum loka viðureignum. Tennis Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Á mótinu fara fram þrjár viðureignir milli landa. Fyrst eru tvær einstaklings viðureignir og að lokum tvíliðaleikur. Ísland mætti í gær liði San Marino þar sem Anna Soffia Gronholm vann sína viðureign geng Talita Giardi. Bryndís Rósa Armesto Nuevo mætti svo Silvia Alletti, en hún tapaði fyrir henni. Þá vann San Marino einnig tvíliðaleikinn, og því tap niðurstaðan fyrir íslenska liðið. Í dag mætti Ísland, Albaníu. Þar var sama sagan í einliðaleikjunum, þar sem Anna Soffía vann sína viðureign en Bryndís tapaði sinni. Þegar kom að tvíliðaleiknum unnu þær hins vegar albanska liðið. San Marino og Albanía munu eigast við á morgun en ef San Marinu vinnur þar, þá mun Ísland enda í ellefta sæti í þriðja styrkleikaflokki. Eygló Dís Ármannsdóttir og Iva Jovisic eru einnig hluti af liðinu en kepptu ekki í þessum loka viðureignum.
Tennis Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni