„Grindavíkuráhrifin“ leiða til talsverðrar hækkunar hjá nágrönnum Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. maí 2025 12:42 Engin hækkunartala er fyrir Grindavík því ákvörðun var tekin um að fasteignamatið myndi haldast óbreytt milli ára því fasteignamarkaðurinn í Grindavík er óvirkur sem stendur. Umtalsverð hækkun er hins vegar í nágrannasveitarfélögum Grindavíkur. Vísir/Vilhelm Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun birti fasteignamat fyrir árið 2026 á fundi stofnunarinnar nú í morgun. Hin svokölluðu „Grindavíkuráhrif“ vega þungt en eftirspurnarþrýstingur í nágrannasveitarfélögum Grindavíkur leiðir til þess að fasteignamat svæðisins hækkar á milli 12-17 prósent en fasteignamatið í Grindavík stendur í stað. Fasteignamat er notað til útreikninga á fasteignagjöldum sem sveitarfélög ákvarða, á erfðafjárskatti og á stimpilgjaldi á þinglýsingu kaupsamninga. Einnig nota sumar lánastofnanir hlutfall af fasteignamati til að ákvarða lánsupphæð. Hægt er að fletta upp fasteignamati einstakra fasteigna á heimasíðu HMS ef þig, lesandi, langar til að gaumgæfa fasteignamat þinnar eignar. Mestar eru fasteignamatshækkanir milli ára á Suðurnesjum og Norðurlandi. Hin svokölluðu Grindavíkuráhrif vega þungt í fasteignamatshækkunum á Reykjanesinu. Mesta markaðsvirknin reyndist vera á suðvesturhorni landsins. „Nágrannasveitarfélög Grindavíkur hafa hækkað töluvert, það er að segja fasteignamatið hjá þeim; hækkaði um 12% hjá Vogum, Ölfusi og Reykjanesbæ og í Suðurnesjabæ hækkaði fasteignamatið um 17%. Á höfuðborgarsvæðinu voru hækkanir aðeins minni, ef frá er talið Seltjarnarnes þar sem var tiltölulega mikil virkni,“ sagði Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá HMS. Engin hækkunartala er fyrir Grindavík því ákvörðun var tekin um að fasteignamatið myndi haldast óbreytt milli ára því fasteignamarkaðurinn í Grindavík er óvirkur sem stendur.“ Áhugaverð þróun á sér einnig stað norður í landi. Fasteignamat íbúða í nágrannasveitarfélögum Akureyrar hækkar umtalsvert milli ára. „Upp úr 2017 byrjuðu nágrannasveitarfélög nágrannasveitarfélagsins að hækka í verði og í raun myndaðist stórhöfuðborgarsvæði þar sem fólk í nágrannasveitarfélögum var að sækja sér þjónustu í höfuðborginni en þótti í lagi að búa aðeins fyrir utan og þessi mikla hækkun í nágrannasveitarfélögum Akureyrar bendir til þess að það er eitthvað svipað að gerast þar.“ Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun stjórnvalda í Bandaríkjunum að setja allar umsóknir námsmanna um vegabréfsáritun á ís. 28. maí 2025 11:38 Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. 28. maí 2025 10:00 Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28. maí 2025 09:31 Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Fasteignamat er notað til útreikninga á fasteignagjöldum sem sveitarfélög ákvarða, á erfðafjárskatti og á stimpilgjaldi á þinglýsingu kaupsamninga. Einnig nota sumar lánastofnanir hlutfall af fasteignamati til að ákvarða lánsupphæð. Hægt er að fletta upp fasteignamati einstakra fasteigna á heimasíðu HMS ef þig, lesandi, langar til að gaumgæfa fasteignamat þinnar eignar. Mestar eru fasteignamatshækkanir milli ára á Suðurnesjum og Norðurlandi. Hin svokölluðu Grindavíkuráhrif vega þungt í fasteignamatshækkunum á Reykjanesinu. Mesta markaðsvirknin reyndist vera á suðvesturhorni landsins. „Nágrannasveitarfélög Grindavíkur hafa hækkað töluvert, það er að segja fasteignamatið hjá þeim; hækkaði um 12% hjá Vogum, Ölfusi og Reykjanesbæ og í Suðurnesjabæ hækkaði fasteignamatið um 17%. Á höfuðborgarsvæðinu voru hækkanir aðeins minni, ef frá er talið Seltjarnarnes þar sem var tiltölulega mikil virkni,“ sagði Jónas Atli Gunnarsson, hagfræðingur hjá HMS. Engin hækkunartala er fyrir Grindavík því ákvörðun var tekin um að fasteignamatið myndi haldast óbreytt milli ára því fasteignamarkaðurinn í Grindavík er óvirkur sem stendur.“ Áhugaverð þróun á sér einnig stað norður í landi. Fasteignamat íbúða í nágrannasveitarfélögum Akureyrar hækkar umtalsvert milli ára. „Upp úr 2017 byrjuðu nágrannasveitarfélög nágrannasveitarfélagsins að hækka í verði og í raun myndaðist stórhöfuðborgarsvæði þar sem fólk í nágrannasveitarfélögum var að sækja sér þjónustu í höfuðborginni en þótti í lagi að búa aðeins fyrir utan og þessi mikla hækkun í nágrannasveitarfélögum Akureyrar bendir til þess að það er eitthvað svipað að gerast þar.“
Fasteignamarkaður Húsnæðismál Fjármál heimilisins Sveitarstjórnarmál Tengdar fréttir Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun stjórnvalda í Bandaríkjunum að setja allar umsóknir námsmanna um vegabréfsáritun á ís. 28. maí 2025 11:38 Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. 28. maí 2025 10:00 Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28. maí 2025 09:31 Mest lesið Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Viðskipti innlent Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Viðskipti innlent Öll heimilisverk skemmtileg nema eitt Atvinnulíf Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Viðskipti erlent Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Viðskipti innlent Fundinum mikilvæga frestað Viðskipti innlent Áhrif foreldra á starfsframa og velgengni barna sinna Atvinnulíf Jólagjöf ársins 2025 veltir sigurvegara síðustu tveggja ára úr sessi Samstarf Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent Engar Robin klementínur á landinu þessi jól Neytendur Fleiri fréttir Tveggja ára gamall umræðuþráður hafði áhrif á bókanir ferðaþjónustufyrirtækis Íbúar vilja fella úr gildi starfsleyfi Hygge vegna mengunar Fundinum mikilvæga frestað Staðfesta þunga sekt vegna tuga dulinna auglýsinga Kári lætur af störfum sem forstjóri PCC á Bakka Reisa minnst 2.600 fermetra á Völlunum á tólf mánuðum Lífeyrissjóður tannlækna sameinast Frjálsa Mun fljúga milli Keflavíkur og Montreal næsta sumar Hagvöxtur mun minni en reiknað var með Nýr sameinaður lífeyrissjóður verði með þeim stærstu Ráðinn verkefnastjóri stórfjárfestinga Skýrt að verndarráðstafanir þurfi að ná yfir alla utan tollabandalags Fæstir hlynntir veru Rúv á auglýsingamarkaði Kaupsamningar fleiri í október þrátt fyrir óvissu á lánamarkaði Alvotech tekur dýfu eftir uppgjör Ráðinn framkvæmdastjóri upplýsingatækni hjá Styrkás Sendafélagið kaupir 4G og 5G dreifikerfi Sýnar og Nova Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Sjá meira
Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Í hádegisfréttum verður fjallað um þá ákvörðun stjórnvalda í Bandaríkjunum að setja allar umsóknir námsmanna um vegabréfsáritun á ís. 28. maí 2025 11:38
Fasteignamat hækkar um 9,2 prósent á milli ára Fasteignamat 2026 er að meðaltali 9,2 prósent hærra en núgildandi fasteignamat fyrir hverja fasteign. Hækkanirnar eru mestar á Suðurnesjum og Norðurlandi. 28. maí 2025 10:00
Bein útsending: Fasteignamat 2026 kynnt Helstu niðurstöður úr fyrirhuguðu fasteignamati fyrir árið 2026 verða kynntar á opnum fundi sem fram fer klukkan 10. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi í spilaranum að neðan. 28. maí 2025 09:31