Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. maí 2025 23:43 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, sagði leiðtoga Hamas látinn er hann ávarpaði ísraelska þingið. EPA Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, segir að Mohammad Sinwar, leiðtogi Hamas, var drepinn í árás Ísraelshers á spítala í maímánuði. Hamas hefur ekki staðfest andlátið. Netanjahú tilkynnti andlát Sinwar í ræðu á ísraelska þinginu þar sem hann las upp nöfn allra fulltrúa Hamas sem Ísraelsher hefur myrt á síðustu tuttugu mánuðum. Forsætisráðherrann hafði áður sagst telja að Sinwar væri látinn. Hamas hefur ekki staðfest andlát leiðtogans. Sinwar er talinn vera sá sem skipulagði árás Hamas á Ísrael þann 7. október 2023. Þar voru um tólf hundruð manns myrtir og 250 teknir sem gíslar. Hann er einnig yngri bróðir Yahya Sinwar, fyrrverandi leiðtoga Hamas sem var myrtur í október 2024. Mohammad Sinwar tók við sem leiðtogi Hamas eftir andlát bróður síns. Hann er talinn hafa verið á sjúkrahúsi á suðurhluta Gasastrandarinnar þegar Ísraelar réðust á sjúkrahúsið. Ísraelsher hefur svarað árásinni 7. október 2023 harkalega. Stutt vopnahlé í byrjun árs var rofið með loftárásum hersins og hafa forsvarsmenn Ísrael boðað enn harðari aðgerðir. Auk þess ætla þeir að hernema Gasaströndina og halda svæðinu um óákveðin tíma. Samkvæmt umfjöllun Reuters hefur andsvar Ísraels við árásinni 2023 valdið dauða 53 þúsund íbúa á Gasa. Yfir tvær milljónir Palestínubúa eru á flótta. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Sjá meira
Netanjahú tilkynnti andlát Sinwar í ræðu á ísraelska þinginu þar sem hann las upp nöfn allra fulltrúa Hamas sem Ísraelsher hefur myrt á síðustu tuttugu mánuðum. Forsætisráðherrann hafði áður sagst telja að Sinwar væri látinn. Hamas hefur ekki staðfest andlát leiðtogans. Sinwar er talinn vera sá sem skipulagði árás Hamas á Ísrael þann 7. október 2023. Þar voru um tólf hundruð manns myrtir og 250 teknir sem gíslar. Hann er einnig yngri bróðir Yahya Sinwar, fyrrverandi leiðtoga Hamas sem var myrtur í október 2024. Mohammad Sinwar tók við sem leiðtogi Hamas eftir andlát bróður síns. Hann er talinn hafa verið á sjúkrahúsi á suðurhluta Gasastrandarinnar þegar Ísraelar réðust á sjúkrahúsið. Ísraelsher hefur svarað árásinni 7. október 2023 harkalega. Stutt vopnahlé í byrjun árs var rofið með loftárásum hersins og hafa forsvarsmenn Ísrael boðað enn harðari aðgerðir. Auk þess ætla þeir að hernema Gasaströndina og halda svæðinu um óákveðin tíma. Samkvæmt umfjöllun Reuters hefur andsvar Ísraels við árásinni 2023 valdið dauða 53 þúsund íbúa á Gasa. Yfir tvær milljónir Palestínubúa eru á flótta.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Ísland verður ekki með í Eurovision Innlent Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Ósáttur með ákvörðunina: „Mér finnst Rúv verða aðeins leiðinlegra fyrir vikið“ Innlent Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Innlent Úlfar þögull sem gröfin Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Varar Íslendinga við værukærð eftir að „Pólverjar lögleiddu pyntingar“ Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sökuð um að drepa barnið sitt með basísku mataræði Hraunar yfir „hnignandi“ heimsálfu Efnahagsráðherra Kúbu í lífstíðarfangelsi fyrir óljósar sakir Litháar lýsa yfir neyðarástandi vegna belgja frá Belarús Þingmenn hyggjast þvinga Hegseth til upplýsingagjafar Átökin magnast á landamærum Kambódíu og Taílands Bílstjórinn meðvitundarlaus þegar rútan lenti á biðskýlinu Fjórir látnir á Tenerife eftir að alda sópaði þeim úr saltvatnslaug Afdráttarlaus stuðningur við Úkraínu og aukinn þrýstingur á Rússa Vöruðu við flóðbylgjum eftir stærðarinnar jarðskjálfta Kallar Greene heimskan svikara Segir að taka þurfi mikilvægar ákvarðanir Ætla að gera út af við hernaðargetu Kambódíu Með byssu í stærstu verslunarmiðstöð Oslóar Trump hundfúll að fá ekki greiða gegn greiða Átök blossa aftur upp á landamærum Taílands og Kambódíu Japanir saka Kínverja um óvarlega framgöngu í háloftunum Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Sjá meira