United gerði út um Meistaradeildardrauma Villa Siggeir Ævarsson skrifar 25. maí 2025 17:34 Christian Eriksen kvaddi Manchester United með marki úr vítaspyrnu vísir/Getty Manchester United endaði tímabilið í ensku úrvalsdeildinni á sjaldséðum sigri þegar liðið lagði Aston Villa 2-0 en þetta var fyrsti sigur liðsins í deildinni síðan 16. mars og endar liðið í 15. sæti með 42 stig. United menn höfðu góð tök á leiknum í dag og voru töluvert betra liðið á vellinum en eins og svo oft áður gekk illa að klára færin og markalaust í hálfleik. Gestirnir léku seinni hálfleikinn svo manni færri eftir að Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, fékk að líta beint rautt spjald þegar hann straujaði Rasmus Höjlund niður þegar hann var að sleppa í gegn. Aston Villa hefði dugað jafntefli í þessum leik til að tryggja sér Meistaradeildarsæti þar sem Newcastle tapaði gegn Everton og minnstu munaði að liðið næði að stela sigrinum á 73. mínútu Morgan Rogers stal boltanum úr höndunum á Altay Bayndir sem stóð í marki United í dag. Thomas Bramall, dómari leiksins, flautaði samstundis brot en endursýning sýndi að Bayndir var ekki með hendur á boltanum, bara í kringum hann, eins og hann væri að reyna að handleika sjóðheita kartöflu. Þar sem Bramall flautaði brot var ekki hægt að skoða atvikið í Varsjánni og markið sem Rogers skoraði ranglega dæmt af. Nánast í næstu sókn skallaði Amad Diallo fyrirgjöf frá Bruno Fernandes í markið og hann krækti svo í vítaspyrnu á 87. mínútu. Ruben Amorim kallaði fyrimæli inn á völlinn og Christian Eriksen fór á punktinn og skoraði. Þetta var síðasti leikur hans fyrir United og hann kveður Old Trafford því með marki og sigri. Lokatölur í Manchester 2-0 og Aston Villa þarf að sætta sig við 6. sætið með jafn mörg stig og Newcastle en umtalsvert lakari markatölu. Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
United menn höfðu góð tök á leiknum í dag og voru töluvert betra liðið á vellinum en eins og svo oft áður gekk illa að klára færin og markalaust í hálfleik. Gestirnir léku seinni hálfleikinn svo manni færri eftir að Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa, fékk að líta beint rautt spjald þegar hann straujaði Rasmus Höjlund niður þegar hann var að sleppa í gegn. Aston Villa hefði dugað jafntefli í þessum leik til að tryggja sér Meistaradeildarsæti þar sem Newcastle tapaði gegn Everton og minnstu munaði að liðið næði að stela sigrinum á 73. mínútu Morgan Rogers stal boltanum úr höndunum á Altay Bayndir sem stóð í marki United í dag. Thomas Bramall, dómari leiksins, flautaði samstundis brot en endursýning sýndi að Bayndir var ekki með hendur á boltanum, bara í kringum hann, eins og hann væri að reyna að handleika sjóðheita kartöflu. Þar sem Bramall flautaði brot var ekki hægt að skoða atvikið í Varsjánni og markið sem Rogers skoraði ranglega dæmt af. Nánast í næstu sókn skallaði Amad Diallo fyrirgjöf frá Bruno Fernandes í markið og hann krækti svo í vítaspyrnu á 87. mínútu. Ruben Amorim kallaði fyrimæli inn á völlinn og Christian Eriksen fór á punktinn og skoraði. Þetta var síðasti leikur hans fyrir United og hann kveður Old Trafford því með marki og sigri. Lokatölur í Manchester 2-0 og Aston Villa þarf að sætta sig við 6. sætið með jafn mörg stig og Newcastle en umtalsvert lakari markatölu.
Enski boltinn Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira