Fádæma úrhelli á Ólafsfirði Jón Ísak Ragnarsson skrifar 4. júní 2025 22:46 Dælan gangsett. Aðsend Gífurleg úrkoma hefur verið á Norðurlandi síðan í gærkvöldi, en gul veðurviðvörun er í gildi og búist er við áframhaldandi rigningu á morgun. Sérstaklega hefur rignt á Ólafsfirði þar sem slökkviliðið var kallað út laust eftir hádegi til að dæla vatni af lægstu punktum bæjarins. Jóhann K. Ólafsson, slökkviliðsstjóri fjallabyggðar, segir að slökkviliðið hafi verið kallað út klukkan hálf eitt í dag til aðstoðar á Ólafsfirði, og aðgerðum hafi lokið um níuleytið í kvöld. Aðallega hafi þurft að dæla vatni frá lægstu punktum bæjarins, við íþróttahúsið og sundlaugina. „Við dældum því í tjörnina því þar er útrás sem fer beint út í sjó. En eina hættan ef einhver hætta getur talist, það var aðeins farið að seitla inn í tækjarýmið í sundlauginni en við stoppuðum það bara og náðum að halda því niðri,“ segir hann. „Þetta gekk bara vonum framar, og það hjálpaði til að það dró úr úrkomu klukkan átta í kvöld,“ segir hann. Áfram er spáð talsverðri úrkomu á norðanverðu landinu á morgun þar sem snjóa mun í efri hluta fjalla en rigna neðar. Viðvörun er í gildi vegna skriðuhættu og vatnavaxta á Norðurlandi og Norðausturlandi. Tilkynnt hefur verið um tvær skriður í dag sem og tvö snjófljóð. Allt á floti.Aðsend Slökkviliðsmaður við störf.Aðsend Fjallabyggð Veður Slökkvilið Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Jóhann K. Ólafsson, slökkviliðsstjóri fjallabyggðar, segir að slökkviliðið hafi verið kallað út klukkan hálf eitt í dag til aðstoðar á Ólafsfirði, og aðgerðum hafi lokið um níuleytið í kvöld. Aðallega hafi þurft að dæla vatni frá lægstu punktum bæjarins, við íþróttahúsið og sundlaugina. „Við dældum því í tjörnina því þar er útrás sem fer beint út í sjó. En eina hættan ef einhver hætta getur talist, það var aðeins farið að seitla inn í tækjarýmið í sundlauginni en við stoppuðum það bara og náðum að halda því niðri,“ segir hann. „Þetta gekk bara vonum framar, og það hjálpaði til að það dró úr úrkomu klukkan átta í kvöld,“ segir hann. Áfram er spáð talsverðri úrkomu á norðanverðu landinu á morgun þar sem snjóa mun í efri hluta fjalla en rigna neðar. Viðvörun er í gildi vegna skriðuhættu og vatnavaxta á Norðurlandi og Norðausturlandi. Tilkynnt hefur verið um tvær skriður í dag sem og tvö snjófljóð. Allt á floti.Aðsend Slökkviliðsmaður við störf.Aðsend
Fjallabyggð Veður Slökkvilið Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira