Íslendingar sem vilja komast heim, háhyrningatorfa og blokkamyndun Sunna Sæmundsdóttir skrifar 18. júní 2025 18:02 Sindri Sindrason les kvöldfréttir í kvöld. vísir Hópur Íslendinga hefur óskað eftir aðstoð stjórnvalda við að komast frá Íran og Ísrael. Utanríkisráðherra segir stöðuna eldfima en Bandaríkjaforseti gefur óljós svör um hvort hann hyggist blanda sér í deiluna. Fjallað verðum málið í kvöldfréttum Sýnar. Framsóknarflokkurinn myndi þurrkast út í borgarstjórn ef gengið yrði til kosninga í dag samkvæmt könnun Gallup. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur, mætir í myndver og ræðir erfiða stöðu flokksins og pólitíkina í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Við ræðum við formann Landssambands smábátaeigenda sem segir tegundir hafa þurrkast út við landið vegna botnvörpuveiða Hann tekur undir tekur undir áhyggjur sem koma fram í heimildarmynd David Attenborough um skaðsemi veiðanna á lífríki sjávar. Þá heyrum við í manni sem varð skyndilega umkringdur háhyrningum þegar hann var á sjóbretti við landið í gær. Við sjáum magnaðar myndir frá atvikinu en hann segist ekki hafa orðið skelkaður. Auk þess verðum við í beinni frá Alþingi þar sem umræða um veiðigjöld hefur verið tekin upp að nýju og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem framkvæmdir hafa dregist á langinn. Unnið er að því að skrapa áratugagömul málningarlög af sundlauginni. Í Sportpakkanum heyrum við í Gísla Þorgeiri sem hefur sigrast á miklu mótlæti og í Íslandi í dag förum við í flugferð með RAX sem hefur tekið yfir milljón myndir á ferlinum. Kvöldfréttir Sýnar má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 18. júní 2025 Kvöldfréttir Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira
Framsóknarflokkurinn myndi þurrkast út í borgarstjórn ef gengið yrði til kosninga í dag samkvæmt könnun Gallup. Ólafur Þ. Harðarson, stjórnmálafræðingur, mætir í myndver og ræðir erfiða stöðu flokksins og pólitíkina í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. Við ræðum við formann Landssambands smábátaeigenda sem segir tegundir hafa þurrkast út við landið vegna botnvörpuveiða Hann tekur undir tekur undir áhyggjur sem koma fram í heimildarmynd David Attenborough um skaðsemi veiðanna á lífríki sjávar. Þá heyrum við í manni sem varð skyndilega umkringdur háhyrningum þegar hann var á sjóbretti við landið í gær. Við sjáum magnaðar myndir frá atvikinu en hann segist ekki hafa orðið skelkaður. Auk þess verðum við í beinni frá Alþingi þar sem umræða um veiðigjöld hefur verið tekin upp að nýju og verðum í beinni frá Vesturbæjarlaug þar sem framkvæmdir hafa dregist á langinn. Unnið er að því að skrapa áratugagömul málningarlög af sundlauginni. Í Sportpakkanum heyrum við í Gísla Þorgeiri sem hefur sigrast á miklu mótlæti og í Íslandi í dag förum við í flugferð með RAX sem hefur tekið yfir milljón myndir á ferlinum. Kvöldfréttir Sýnar má sjá í heild sinni hér að neðan: Klippa: Kvöldfréttir 18. júní 2025
Kvöldfréttir Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka Fái svigrúm til að líta inn á við og taka utan um fjölskylduna Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Sjá meira