Tomasz tekur við formennsku í innflytjendaráði Atli Ísleifsson skrifar 20. júní 2025 11:34 Tomasz Chaprek. Stjr Tomasz Chrapek hefur verið skipaður nýr formaður innflytjendaráðs og tekur hann við af Paolu Cardenas. Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Tomasz hafi fæðst í Częstochowa í Póllandi árið 1981 og búið í Reykjavík frá árinu 2007. „Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipar innflytjendaráð og er hlutverk þess að: vera ráðherra til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málefnum innflytjenda og hafa eftirlit með framkvæmd hennar, stuðla að samhæfingu og samráði milli ráðuneyta, sveitarfélaga og innan stjórnsýslunnar, stuðla að opnum umræðum um málefni innflytjenda með ráðstefnum og fundum með hagsmunaaðilum, gera árlega tillögu til ráðherra um hverjar áherslur þróunarsjóðs innflytjendamála skulu vera, gera árlega tillögu til ráðherra um veitingu styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála, skila ráðherra árlega skýrslu um störf sín og vinna önnur verkefni í samræmi við markmið laganna samkvæmt nánari ákvörðun ráðherra. Tomasz Chrapek er með meistaragráðu í tölvunarverkfræði frá Tækniháskólanum í Częstochowa og meistaragráðu í félagsfræði frá Jan Długosz-akademíunni. Tomasz hefur brennandi áhuga á samfélagsmálum og var meðstofnandi bæði ProjektPolska.is og Pólska ljósmyndafélagsins á Íslandi (Pozytywni.is). Hann sat í Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur (ÍTR) frá 2014 til 2018 og var formaður Fjölmenningarráðs Reykjavíkur frá 2015 til 2018. Árið 2019 kom hann á fót vinnuhópnum sem stofnaði Veru, regnhlífarsamtök innflytjendafélaga á Íslandi, og árið 2023 stofnaði hann félagasamtök Circa til að efla félagslega og umhverfislega sjálfbærni. Tomasz hefur verið virkur í stjórnmálum og starfar í dag sem sem kerfissérfræðingur í netöryggisfyrirtæki Varist. Aðalfulltrúar í innflytjendaráði eru: Tomasz Paweł Chrapek formaður, án tilnefningar Hanna Guðmundsdóttir varaformaður, án tilnefningar Arnar Sigurður Hauksson, tilnefndur af dómsmálaráðuneyti Pétur Örn Pálmarsson, tilnefndur af heilbrigðisráðuneyti Donata Honkowicz Bukowska, tilnefnd af mennta- og barnamálaráðuneyti Helena N. Wolimbwa, tilnefnd af Reykjavíkurborg María Ingibjörg Kristjánsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Varafulltrúar eru: Sigurður H. Ingimarsson, án tilnefningar Grace Achieng, án tilnefningar Ása Dagmar Jónsdóttir, tilnefnd af dómsmálaráðuneyti Drífa Jónasdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti Óttarr Ólafur Proppé, tilnefndur af mennta- og barnamálaráðuneyti Dagbjört Ásbjörnsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg Ingimar Guðmundsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Starfsmaður innflytjendaráðs er Áshildur Linnet, sérfræðingur í félags- og húsnæðismálaráðuneytinu. Fyrri formaður innflytjendaráðs var Paola Cardenas og þar áður gegndi Tatjana Latinovic formennsku,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins. Stjórnsýsla Innflytjendamál Vistaskipti Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður þeirra sem beri ábyrgð á stríðsglæpum Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Sjá meira
Í tilkynningu á vef stjórnarráðsins segir að Tomasz hafi fæðst í Częstochowa í Póllandi árið 1981 og búið í Reykjavík frá árinu 2007. „Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipar innflytjendaráð og er hlutverk þess að: vera ráðherra til ráðgjafar við faglega stefnumótun í málefnum innflytjenda og hafa eftirlit með framkvæmd hennar, stuðla að samhæfingu og samráði milli ráðuneyta, sveitarfélaga og innan stjórnsýslunnar, stuðla að opnum umræðum um málefni innflytjenda með ráðstefnum og fundum með hagsmunaaðilum, gera árlega tillögu til ráðherra um hverjar áherslur þróunarsjóðs innflytjendamála skulu vera, gera árlega tillögu til ráðherra um veitingu styrkja úr þróunarsjóði innflytjendamála, skila ráðherra árlega skýrslu um störf sín og vinna önnur verkefni í samræmi við markmið laganna samkvæmt nánari ákvörðun ráðherra. Tomasz Chrapek er með meistaragráðu í tölvunarverkfræði frá Tækniháskólanum í Częstochowa og meistaragráðu í félagsfræði frá Jan Długosz-akademíunni. Tomasz hefur brennandi áhuga á samfélagsmálum og var meðstofnandi bæði ProjektPolska.is og Pólska ljósmyndafélagsins á Íslandi (Pozytywni.is). Hann sat í Íþrótta- og tómstundaráði Reykjavíkur (ÍTR) frá 2014 til 2018 og var formaður Fjölmenningarráðs Reykjavíkur frá 2015 til 2018. Árið 2019 kom hann á fót vinnuhópnum sem stofnaði Veru, regnhlífarsamtök innflytjendafélaga á Íslandi, og árið 2023 stofnaði hann félagasamtök Circa til að efla félagslega og umhverfislega sjálfbærni. Tomasz hefur verið virkur í stjórnmálum og starfar í dag sem sem kerfissérfræðingur í netöryggisfyrirtæki Varist. Aðalfulltrúar í innflytjendaráði eru: Tomasz Paweł Chrapek formaður, án tilnefningar Hanna Guðmundsdóttir varaformaður, án tilnefningar Arnar Sigurður Hauksson, tilnefndur af dómsmálaráðuneyti Pétur Örn Pálmarsson, tilnefndur af heilbrigðisráðuneyti Donata Honkowicz Bukowska, tilnefnd af mennta- og barnamálaráðuneyti Helena N. Wolimbwa, tilnefnd af Reykjavíkurborg María Ingibjörg Kristjánsdóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Varafulltrúar eru: Sigurður H. Ingimarsson, án tilnefningar Grace Achieng, án tilnefningar Ása Dagmar Jónsdóttir, tilnefnd af dómsmálaráðuneyti Drífa Jónasdóttir, tilnefnd af heilbrigðisráðuneyti Óttarr Ólafur Proppé, tilnefndur af mennta- og barnamálaráðuneyti Dagbjört Ásbjörnsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg Ingimar Guðmundsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga Starfsmaður innflytjendaráðs er Áshildur Linnet, sérfræðingur í félags- og húsnæðismálaráðuneytinu. Fyrri formaður innflytjendaráðs var Paola Cardenas og þar áður gegndi Tatjana Latinovic formennsku,“ segir í tilkynningu á vef stjórnarráðsins.
Stjórnsýsla Innflytjendamál Vistaskipti Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður þeirra sem beri ábyrgð á stríðsglæpum Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels