Rússar áfram útilokaðir frá Ólympíuleikunum Smári Jökull Jónsson skrifar 27. maí 2025 19:32 Rússar frá ekki að taka þátt í Ólympíuleikunum á Ítalíu næsta vetur. Vísir/Getty Engin lið á vegum Rússlands eða Belarús verða á meðal þátttakenda á Ólympíuleikunum á Ítalíu næsta vetur. Þetta staðfesti Alþjóðaólympíunefndin í dag. Umræða um þátttöku Rússa blossaði upp á dögunum eftir að rússneskir fjölmiðlar greindu frá því að forráðamenn íshokkýsambands landsins hefði átt í viðræðum við alþjóða íshokkýsambandið um mögulega þátttöku á leikunum. Alþjóðaólympíunefndin tók hins vegar af allan vafa í samtali við fréttastofu Reuters og segir að ályktun nefndarinnar frá árinu 2023 standi enn. Þar kemur fram að engin lið frá Rússlandi eða Belarús fái að taka þátt vegna innrásar Rússa í Úkraínu og aðstoðar Belarús þar að lútandi. „Ályktunin byggir á þeirri staðreynd að hópur einstakra íþróttamanna geti ekki talist sem lið. Alþjóða íshokkýsambandið mun fylgja þeirri reglu.“ Nokkrir rússneskir íþróttamenn fengu þátttökurétt á Ólympíuleikunum í París síðasta sumar en kepptu þá sem hlutlausir keppendur. Fjórir rússneskir skautahlauparar fengu nýverið leyfi til að reyna að ná lágmörkum fyrir leikana sem framundan eru á Ítalíu. Rússland vann gull í íshokký á Ólympíuleikunum í Pyeonchang árið 2018 og silfur fjórum árum síðar í Peking. Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Milano og Cortina 6. - 22. febrúar á næsta ári. Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Rússland Ólympíuleikar Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira
Umræða um þátttöku Rússa blossaði upp á dögunum eftir að rússneskir fjölmiðlar greindu frá því að forráðamenn íshokkýsambands landsins hefði átt í viðræðum við alþjóða íshokkýsambandið um mögulega þátttöku á leikunum. Alþjóðaólympíunefndin tók hins vegar af allan vafa í samtali við fréttastofu Reuters og segir að ályktun nefndarinnar frá árinu 2023 standi enn. Þar kemur fram að engin lið frá Rússlandi eða Belarús fái að taka þátt vegna innrásar Rússa í Úkraínu og aðstoðar Belarús þar að lútandi. „Ályktunin byggir á þeirri staðreynd að hópur einstakra íþróttamanna geti ekki talist sem lið. Alþjóða íshokkýsambandið mun fylgja þeirri reglu.“ Nokkrir rússneskir íþróttamenn fengu þátttökurétt á Ólympíuleikunum í París síðasta sumar en kepptu þá sem hlutlausir keppendur. Fjórir rússneskir skautahlauparar fengu nýverið leyfi til að reyna að ná lágmörkum fyrir leikana sem framundan eru á Ítalíu. Rússland vann gull í íshokký á Ólympíuleikunum í Pyeonchang árið 2018 og silfur fjórum árum síðar í Peking. Vetrarólympíuleikarnir fara fram í Milano og Cortina 6. - 22. febrúar á næsta ári.
Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Rússland Ólympíuleikar Mest lesið „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Fótbolti Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Fótbolti Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Fótbolti Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Enski boltinn Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Enski boltinn Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Íslenski boltinn „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Handbolti Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Handbolti Fleiri fréttir Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Markkanen skoraði 43 stig á 23 mínútum á EM í kvöld Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Ómar Ingi skoraði úr ellefu fyrstu skotunum og endaði með fimmtán mörk Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Haukur Þrastar byrjar mjög vel með Ljónunum Uppgjörið: FH - Veszprém 22-32 | Takk Aron Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish EM í dag: Rússablokkin, lélegt samstarf og pjúrismi með Herði Unnsteins „Ég er alltaf í slagsmálum“ Sjáðu markaveislurnar í Kaplakrika og á Sauðarkróki „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ „Stundum hata ég leikmenn mína“ Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Risaskipti í NFL: Launahæstur í sögunni fyrir utan leikstjórnendur Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Sjá meira