Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Jakob Bjarnar skrifar 27. maí 2025 11:05 Kristján Blöndal segir Warhammer snúast um að hafa gaman saman en það eigi ekki við um Sósíalistaflokkinn. Því fellur líking Guðmundar Hrafns, að hans mati, flöt. vísir/vilhelm/aðsend „Guðmundur Hrafn Arngrímsson er maður sem hefur aldrei rúllað sexum.“ Þannig hefst viðhorfsgrein eftir Kristján Blöndal sem titlar sig Warhammer Boss en hann vill ekki að nördum landsins sé líkt við Sósíalistaflokkinn. Kristján er heldur ósáttur við þá líkingu sem Guðmundur Hrafn, formaður leigjendasamtakanna, grípur til þegar hann segir nýafstaðinn og sögulegan aðalfund Sósíalistaflokksins eins og Warhammer-útsölu í afþreyingarversluninni Nexus. Viðtalið hefur vakið mikla athygli og kallað fram viðbrögð. Þannig hefur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar séð ástæðu til að svara og nú er það Warhammer-samfélagið sem vill gera athugasemd við líkingarmál Guðmundar Hrafns. Kristján segist oft spurður hvað þurfi til að verða góður Warhammerspilari og ráðleggingar hans eru þær að fólk hafi gott hugarfar, sýni hæfni í mannlegum samskiptum og svo hjálpi óneitanlega að vera heppinn. „Warhammer snýst um að hittast, spila & spjalla, og hafa gaman saman. Það sýnir sig greinilega að það hefur vantað í Sósíalistaflokkinn og félagsmenn þess,“ segir Kristján. Honum finnst illa vegið að Warhammer-spilurum að líkja þessu tvennu saman. „Enn og aftur er vinstri vængur íslenskra stjórnmála að springa eins og fyrrum Júgóslavía og bitrir kverúlantar leitast við að komast á forsíðu blaðanna og keppast um leiðindi við landsmenn.“ Kristján óskar sósíalistum alls góðs en vildi gjarnan óska þess að það fólk sleppi því að blanda tölvunördum saman við misskemmtilegar deilur í flokki sínum. Sósíalistaflokkurinn Leikjavísir Borðspil Tengdar fréttir Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna hefur sagt sig úr Sósíalistaflokknum. Hann hefur verið með flokknum frá upphafi og hefur stutt Gunnar Smára Egilsson fyrrverandi formann framkvæmdastjórnar. Hann var staddur á sögulegum aðalfundi þar sem þeir sem eldri voru var sópað út með miklu hópefli. Guðmundur Hrafn segir grasserandi illdeilur og óþol hafa haft yfirhöndina í Sósíalistaflokknum. 27. maí 2025 07:00 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Kristján er heldur ósáttur við þá líkingu sem Guðmundur Hrafn, formaður leigjendasamtakanna, grípur til þegar hann segir nýafstaðinn og sögulegan aðalfund Sósíalistaflokksins eins og Warhammer-útsölu í afþreyingarversluninni Nexus. Viðtalið hefur vakið mikla athygli og kallað fram viðbrögð. Þannig hefur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar séð ástæðu til að svara og nú er það Warhammer-samfélagið sem vill gera athugasemd við líkingarmál Guðmundar Hrafns. Kristján segist oft spurður hvað þurfi til að verða góður Warhammerspilari og ráðleggingar hans eru þær að fólk hafi gott hugarfar, sýni hæfni í mannlegum samskiptum og svo hjálpi óneitanlega að vera heppinn. „Warhammer snýst um að hittast, spila & spjalla, og hafa gaman saman. Það sýnir sig greinilega að það hefur vantað í Sósíalistaflokkinn og félagsmenn þess,“ segir Kristján. Honum finnst illa vegið að Warhammer-spilurum að líkja þessu tvennu saman. „Enn og aftur er vinstri vængur íslenskra stjórnmála að springa eins og fyrrum Júgóslavía og bitrir kverúlantar leitast við að komast á forsíðu blaðanna og keppast um leiðindi við landsmenn.“ Kristján óskar sósíalistum alls góðs en vildi gjarnan óska þess að það fólk sleppi því að blanda tölvunördum saman við misskemmtilegar deilur í flokki sínum.
Sósíalistaflokkurinn Leikjavísir Borðspil Tengdar fréttir Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna hefur sagt sig úr Sósíalistaflokknum. Hann hefur verið með flokknum frá upphafi og hefur stutt Gunnar Smára Egilsson fyrrverandi formann framkvæmdastjórnar. Hann var staddur á sögulegum aðalfundi þar sem þeir sem eldri voru var sópað út með miklu hópefli. Guðmundur Hrafn segir grasserandi illdeilur og óþol hafa haft yfirhöndina í Sósíalistaflokknum. 27. maí 2025 07:00 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent „Þau eru að herja á börnin okkar“ Innlent Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Innlent Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Innlent Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Erlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Austurstræti orðið að göngugötu Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Fyrsta trampólínlægðin væntanleg á morgun Dóttirin fær einungis að mæta einu sinni í viku í frístund Sjá meira
Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Guðmundur Hrafn Arngrímsson formaður Leigjendasamtakanna hefur sagt sig úr Sósíalistaflokknum. Hann hefur verið með flokknum frá upphafi og hefur stutt Gunnar Smára Egilsson fyrrverandi formann framkvæmdastjórnar. Hann var staddur á sögulegum aðalfundi þar sem þeir sem eldri voru var sópað út með miklu hópefli. Guðmundur Hrafn segir grasserandi illdeilur og óþol hafa haft yfirhöndina í Sósíalistaflokknum. 27. maí 2025 07:00