Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár Katrín Matthíasdóttir skrifar 27. maí 2025 10:32 Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár sprengt í tætlur, deyjandi undir húsarústum - mamma, pabbi þetta er vont - skotið af drónum, skriðdrekum, leyniskyttum, aflimað, afhöfðað, sært á allan hugsanlegan hryllilegan máta - barnið grætur, það er hrætt - mamma, pabbi hvar eruð þið - mamma, pabbi. 19 mánuðir af daglegum barnsmorðum í beinni. 18 þúsund börn myrt, drepin á hrottafenginn hátt - að meðaltali 30 börn á dag. Þúsundir barna særð og hvergi í heiminum fleiri börn sem hafa misst útlimi. 14 þúsund börn eiga í hættu á að verða hungurmorða. Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og er drepið af Ísrael og aðgerðarleysi þeirra sem stjórna heiminum, þeirra sem hafa tapað getunni að þekkja hvar skilin á milli góðs og ills liggja, þeirra sem gera ekki neitt. Börnin á Gaza er okkar börn. Börnin á Gaza vilja lifa eins og okkar börn. Mamma og pabbi - það erum við. Örlög sakleysis 2024/25. Höfundur er móðir, aktívisti, myndlistarkona, sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur. Heimild: Gaza's stolen childhood Who were the thousands of children Israel killed? https://www.aljazeera.com/news/longform/2025/3/26/gazas-stolen-childhood-the-thousands-of-children-israel-killed Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson Skoðun Ísland fyrir Íslendínga! Ólafur Sindri Ólafsson Bakþankar „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Forsendur skólakerfis hverfast um samstarf Magnús Þór Jónsson skrifar Skoðun Kirkjan sem talar fallega – og spurningin sem fylgir HIlmar Kristinsson skrifar Skoðun Samstaða í ferðaþjónustu aldrei mikilvægari Halldór Óli Kjartansson skrifar Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Sjá meira
Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár sprengt í tætlur, deyjandi undir húsarústum - mamma, pabbi þetta er vont - skotið af drónum, skriðdrekum, leyniskyttum, aflimað, afhöfðað, sært á allan hugsanlegan hryllilegan máta - barnið grætur, það er hrætt - mamma, pabbi hvar eruð þið - mamma, pabbi. 19 mánuðir af daglegum barnsmorðum í beinni. 18 þúsund börn myrt, drepin á hrottafenginn hátt - að meðaltali 30 börn á dag. Þúsundir barna særð og hvergi í heiminum fleiri börn sem hafa misst útlimi. 14 þúsund börn eiga í hættu á að verða hungurmorða. Eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár, sem tilbiður guð sinn og er drepið af Ísrael og aðgerðarleysi þeirra sem stjórna heiminum, þeirra sem hafa tapað getunni að þekkja hvar skilin á milli góðs og ills liggja, þeirra sem gera ekki neitt. Börnin á Gaza er okkar börn. Börnin á Gaza vilja lifa eins og okkar börn. Mamma og pabbi - það erum við. Örlög sakleysis 2024/25. Höfundur er móðir, aktívisti, myndlistarkona, sjúkraliði og hjúkrunarfræðingur. Heimild: Gaza's stolen childhood Who were the thousands of children Israel killed? https://www.aljazeera.com/news/longform/2025/3/26/gazas-stolen-childhood-the-thousands-of-children-israel-killed
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar