Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. maí 2025 13:08 Szonja Szöke og Khalil Chaouachi trúlofuðu sig síðasta haust og munu bæði leika með liðum FH á næsta tímabili. Khalil Chaouachi og sambýliskona hans Szonja Szöke munu leika með handboltaliðum FH næstu þrjú árin. Khalil er 23 ára línumaður en Szonja tvítugur markmaður. Félagið mun hjálpa þeim að aðlagast nýju landi og nýjum handbolta. Tilkynnt var í morgun, mánuði eftir að Sonja samdi, að Khalil hafi einnig skrifað undir þriggja ára samning við FH í Olís deild karla. Hann er „stór og kraftmikill línumaður frá Túnis“ fæddur árið 2002. Undanfarin ár hefur hann leikið í heimalandinu en einnig í Ungverjalandi og síðast spilaði hann með KH Bea Famgas í Kósovó, þar sem hann meðal annars skoraði fjögur mörk í Evrópubikarnum síðasta haust. Sambýliskonan skrifaði undir fyrir mánuði síðan Sambýliskona Khalil, Szonja Szöke, gerði samning við FH, sem leikur í næstefstu deild, fyrir tæpum mánuði síðan. Einnig til þriggja ára. Hún er tvítugur markmaður sem hefur „þrátt fyrir ungan aldur spilað síðastliðin tvö tímabil með liði MTK í efstu deild Ungverjalands og auk þess hefur hún verið viðloðandi yngri landslið Ungverjalands sem meðal annars vann til gullverðlauna á Evrópumóti U19 ára landsliða árið 2023.“ Trúlofuðust í haust Parið bjó í sitt hvoru landinu á síðasta tímabili, þegar Sonja lék í Ungverjalandi en Khalil í Kósovó. Þau munu nú sameinast í faðmi FH fjölskyldunnar. Svo er aldrei að vita nema giftingaveisla þeirra verði haldin í Kaplakrika, en Khalil og Sonja trúlofuðu sig síðasta haust. View this post on Instagram A post shared by Szonja Szőke (@szonja.szoke) FH fjölskyldan hjálpar við aðlögun „Við erum virkilega spennt að taka á móti Chaouachi og Szonja Szöke inn í FH-fjölskylduna… Við munum gera allt í okkar valdi til að hjálpa Szöke og Chaouachi til að aðlagast nýju landi og nýjum handbolta" sagði Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður handknattleiksdeildar FH, eftir undirskriftina. Olís-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fletcher fékk blessun frá Ferguson Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Sjá meira
Tilkynnt var í morgun, mánuði eftir að Sonja samdi, að Khalil hafi einnig skrifað undir þriggja ára samning við FH í Olís deild karla. Hann er „stór og kraftmikill línumaður frá Túnis“ fæddur árið 2002. Undanfarin ár hefur hann leikið í heimalandinu en einnig í Ungverjalandi og síðast spilaði hann með KH Bea Famgas í Kósovó, þar sem hann meðal annars skoraði fjögur mörk í Evrópubikarnum síðasta haust. Sambýliskonan skrifaði undir fyrir mánuði síðan Sambýliskona Khalil, Szonja Szöke, gerði samning við FH, sem leikur í næstefstu deild, fyrir tæpum mánuði síðan. Einnig til þriggja ára. Hún er tvítugur markmaður sem hefur „þrátt fyrir ungan aldur spilað síðastliðin tvö tímabil með liði MTK í efstu deild Ungverjalands og auk þess hefur hún verið viðloðandi yngri landslið Ungverjalands sem meðal annars vann til gullverðlauna á Evrópumóti U19 ára landsliða árið 2023.“ Trúlofuðust í haust Parið bjó í sitt hvoru landinu á síðasta tímabili, þegar Sonja lék í Ungverjalandi en Khalil í Kósovó. Þau munu nú sameinast í faðmi FH fjölskyldunnar. Svo er aldrei að vita nema giftingaveisla þeirra verði haldin í Kaplakrika, en Khalil og Sonja trúlofuðu sig síðasta haust. View this post on Instagram A post shared by Szonja Szőke (@szonja.szoke) FH fjölskyldan hjálpar við aðlögun „Við erum virkilega spennt að taka á móti Chaouachi og Szonja Szöke inn í FH-fjölskylduna… Við munum gera allt í okkar valdi til að hjálpa Szöke og Chaouachi til að aðlagast nýju landi og nýjum handbolta" sagði Ágúst Bjarni Garðarsson, formaður handknattleiksdeildar FH, eftir undirskriftina.
Olís-deild karla Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Fyrrum hlaupastjarna ákærð fyrir morð Sport Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Fótbolti Fletcher fékk blessun frá Ferguson Enski boltinn Fleiri fréttir Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Strákarnir komnir í úrslit á Sparkassen Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Sjá meira