Aftur Bellingham í Dortmund eftir metsölu Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2025 16:02 Jobe Bellingham með bikarinn eftir að Sunderland tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni í maí með því að vinna umspilið í næstefstu deild. Getty/Charlott Wilson Jude Bellingham fór á sínum tíma frá Birmingham til Dortmund áður en hann tók svo stökkið til Real Madrid. Nú fetar litli bróðir hans svipaða leið því Jobe Bellingham er orðinn leikmaður Dortmund. Jobe Bellingham kemur til Dortmund fyrir 32 milljónir evra eftir að hafa átt sinn þátt í að koma Sunderland upp í ensku úrvalsdeildina á nýafstaðinni leiktíð. Þetta gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu Sunderland. Þessi 19 ára miðjumaður spilaði níutíu leiki fyrir Sunderland á tveimur árum hjá félaginu en hann hóf ferilinn með Birmingham rétt eins og Jude sem er tveimur árum eldri. Jobe Bellingham var valinn besti ungi leikmaðurinn í ensku B-deildinni í vetur. Hann skrifaði undir samning til fimm ára við Dortmund og má spila með liðinu á HM félagsliða sem nú fer að hefjast. „Ég er ánægður með að fá að keppa um titla með þessu frábæra félagi. Ég mun gera allt sem ég get til að ná árangri með þessum stórkostlegu stuðningsmönnum,“ segir Jobe í fréttatilkynningu. „Jobe er einstaklega hæfileikaríkur leikmaður sem, þrátt fyrir ungan aldur, býr þegar yfir eftirtektarverðum þroska og leikskilningi. Við erum handviss um að hann passi fullkomlega inn í okkar hugmyndafræði, þar sem við gefum ungum leikmönnum tækifæri til að þróast á hæsta stigi,“ segir Lars Ricken, yfirmaður íþróttamála hjá Dortmund. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira
Jobe Bellingham kemur til Dortmund fyrir 32 milljónir evra eftir að hafa átt sinn þátt í að koma Sunderland upp í ensku úrvalsdeildina á nýafstaðinni leiktíð. Þetta gerir hann að dýrasta leikmanni í sögu Sunderland. Þessi 19 ára miðjumaður spilaði níutíu leiki fyrir Sunderland á tveimur árum hjá félaginu en hann hóf ferilinn með Birmingham rétt eins og Jude sem er tveimur árum eldri. Jobe Bellingham var valinn besti ungi leikmaðurinn í ensku B-deildinni í vetur. Hann skrifaði undir samning til fimm ára við Dortmund og má spila með liðinu á HM félagsliða sem nú fer að hefjast. „Ég er ánægður með að fá að keppa um titla með þessu frábæra félagi. Ég mun gera allt sem ég get til að ná árangri með þessum stórkostlegu stuðningsmönnum,“ segir Jobe í fréttatilkynningu. „Jobe er einstaklega hæfileikaríkur leikmaður sem, þrátt fyrir ungan aldur, býr þegar yfir eftirtektarverðum þroska og leikskilningi. Við erum handviss um að hann passi fullkomlega inn í okkar hugmyndafræði, þar sem við gefum ungum leikmönnum tækifæri til að þróast á hæsta stigi,“ segir Lars Ricken, yfirmaður íþróttamála hjá Dortmund.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Í beinni: Valur - Stjarnan | Barist á mörkum skiptingar Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Sjá meira