Til varnar Eyjafjöllum - og Íslandi öllu Pétur Jónasson skrifar 27. maí 2025 11:33 Landinu okkar - náttúruperlunni Íslandi - er ógnað. Fjársterkir aðilar sem virðast skeyta um fátt annað en skjótfenginn gróða fara nú í hvert sveitarfélagið á fætur öðru með skipulagstillögur sem lúta að því að setja niður hótel, baðlón, smáhýsi, bensínstöðvar, skyndibitastaði og minjagripaverslanir. Mörg af fegurstu svæðum landsins eru undir. Við blasa óafturkræf umhverfis- og menningarslys. Nýjasta dæmið eru Eyjafjöllin en á teikniborðinu eru mörg fleiri. Er ekki mál að linni? Við sem elskum landið okkar þurfum að spyrna við fæti áður en of seint er orðið og stöðva vanhugsuð áform sem þessi. Krefjumst þess að náttúran njóti vafans, þó ekki væri nema um stund, og að landið okkar allt og byggðir fái í kjölfarið að þróast með önnur og heilbrigðari markmið að leiðarljósi. Undirskriftalisti (sjá hlekk) hefur verið stofnaður. Örskamma stund tekur að skrifa undir en sú aðgerð gæti skipt sköpum - ekki aðeins fyrir Eyjafjöllin heldur fyrir landið okkar allt, til allrar framtíðar. Höfundur er tónlistarmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Umhverfismál Rangárþing eystra Mest lesið Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson Skoðun Skoðun Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar Skoðun 32 dagar Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Blóraböggull fundinn! Jenný Gunnbjörnsdóttir skrifar Skoðun Skaðaminnkun Rauða krossins Ósk Sigurðardóttir,Sigríður Ella Jónsdóttir skrifar Skoðun Áfram, hærra Logi Pedro Stefánsson skrifar Skoðun Reykjavík stígi alla leið Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Skoðun Valkvætt minnisleysi ofbeldismanna Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gæði í uppbyggingu frekar en bara hraða og magn Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þétting byggðar? Birkir Ingibjartsson skrifar Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Landinu okkar - náttúruperlunni Íslandi - er ógnað. Fjársterkir aðilar sem virðast skeyta um fátt annað en skjótfenginn gróða fara nú í hvert sveitarfélagið á fætur öðru með skipulagstillögur sem lúta að því að setja niður hótel, baðlón, smáhýsi, bensínstöðvar, skyndibitastaði og minjagripaverslanir. Mörg af fegurstu svæðum landsins eru undir. Við blasa óafturkræf umhverfis- og menningarslys. Nýjasta dæmið eru Eyjafjöllin en á teikniborðinu eru mörg fleiri. Er ekki mál að linni? Við sem elskum landið okkar þurfum að spyrna við fæti áður en of seint er orðið og stöðva vanhugsuð áform sem þessi. Krefjumst þess að náttúran njóti vafans, þó ekki væri nema um stund, og að landið okkar allt og byggðir fái í kjölfarið að þróast með önnur og heilbrigðari markmið að leiðarljósi. Undirskriftalisti (sjá hlekk) hefur verið stofnaður. Örskamma stund tekur að skrifa undir en sú aðgerð gæti skipt sköpum - ekki aðeins fyrir Eyjafjöllin heldur fyrir landið okkar allt, til allrar framtíðar. Höfundur er tónlistarmaður.
Skoðun Opið bréf til frambjóðenda í Reykjavík: Hættum frösunum – leysum leikskólavandann með raunverulegum aðgerðum Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Það þarf ekki fullkomið fólk til að móta gott samfélag. Það þarf fólk sem er tilbúið að vera til staðar Liv Åse Skarstad skrifar
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar