Stuðningsfólk Fortuna brjálað út í Ísak Bergmann Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júní 2025 09:00 Ísak Bergmann Jóhannesson virðist vera á förum frá Fortuna. Getty/Daniel Löb Landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson gæti leikið með Köln í efstu deild þýska fótboltans á næstu leiktíð. Köln er hins vegar helsti óvinur núverandi liðs hans, Fortuna Düsseldorf. Er stuðningsfólk Fortuna heldur ósátt með möguleg vistaskipti Skagamannsins. Á meðan Fortuna endaði í 6. sæti þýsku B-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð þá vann Köln deildina og leikur í efstu deild á næstu leiktíð. Nýliðarnir vilja greinilega styrkja miðsvæðið og því er Ísak Bergmann á blaði. Hann hljóp mest allra í þýsku B-deildinni og þá kostar hann aðeins 5,5 milljónir evra, tæpar 800 milljónir íslenskra króna, þar sem hann er með riftunarákvæði í samningi sínum við Fortuna. Ekki nóg með það að stuðningsmenn Fortuna hafi látið Skagamanninn unga heyra það á Instagram-síðu hans heldur hefur hann einnig fengið það óþvegið á X, áður Twitter. View this post on Instagram A post shared by Ísak Bergmann Jóhannesson (@isak.bergmann.johannesson) Hér að ofan má sjá færslu Ísaks Bergmanns að tímabilinu loknu og hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst. Þar má sjá stuðningsfólk Fortuna óska þess að Íslendingurinn meiðist sem og það hefur breytt nöfnum sínum á samfélagsmiðlinum. pic.twitter.com/fHFKmOtnIc— gruppo anti isak johannesson (@bierschissHM) May 31, 2025 Johannesson wechselt WO hin?? pic.twitter.com/tgQnHfYYnI— Basti (@basti_fortuna) May 31, 2025 Ganz bitter - Unser mittelfeldspieler isak johannesson hat sich im zweikampf mit dem hsv spieler elfadli das kreuzband gerissen und fällt für den rest der saison aus.Die jungs und ich pic.twitter.com/UzHiOCohGA— fabi (@scopedf95) May 31, 2025 ich bin isak johannessons haushaltshilfe und hab das grad hier in seinem bett gefunden?? bei aller rivalität: das geht gar nicht liebe düsseldorfer! pic.twitter.com/XUB6busgsZ— Ísak Jóhannesson (@luro1909) May 31, 2025 Ísak Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf vs 1. FC Köln - 2. Runde DFB Pokal 25/26 pic.twitter.com/sVFfZnlEH4— danny 🇰🇬 (@yapperinho) May 31, 2025 Ísak Bergmann átti virkilega gott tímabil í vetur, skoraði 11 mörk og gaf 6 stoðsendingar. Fari hann til Kölnar væri að hans fjórða félag í atvinnumennsku. Hann hóf ungur að árum að spila með IFK Norrköping í Svíþjóð, FC Kaupmannahöfn keypti hann dýrum dómum en lánaði hann síðan til Fortuna sem keypti hann á síðasta ári. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Sjá meira
Á meðan Fortuna endaði í 6. sæti þýsku B-deildarinnar á nýafstaðinni leiktíð þá vann Köln deildina og leikur í efstu deild á næstu leiktíð. Nýliðarnir vilja greinilega styrkja miðsvæðið og því er Ísak Bergmann á blaði. Hann hljóp mest allra í þýsku B-deildinni og þá kostar hann aðeins 5,5 milljónir evra, tæpar 800 milljónir íslenskra króna, þar sem hann er með riftunarákvæði í samningi sínum við Fortuna. Ekki nóg með það að stuðningsmenn Fortuna hafi látið Skagamanninn unga heyra það á Instagram-síðu hans heldur hefur hann einnig fengið það óþvegið á X, áður Twitter. View this post on Instagram A post shared by Ísak Bergmann Jóhannesson (@isak.bergmann.johannesson) Hér að ofan má sjá færslu Ísaks Bergmanns að tímabilinu loknu og hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst. Þar má sjá stuðningsfólk Fortuna óska þess að Íslendingurinn meiðist sem og það hefur breytt nöfnum sínum á samfélagsmiðlinum. pic.twitter.com/fHFKmOtnIc— gruppo anti isak johannesson (@bierschissHM) May 31, 2025 Johannesson wechselt WO hin?? pic.twitter.com/tgQnHfYYnI— Basti (@basti_fortuna) May 31, 2025 Ganz bitter - Unser mittelfeldspieler isak johannesson hat sich im zweikampf mit dem hsv spieler elfadli das kreuzband gerissen und fällt für den rest der saison aus.Die jungs und ich pic.twitter.com/UzHiOCohGA— fabi (@scopedf95) May 31, 2025 ich bin isak johannessons haushaltshilfe und hab das grad hier in seinem bett gefunden?? bei aller rivalität: das geht gar nicht liebe düsseldorfer! pic.twitter.com/XUB6busgsZ— Ísak Jóhannesson (@luro1909) May 31, 2025 Ísak Jóhannesson - Fortuna Düsseldorf vs 1. FC Köln - 2. Runde DFB Pokal 25/26 pic.twitter.com/sVFfZnlEH4— danny 🇰🇬 (@yapperinho) May 31, 2025 Ísak Bergmann átti virkilega gott tímabil í vetur, skoraði 11 mörk og gaf 6 stoðsendingar. Fari hann til Kölnar væri að hans fjórða félag í atvinnumennsku. Hann hóf ungur að árum að spila með IFK Norrköping í Svíþjóð, FC Kaupmannahöfn keypti hann dýrum dómum en lánaði hann síðan til Fortuna sem keypti hann á síðasta ári.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir „Einstaklega efnilegur leikmaður“ Thelma Karen til sænsku meistaranna Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Vålerenga fór illa að ráði sínu Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Cecilía hélt hreinu en Inter úr leik Í skýjunum eftir sex marka sigur: „Nálægt fullkomnun“ Hætti við að hætta og komst loksins á HM rúmlega fertugur „Hefði verið vondur tímapunktur í allri neikvæðninni“ „Réttur skóbúnaður hlýtur að hjálpa okkur“ Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Danir og Svíar gætu mæst í HM-umspilinu Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Þetta gæti verið upphafið að einhverju stóru Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Sjá meira