Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2025 13:08 Szonja Szöke og Khalil Chaouachi trúlofuðu sig síðasta haust og munu bæði leika með liðum FH á næsta tímabili. Khalil Chaouachi og sambýliskona hans Szonja Szöke munu leika með handboltaliðum FH næstu þrjú árin. Khalil er 23 ára línumaður en Szonja tvítugur markmaður. Félagið mun hjálpa þeim að aðlagast nýju landi og nýjum handbolta. Tilkynnt var í morgun, mánuði eftir að Sonja samdi, að Khalil hafi einnig skrifað undir þriggja ára samning við FH í Olís deild karla. Hann er „stór og kraftmikill línumaður frá Túnis“ fæddur árið 2002. Undanfarin ár hefur hann leikið í heimalandinu en einnig í Ungverjalandi og síðast spilaði hann með KH Bea Famgas í Kósovó, þar sem hann meðal annars skoraði fjögur mörk í Evrópubikarnum síðasta haust. Sambýliskonan skrifaði undir fyrir mánuði síðan Sambýliskona Khalil, Szonja Szöke, gerði samning við FH, sem leikur í næstefstu deild, fyrir tæpum mánuði síðan. Einnig til þriggja ára. Hún er tvítugur markmaður sem hefur „þrátt fyrir ungan aldur spilað síðastliðin tvö tímabil með liði MTK í efstu deild Ungverjalands og auk þess hefur hún verið viðloðandi yngri landslið Ungverjalands sem meðal annars vann til gullverðlauna á Evrópumóti U19 ára landsliða árið 2023.“ Trúlofuðust í haust Parið bjó í sitt hvoru landinu á síðasta tímabili, þegar Sonja lék í Ungverjalandi en Khalil í Kósovó. Þau munu nú sameinast í faðmi FH fjölskyldunnar. Svo er aldrei að vita nema giftingaveisla þeirra verði haldin í Kaplakrika, en Khalil og Sonja trúlofuðu sig síðasta haust. View this post on Instagram A post shared by Szonja Szőke (@szonja.szoke) FH fjölskyldan hjálpar við aðlögun „Við erum virkilega spennt að taka á móti Chaouachi og Szonja Szöke inn í FH-fjölskylduna… Við munum gera allt í okkar valdi til að hjálpa Szöke og Chaouachi til að aðlagast nýju landi og nýjum handbolta" sagði Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður handknattleiksdeildar FH, eftir undirskriftina. Olís-deild karla Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira
Tilkynnt var í morgun, mánuði eftir að Sonja samdi, að Khalil hafi einnig skrifað undir þriggja ára samning við FH í Olís deild karla. Hann er „stór og kraftmikill línumaður frá Túnis“ fæddur árið 2002. Undanfarin ár hefur hann leikið í heimalandinu en einnig í Ungverjalandi og síðast spilaði hann með KH Bea Famgas í Kósovó, þar sem hann meðal annars skoraði fjögur mörk í Evrópubikarnum síðasta haust. Sambýliskonan skrifaði undir fyrir mánuði síðan Sambýliskona Khalil, Szonja Szöke, gerði samning við FH, sem leikur í næstefstu deild, fyrir tæpum mánuði síðan. Einnig til þriggja ára. Hún er tvítugur markmaður sem hefur „þrátt fyrir ungan aldur spilað síðastliðin tvö tímabil með liði MTK í efstu deild Ungverjalands og auk þess hefur hún verið viðloðandi yngri landslið Ungverjalands sem meðal annars vann til gullverðlauna á Evrópumóti U19 ára landsliða árið 2023.“ Trúlofuðust í haust Parið bjó í sitt hvoru landinu á síðasta tímabili, þegar Sonja lék í Ungverjalandi en Khalil í Kósovó. Þau munu nú sameinast í faðmi FH fjölskyldunnar. Svo er aldrei að vita nema giftingaveisla þeirra verði haldin í Kaplakrika, en Khalil og Sonja trúlofuðu sig síðasta haust. View this post on Instagram A post shared by Szonja Szőke (@szonja.szoke) FH fjölskyldan hjálpar við aðlögun „Við erum virkilega spennt að taka á móti Chaouachi og Szonja Szöke inn í FH-fjölskylduna… Við munum gera allt í okkar valdi til að hjálpa Szöke og Chaouachi til að aðlagast nýju landi og nýjum handbolta" sagði Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður handknattleiksdeildar FH, eftir undirskriftina.
Olís-deild karla Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Toppkonur Íslands á HM í handbolta 2025 Kom færandi hendi eftir að hafa skotið ljósmyndarann niður Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Átta liða úrslitin á HM klár Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Sjá meira