Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 24. maí 2025 13:02 Dráttarvéladagurinn er á Blikastöðum í dag en reiknað er með fjölmenni á daginn til að skoða gamlar dráttarvélar. Aðsend Það er mikið um að vera á jörðinni Blikastöðum á höfuðborgarsvæðinu í dag en þar fer fram dráttarvéladagur þar sem margar af elstu dráttarvélum landsins eru til sýnis. Þá er markaður á staðnum með allskonar traktorsdóti þar sem hægt er að gera góð kaup. Það eru ótrúlega margir, sem hafa áhuga á að gera upp gamlar dráttarvélar og þar eru eldri karlmenn í miklum meirihluta. Sérstök síða er á Facebook, sem heitir Fergusonfélagið en hún er með mörg þúsund fylgjendur þar sem dráttarvéla sögum er deilt og sýndar myndir þar sem er verið að gera um gamlar dráttarvélar. Í dag stendur yfir Dráttarvéladagur á Blikastöðum, sem er jörð einstaklega á höfuðborgarsvæðinu og liggur að sveitarfélagamörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, en þar er Skagfirðingurinn og fyrrverandi flugstjóri, Albert Baldursson allt í öllu á deginum. „Já það má segja að þetta sé svona lokin á vetrarstarfi Fergusonfélagsins. Þá er þessi dagur, sem við höfum alltaf haldið í lok maí og það er véladagur þar sem menn eru að koma með tækin sín og tól og jafnvel sýna afrakstur vetrarins, það sem menn hafa verið að gera í vetur,“ segir Albert. Eru þetta eru allt gamlar dráttarvélar, sem þið eruð að sýna eða hvað? „Já bæði og. Það eru hér yngri vélar líka en yfirleitt eru þetta vélar, sem eru getum við sagt svona fyrir 1965 og 1970 og bara alveg frá því að fyrstu vélar komu.“ Allir eru velkomnir á Dráttavélardaginn í dag á Blikastöðum. Aðsend En hvað er elsta dráttarvélina gömul á sýningu dagsins? „Hún er frá 1952, elsta vélin, sem við getum sýnt og er vel ökufær. Það er gamli grái Ferguson,“ segir Albert. Albert á sjálfur fjórar vélar á sýningunni, sem hann hefur allar gert upp sjálfur og er stoltur af eins og von er. Hann reiknar með mikið af gestum á Dráttarvéladaginn enda allir velkomnir og ekkert kostar inn. „Já, já, allir velkomnir og það er opið hjá okkur til klukkan 17:00 í dag eða eins og fólk nennir að hanga hérna. Það er fjölskyldustemming hjá okkur og við vonum að það verði bara í allan dag,“ sagði Albert Baldursson, innanbúðarmaður í Fergusonfélaginu og á Blikastöðum. Vélarnar eru meira og minna allar ökuhæfar og líta mjög vel út hjá eigendum þeirra.Aðsend Facebooksíða Fergusonfélagsins Reykjavík Landbúnaður Bílar Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira
Það eru ótrúlega margir, sem hafa áhuga á að gera upp gamlar dráttarvélar og þar eru eldri karlmenn í miklum meirihluta. Sérstök síða er á Facebook, sem heitir Fergusonfélagið en hún er með mörg þúsund fylgjendur þar sem dráttarvéla sögum er deilt og sýndar myndir þar sem er verið að gera um gamlar dráttarvélar. Í dag stendur yfir Dráttarvéladagur á Blikastöðum, sem er jörð einstaklega á höfuðborgarsvæðinu og liggur að sveitarfélagamörkum Reykjavíkur og Mosfellsbæjar, en þar er Skagfirðingurinn og fyrrverandi flugstjóri, Albert Baldursson allt í öllu á deginum. „Já það má segja að þetta sé svona lokin á vetrarstarfi Fergusonfélagsins. Þá er þessi dagur, sem við höfum alltaf haldið í lok maí og það er véladagur þar sem menn eru að koma með tækin sín og tól og jafnvel sýna afrakstur vetrarins, það sem menn hafa verið að gera í vetur,“ segir Albert. Eru þetta eru allt gamlar dráttarvélar, sem þið eruð að sýna eða hvað? „Já bæði og. Það eru hér yngri vélar líka en yfirleitt eru þetta vélar, sem eru getum við sagt svona fyrir 1965 og 1970 og bara alveg frá því að fyrstu vélar komu.“ Allir eru velkomnir á Dráttavélardaginn í dag á Blikastöðum. Aðsend En hvað er elsta dráttarvélina gömul á sýningu dagsins? „Hún er frá 1952, elsta vélin, sem við getum sýnt og er vel ökufær. Það er gamli grái Ferguson,“ segir Albert. Albert á sjálfur fjórar vélar á sýningunni, sem hann hefur allar gert upp sjálfur og er stoltur af eins og von er. Hann reiknar með mikið af gestum á Dráttarvéladaginn enda allir velkomnir og ekkert kostar inn. „Já, já, allir velkomnir og það er opið hjá okkur til klukkan 17:00 í dag eða eins og fólk nennir að hanga hérna. Það er fjölskyldustemming hjá okkur og við vonum að það verði bara í allan dag,“ sagði Albert Baldursson, innanbúðarmaður í Fergusonfélaginu og á Blikastöðum. Vélarnar eru meira og minna allar ökuhæfar og líta mjög vel út hjá eigendum þeirra.Aðsend Facebooksíða Fergusonfélagsins
Reykjavík Landbúnaður Bílar Mest lesið Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Lífið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Fleiri fréttir Fékk „karlrembu, transfóbíu og rasisma“ í flasið á skurðstofunni Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Sjá meira