Bjössi í Mínus er ný rödd Sýnar Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 12. júní 2025 10:32 Björn Stefánsson, Bjössi í Mínus, er ný rödd Sýnar. Vísir/Vilhelm Leikarinn Björn Stefánsson er ný rödd Sýnar. Hann mun því tala fyrir vörumerkið í auglýsingum, dagskrártilkynningum og símasvara fyrirtækisins. Hann tekur við hlutverkinu af sjálfum Björgvini Halldórssyni og því feta í ansi stór fótspor. Björn Stefánsson er landsþekktur fyrir leik sinn í sýningum í borgarleikhúsinu á borð við Níu líf, bíómyndum á borð við Á ferð með mömmu og Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, að trommuleiknum í rokksveitinni Mínus ógleymdum. „Það er mjög spennandi að takast á við þetta. Mér þykir rosa vænt um þetta batterí. Bara frá því að maður var barn að horfa á Með afa,“ segir Björn en hann ræddi tímamótin í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann er meðvitaður um að verkefnið sem honum hefur verið fólgið er ekkert smávægilegt. Hann tekur við röddinni af Björgvini Halldórssyni. „Það eru skór að fylla, skal ég segja þér. Enda er hann mikill vinur minn,“ segir hann. Björn segist nálgast þetta eins og hvert annað hlutverk. Hann beiti einni rödd þegar hann les íþróttapistla, annarri í símsvaranum og enn annarri við dagskrártilkynningar. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað gert væri ráð fyrir langri röð í þjónustuverinu. „Mér óraði ekki fyrir því að ég þyrfti að lesa Þú ert númer 99 í röðinni. Ef þú ert númer 99 í röðinni þá átt þú bara að vera að gera eitthvað annað,“ segir Björn Stefánsson leikari. Vísir er í eigu Sýnar. Fjarskipti Fjölmiðlar Sýn Tímamót Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Melanie Watson er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Sjá meira
Björn Stefánsson er landsþekktur fyrir leik sinn í sýningum í borgarleikhúsinu á borð við Níu líf, bíómyndum á borð við Á ferð með mömmu og Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, að trommuleiknum í rokksveitinni Mínus ógleymdum. „Það er mjög spennandi að takast á við þetta. Mér þykir rosa vænt um þetta batterí. Bara frá því að maður var barn að horfa á Með afa,“ segir Björn en hann ræddi tímamótin í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann er meðvitaður um að verkefnið sem honum hefur verið fólgið er ekkert smávægilegt. Hann tekur við röddinni af Björgvini Halldórssyni. „Það eru skór að fylla, skal ég segja þér. Enda er hann mikill vinur minn,“ segir hann. Björn segist nálgast þetta eins og hvert annað hlutverk. Hann beiti einni rödd þegar hann les íþróttapistla, annarri í símsvaranum og enn annarri við dagskrártilkynningar. Hann segir það hafa komið sér á óvart hvað gert væri ráð fyrir langri röð í þjónustuverinu. „Mér óraði ekki fyrir því að ég þyrfti að lesa Þú ert númer 99 í röðinni. Ef þú ert númer 99 í röðinni þá átt þú bara að vera að gera eitthvað annað,“ segir Björn Stefánsson leikari. Vísir er í eigu Sýnar.
Fjarskipti Fjölmiðlar Sýn Tímamót Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Lífið Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Lífið Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Lífið Melanie Watson er látin Lífið Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið „Hæ ástin mín, Nýtt í hverjum mánuði á fimmtudaginn, ertu laus?“ Áskorun „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Lífið Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein