Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Tómas Arnar Þorláksson skrifar 21. maí 2025 10:01 Almyrkvi á sólu á Íslandi í mars árið 2015. Vísir/GVA Búast má við því að tugir þúsunda manna muni leggja leið sína sérstaklega til landsins fyrir almyrkvann á næsta ári. Ísland sé nú þegar svo gott sem uppselt og að minnsta kosti þrettán skemmtiferðaskip á leið til landsins. Undirbúningur fyrir almyrkva á sólu sem verður þann 12. ágúst á næsta ári er nú þegar hafinn og hafa stærstu sveitarfélögin þar sem almyrkvinn mun ganga yfir skipað stýrihóp til að gera ráðstafanir fyrir stóra deginum. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu Sævar, heldur úti sérstakri vefsíðu fyrir almyrkvann og er öllum stýrihópunum til ráðgjafar. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem stjörnu Sævar.vísir/baldur „Enda eru því miður ekki margir Íslendingar sem hafa orðið vitni að almyrkva á sólu og vita hvers lags fár þetta verður en ég hef séð fjóra og þekki þetta út og inn. Stýrihóparnir eru kannski fyrst og fremst að reyna finna og merkja þau svæði þar sem fólk getur komið saman í stórum hópum. Þá erum við kannski að tala um nokkra tugi upp í kannski þúsund manns á einhverjum stöðum. Það er að mörgu að huga í þeim efnum. Til dæmis aðgengi að bílastæðum, salernum og veitingasölu og slíkt.“ Að minnsta kosti þrettán skemmtiferðaskip eru nú þegar bókuð á leiðinni til landsins fyrir almyrkvann. Tugir þúsunda manna munu leggja leið sína til landsins sérstaklega fyrir almyrkvann. „Þetta eru þá skip sem munu koma og leggja í höfn við Ísland. Þannig það verða þúsundir manna um borð í þeim. Er einhver tala sem má búast við fjölda fólks til landsins. Við vitum ekki þá tölu nákvæmlega. Við vitum hins vegar að Ísland er að verða svo gott sem uppselt í gistirýmum fyrir þetta tímabil. Svona tíunda til þrettánda ágúst eða svo.“ Erlendir ferðamenn séu þó ekki sá hópur sem sé líklegastur til vandræða. Um brýnt öryggismál sé að ræða. „Af því eins og ég segi alltaf og þreytist ekki á að segja. Þetta verður svo miklu meira fár en fólk gerir sér grein fyrir. Vandamálið verður ekki endilega útlendingarnir heldur verða Íslendingarnir sjálfir sem mæta kannski seint og síðar meir á svæðið og þá getur skapast kannski pínu örtröð.“ Tunglið Geimurinn Almyrkvi 12. ágúst 2026 Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júnî „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Sjá meira
Undirbúningur fyrir almyrkva á sólu sem verður þann 12. ágúst á næsta ári er nú þegar hafinn og hafa stærstu sveitarfélögin þar sem almyrkvinn mun ganga yfir skipað stýrihóp til að gera ráðstafanir fyrir stóra deginum. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem Stjörnu Sævar, heldur úti sérstakri vefsíðu fyrir almyrkvann og er öllum stýrihópunum til ráðgjafar. Sævar Helgi Bragason, betur þekktur sem stjörnu Sævar.vísir/baldur „Enda eru því miður ekki margir Íslendingar sem hafa orðið vitni að almyrkva á sólu og vita hvers lags fár þetta verður en ég hef séð fjóra og þekki þetta út og inn. Stýrihóparnir eru kannski fyrst og fremst að reyna finna og merkja þau svæði þar sem fólk getur komið saman í stórum hópum. Þá erum við kannski að tala um nokkra tugi upp í kannski þúsund manns á einhverjum stöðum. Það er að mörgu að huga í þeim efnum. Til dæmis aðgengi að bílastæðum, salernum og veitingasölu og slíkt.“ Að minnsta kosti þrettán skemmtiferðaskip eru nú þegar bókuð á leiðinni til landsins fyrir almyrkvann. Tugir þúsunda manna munu leggja leið sína til landsins sérstaklega fyrir almyrkvann. „Þetta eru þá skip sem munu koma og leggja í höfn við Ísland. Þannig það verða þúsundir manna um borð í þeim. Er einhver tala sem má búast við fjölda fólks til landsins. Við vitum ekki þá tölu nákvæmlega. Við vitum hins vegar að Ísland er að verða svo gott sem uppselt í gistirýmum fyrir þetta tímabil. Svona tíunda til þrettánda ágúst eða svo.“ Erlendir ferðamenn séu þó ekki sá hópur sem sé líklegastur til vandræða. Um brýnt öryggismál sé að ræða. „Af því eins og ég segi alltaf og þreytist ekki á að segja. Þetta verður svo miklu meira fár en fólk gerir sér grein fyrir. Vandamálið verður ekki endilega útlendingarnir heldur verða Íslendingarnir sjálfir sem mæta kannski seint og síðar meir á svæðið og þá getur skapast kannski pínu örtröð.“
Tunglið Geimurinn Almyrkvi 12. ágúst 2026 Skemmtiferðaskip á Íslandi Ferðaþjónusta Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Fleiri fréttir „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júnî „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Sjá meira