Oft langar og miklar tafir við Ölfusárbrú á Selfossi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 12. júní 2025 20:03 Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Árborgar, sem hvetur ökumenn til að fara þrengslin og yfir Óseyrarbrú til að losna við langa biðröð við Ölfusárbrú, ekki síst á álagstíma fyrir helgar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Bæjarfulltrúi í Árborg hvetur ökumenn, sem eru að fara austur fyrir fjall að fara frekar þrengslin og yfir Óseyrarbrú á álagstímum í stað þess að fara yfir Ölfusárbrú á Selfossi því þar myndast oft miklar umferðarteppur. Dæmi er um að fólk þurfi að bíða allt upp í hálftíma til fjörutíu og fimm mínútur í röð í bílum sínum til að komast yfir brúna. það eru oft miklar raðir af bílum af öllum stærðum og gerðum við Ölfusárbrú og stundum nær röðin sleitulaust fram hjá Ingólfsfjalli og að brúnni. Mestar eru raðirnar á fimmtudögum og föstudögum. Og það sem hjálpar ekki fyrir er að nú má aðeins einn stór bíll fara yfir brúna í einu samkvæmt tilmælum frá Vegagerðinni. „Já, það eru margir, sem vilja fara hérna í gegnum þorpið og við bíðum auðvitað spennt yfir nýrri brú, sem mun létta töluvert á umferðinni í gegnum þorpið. Þetta er ótrúleg umferð en þetta er líka bara stórt svæði. Hér hefur fjölgað gríðarlega íbúum og líka gestum á Suðurlandi öllu,“ segir Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Sveitarfélagsins Árborgar. En hvað með að fólk fari yfir Óseyrarbrúna, hvetur Sveinn Ægir til þess eða hvað? „Já þeir, sem geta þá mæli ég eindregið með að taka þrengslin sérstaklega á föstudögum og um helgar.“ Langar raðir myndast oft við Ölfusárbrú á Selfoss þegar ökumenn eru að koma inn í bæjarfélagið eða að fara lengra austur á bóginn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveinn Ægir segir mikla spennu fyrir nýju Ölfusárbrúnni, sem er verið að byggja en gjaldtaka verður yfir þá brú, sem á að vera tilbúin vorið 2029. Samkvæmt tilmælum frá Vegagerðinni má bara eitt þungt ökutæki fara yfir brúna í einu og tefur það líka umferðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það er mikil spenna fyrir brúnni og íbúar fylgjast mjög vel með öllum framkvæmdum og framgangi verksins,“ segir Sveinn Ægir. Nýja brúin yfir Ölfusá á að vera tilbúin 2029.Aðsend Árborg Ný Ölfusárbrú Vegagerð Umferð Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira
það eru oft miklar raðir af bílum af öllum stærðum og gerðum við Ölfusárbrú og stundum nær röðin sleitulaust fram hjá Ingólfsfjalli og að brúnni. Mestar eru raðirnar á fimmtudögum og föstudögum. Og það sem hjálpar ekki fyrir er að nú má aðeins einn stór bíll fara yfir brúna í einu samkvæmt tilmælum frá Vegagerðinni. „Já, það eru margir, sem vilja fara hérna í gegnum þorpið og við bíðum auðvitað spennt yfir nýrri brú, sem mun létta töluvert á umferðinni í gegnum þorpið. Þetta er ótrúleg umferð en þetta er líka bara stórt svæði. Hér hefur fjölgað gríðarlega íbúum og líka gestum á Suðurlandi öllu,“ segir Sveinn Ægir Birgisson, formaður bæjarráðs Sveitarfélagsins Árborgar. En hvað með að fólk fari yfir Óseyrarbrúna, hvetur Sveinn Ægir til þess eða hvað? „Já þeir, sem geta þá mæli ég eindregið með að taka þrengslin sérstaklega á föstudögum og um helgar.“ Langar raðir myndast oft við Ölfusárbrú á Selfoss þegar ökumenn eru að koma inn í bæjarfélagið eða að fara lengra austur á bóginn.Magnús Hlynur Hreiðarsson Sveinn Ægir segir mikla spennu fyrir nýju Ölfusárbrúnni, sem er verið að byggja en gjaldtaka verður yfir þá brú, sem á að vera tilbúin vorið 2029. Samkvæmt tilmælum frá Vegagerðinni má bara eitt þungt ökutæki fara yfir brúna í einu og tefur það líka umferðina.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, það er mikil spenna fyrir brúnni og íbúar fylgjast mjög vel með öllum framkvæmdum og framgangi verksins,“ segir Sveinn Ægir. Nýja brúin yfir Ölfusá á að vera tilbúin 2029.Aðsend
Árborg Ný Ölfusárbrú Vegagerð Umferð Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Fleiri fréttir Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Skautafjör á Laugarvatni í dag „Biðröðin er löng“ Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Sjá meira