Fyrrum Arsenal leikmaður í fjögurra ára fangelsi: „Þú hentir öllu frá þér“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2025 23:17 Jay Emmanuel-Thomas er á leiðinn í fangelsi fyrir smygl á eiturlyfjum. Getty/Laurence Griffiths Jay Emmanuel-Thomas varð handtekinn fyrir að smygla eiturlyfjum inn í England. Nú hefur þessi fyrrum leikmaður Arsenal fengið sinn dóm. Hinn 34 ára gamli Emmanuel-Thomas var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að reyna að flytja sextíu kíló af kannabis inn í landið. Emmanuel-Thomas sannfærði kærustu sína og vinkonu hennar til að taka fyrir sig tösku frá Tælandi til Englands í september á síðasta ári. Kærastan og vinkonan héldu að það væri gull í töskunni og báðar voru sýknaðar. Landamæraverðir gerðu töskuna upptæka á Stansted flugvelli fyrir utan London. Virði sextíu kílóa af kannabis er talið verða um sex hundruð þúsund pund eða um 103 milljónir íslenskra króna. Emmanuel-Thomas var síðan handtekinn á heimili sinu og hefur nú fengið sinn dóm. Dómarinn var hlífði honum ekkert þegar hann las upp dóminn. „Vegna hegðunar þinnar verður þér ekki minnst sem atvinnufótboltamaður heldur sem glæpamanns. Þú hentir öllu frá þér,“ sagði dómarinn við Emmanuel-Thomas samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Jay Emmanuel-Thomas hóf fótboltaferil sinn hjá Arsenal og þótti eiga bjarta framtíð. Hann spilaði þó bara einn leik fyrir félagið og það var í bikarleik árið 2010. Hann fékk samt hrós frá knattspyrnustjóranum Arsène Wenger eftir leikinn. Emmanuel-Thomas fór á láni til annarra félaga og var á endanum seldur til Ipswich. Hann lék síðast með skoska B-deildarliðinu Greenock Morton en var látinn fara eftir handtökuna. Tengdar fréttir Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15 Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Hinn 34 ára gamli Emmanuel-Thomas var dæmdur í fjögurra ára fangelsi fyrir að reyna að flytja sextíu kíló af kannabis inn í landið. Emmanuel-Thomas sannfærði kærustu sína og vinkonu hennar til að taka fyrir sig tösku frá Tælandi til Englands í september á síðasta ári. Kærastan og vinkonan héldu að það væri gull í töskunni og báðar voru sýknaðar. Landamæraverðir gerðu töskuna upptæka á Stansted flugvelli fyrir utan London. Virði sextíu kílóa af kannabis er talið verða um sex hundruð þúsund pund eða um 103 milljónir íslenskra króna. Emmanuel-Thomas var síðan handtekinn á heimili sinu og hefur nú fengið sinn dóm. Dómarinn var hlífði honum ekkert þegar hann las upp dóminn. „Vegna hegðunar þinnar verður þér ekki minnst sem atvinnufótboltamaður heldur sem glæpamanns. Þú hentir öllu frá þér,“ sagði dómarinn við Emmanuel-Thomas samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Jay Emmanuel-Thomas hóf fótboltaferil sinn hjá Arsenal og þótti eiga bjarta framtíð. Hann spilaði þó bara einn leik fyrir félagið og það var í bikarleik árið 2010. Hann fékk samt hrós frá knattspyrnustjóranum Arsène Wenger eftir leikinn. Emmanuel-Thomas fór á láni til annarra félaga og var á endanum seldur til Ipswich. Hann lék síðast með skoska B-deildarliðinu Greenock Morton en var látinn fara eftir handtökuna.
Tengdar fréttir Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15 Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Fleiri fréttir Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Sjá meira
Játar sök vegna smygls á 60 kílóum af kannabisi Jay Emmanuel-Thomas, fyrrum leikmaður Arsenal, hefur játað sök vegna tilraunar til að smygla um 60 kílóum af kannabisi til Englands. 21. maí 2025 15:15
Með tvær ferðatöskur af fíkniefnum Knattspyrnumaðurinn Jay Emmanuel-Thomas, fyrrverandi leikmaður Arsenal, var handtekinn og ákærður fyrir að flytja inn fíkniefni til Bretlands. 19. september 2024 13:31