Missti nánast sjónina þegar sláttuorf skaut steini í annað augað Agnar Már Másson skrifar 6. júní 2025 15:00 Veitingamaðurinn segir að slátturorfið hafi skotið stein í augað á honum. Vísir/Vilhelm Óttarr Makuch veitingamaður segist nánast hafa misst sjónina í öðru auganu þegar garðyrkjumaður skaut óvart steini í augað á honum með sláttuorfi. Garðyrkjufyrirtækið harmar að slysið hafi orðið og segist búið að ræða við starfsmanninn. Óttarr segist hafa setið í makindum sínum fyrir utan kaffihúsið sitt, Dæinn í Garðabæ, þegar atvikið gerðist fyrir um tveimur vikum. Hann segir að skyndilega hafi steinn flogið í augað á sér þar sem að starfsmaður Garðlistar hafi verið að slá gras í nokkurri fjarlægð með sláttuorfi. „Ég missti eiginlega sjónina með vinstra auganu,“ segir Óttarr við fréttastofu en hann leitaði hjálpar á slysadeild eftir atvikið. „Ég er farinn að sjá aftur en þetta er enn nokkuð blörrað. Ég er enn með verk í auganu og þetta er komið á þriðju viku.“ Óttarr segir að húsfélagið, sem réð Garðlist til að slá blettinn, hafa upplýst fyrirtækið um slysið en engin svör hafi borist. „Sem er mjög spes,“ segir hann. Í byrjun vikunnar hafi hann sent framkvæmdastjóranum annan póst. Ertu að íhuga réttarstöðu þína? „Nei nei, ég er ekki þannig,“ svarar veitingamaðurinn. „En ég er ekki enn komin með fulla sjón í öðru auga.“ Björn Friðrik Einisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Garðlist, segir við fréttastofu að fyrirtækið harmi að slys hafi orðið. Búið sé að ræða við starfsmanninn sem átti í hlut og fara yfir verkferla. Nýr starfsmaður Björn nefnir þó að fyrirtækið svarað honum í morgun þar sem hann baðst afsökunar og óskaði honum góðs bata. Kemur eitthvað til greina að bæta honum tjóni? Til dæmis borga fyrir læknatíma? „Við erum opnir fyrir öllu,“ svarar Björn og segir að fyrirtækið leiti nú að farsælli lausn í málinu. Garðabær Garðyrkja Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira
Óttarr segist hafa setið í makindum sínum fyrir utan kaffihúsið sitt, Dæinn í Garðabæ, þegar atvikið gerðist fyrir um tveimur vikum. Hann segir að skyndilega hafi steinn flogið í augað á sér þar sem að starfsmaður Garðlistar hafi verið að slá gras í nokkurri fjarlægð með sláttuorfi. „Ég missti eiginlega sjónina með vinstra auganu,“ segir Óttarr við fréttastofu en hann leitaði hjálpar á slysadeild eftir atvikið. „Ég er farinn að sjá aftur en þetta er enn nokkuð blörrað. Ég er enn með verk í auganu og þetta er komið á þriðju viku.“ Óttarr segir að húsfélagið, sem réð Garðlist til að slá blettinn, hafa upplýst fyrirtækið um slysið en engin svör hafi borist. „Sem er mjög spes,“ segir hann. Í byrjun vikunnar hafi hann sent framkvæmdastjóranum annan póst. Ertu að íhuga réttarstöðu þína? „Nei nei, ég er ekki þannig,“ svarar veitingamaðurinn. „En ég er ekki enn komin með fulla sjón í öðru auga.“ Björn Friðrik Einisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Garðlist, segir við fréttastofu að fyrirtækið harmi að slys hafi orðið. Búið sé að ræða við starfsmanninn sem átti í hlut og fara yfir verkferla. Nýr starfsmaður Björn nefnir þó að fyrirtækið svarað honum í morgun þar sem hann baðst afsökunar og óskaði honum góðs bata. Kemur eitthvað til greina að bæta honum tjóni? Til dæmis borga fyrir læknatíma? „Við erum opnir fyrir öllu,“ svarar Björn og segir að fyrirtækið leiti nú að farsælli lausn í málinu.
Garðabær Garðyrkja Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Fleiri fréttir Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Sjá meira