Missti nánast sjónina þegar sláttuorf skaut steini í annað augað Agnar Már Másson skrifar 6. júní 2025 15:00 Veitingamaðurinn segir að slátturorfið hafi skotið stein í augað á honum. Vísir/Vilhelm Óttarr Makuch veitingamaður segist nánast hafa misst sjónina í öðru auganu þegar garðyrkjumaður skaut óvart steini í augað á honum með sláttuorfi. Garðyrkjufyrirtækið harmar að slysið hafi orðið og segist búið að ræða við starfsmanninn. Óttarr segist hafa setið í makindum sínum fyrir utan kaffihúsið sitt, Dæinn í Garðabæ, þegar atvikið gerðist fyrir um tveimur vikum. Hann segir að skyndilega hafi steinn flogið í augað á sér þar sem að starfsmaður Garðlistar hafi verið að slá gras í nokkurri fjarlægð með sláttuorfi. „Ég missti eiginlega sjónina með vinstra auganu,“ segir Óttarr við fréttastofu en hann leitaði hjálpar á slysadeild eftir atvikið. „Ég er farinn að sjá aftur en þetta er enn nokkuð blörrað. Ég er enn með verk í auganu og þetta er komið á þriðju viku.“ Óttarr segir að húsfélagið, sem réð Garðlist til að slá blettinn, hafa upplýst fyrirtækið um slysið en engin svör hafi borist. „Sem er mjög spes,“ segir hann. Í byrjun vikunnar hafi hann sent framkvæmdastjóranum annan póst. Ertu að íhuga réttarstöðu þína? „Nei nei, ég er ekki þannig,“ svarar veitingamaðurinn. „En ég er ekki enn komin með fulla sjón í öðru auga.“ Björn Friðrik Einisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Garðlist, segir við fréttastofu að fyrirtækið harmi að slys hafi orðið. Búið sé að ræða við starfsmanninn sem átti í hlut og fara yfir verkferla. Nýr starfsmaður Björn nefnir þó að fyrirtækið svarað honum í morgun þar sem hann baðst afsökunar og óskaði honum góðs bata. Kemur eitthvað til greina að bæta honum tjóni? Til dæmis borga fyrir læknatíma? „Við erum opnir fyrir öllu,“ svarar Björn og segir að fyrirtækið leiti nú að farsælli lausn í málinu. Garðabær Garðyrkja Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira
Óttarr segist hafa setið í makindum sínum fyrir utan kaffihúsið sitt, Dæinn í Garðabæ, þegar atvikið gerðist fyrir um tveimur vikum. Hann segir að skyndilega hafi steinn flogið í augað á sér þar sem að starfsmaður Garðlistar hafi verið að slá gras í nokkurri fjarlægð með sláttuorfi. „Ég missti eiginlega sjónina með vinstra auganu,“ segir Óttarr við fréttastofu en hann leitaði hjálpar á slysadeild eftir atvikið. „Ég er farinn að sjá aftur en þetta er enn nokkuð blörrað. Ég er enn með verk í auganu og þetta er komið á þriðju viku.“ Óttarr segir að húsfélagið, sem réð Garðlist til að slá blettinn, hafa upplýst fyrirtækið um slysið en engin svör hafi borist. „Sem er mjög spes,“ segir hann. Í byrjun vikunnar hafi hann sent framkvæmdastjóranum annan póst. Ertu að íhuga réttarstöðu þína? „Nei nei, ég er ekki þannig,“ svarar veitingamaðurinn. „En ég er ekki enn komin með fulla sjón í öðru auga.“ Björn Friðrik Einisson, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs hjá Garðlist, segir við fréttastofu að fyrirtækið harmi að slys hafi orðið. Búið sé að ræða við starfsmanninn sem átti í hlut og fara yfir verkferla. Nýr starfsmaður Björn nefnir þó að fyrirtækið svarað honum í morgun þar sem hann baðst afsökunar og óskaði honum góðs bata. Kemur eitthvað til greina að bæta honum tjóni? Til dæmis borga fyrir læknatíma? „Við erum opnir fyrir öllu,“ svarar Björn og segir að fyrirtækið leiti nú að farsælli lausn í málinu.
Garðabær Garðyrkja Mest lesið Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Allt að nítján stiga hiti á Suðurlandi Veður Tekist á um Evrópumálin Innlent Fleiri fréttir Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgarar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Sjá meira