Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 19. maí 2025 15:23 Rósa Líf og Anahita hafa fundið ástina. Báðar tvær eru dýraverndarsinnar. Rósa Líf Darradóttir, læknir og aktívisti, og Anahita Sahar Babaei, listakona, aktívisti og kvikmyndagerðarkona, eru nýtt par. Rósa Líf deildi fallegum myndum af þeim saman á ferðalagi um Ísland á samfélagsmiðlum. Rósa Líf og Anahita hafa verið að hittast undanfarna mánuði en þær kynntust á málþinginu To Whale or Not to Whale, sem haldið var í Norræna húsinu árið 2023. Dýravelferð og náttúruvernd Rósa Líf og Anahita deila sameiginlegum áhuga á náttúruvernd og sýna skýra andstöðu við hvalveiðar. Anahita vakti mikla athygli hér á landi í september 2023 þegar hún, ásamt Elissu Bijou, mótmæltu hvalveiðum Íslendinga með því að setjast í tunnur á hvalveiðibátunum Hvals 8 og Hvals 9 við Reykjavíkurhöfn. Þær dvöldu í tunnunum í 33 klukkustundir, án næringar og vökva. Sjá: Nærmynd af konunum í tunnunum Rósa Líf er grænkeri og formaður Samtaka um dýravelferð á Íslandi. Hún hefur talað um mikilvægi þess að virða rétt dýra til lífs án þjáninga. „Það sem skilgreinir mig framar öðru og snertir alla fleti lífs míns er að ég er grænkeri. Mín afstaða er sú að við eigum að virða rétt annarra dýra til lífs án þjáninga og vanda okkur við að valda sem minnstum skaða með neyslu okkar. Ég er mikill dýravinur og það var mín leið inn í þessa hugsjón. Þar að auki er ég náttúruvísindanörd og líklega ein mesta Swifta (Taylor Swift aðdáandi) landsins,“ sagði hún í viðtali við Vísi í febrúar síðastliðnum. Sjá: Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tímamót Íslandsvinir Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira
Rósa Líf og Anahita hafa verið að hittast undanfarna mánuði en þær kynntust á málþinginu To Whale or Not to Whale, sem haldið var í Norræna húsinu árið 2023. Dýravelferð og náttúruvernd Rósa Líf og Anahita deila sameiginlegum áhuga á náttúruvernd og sýna skýra andstöðu við hvalveiðar. Anahita vakti mikla athygli hér á landi í september 2023 þegar hún, ásamt Elissu Bijou, mótmæltu hvalveiðum Íslendinga með því að setjast í tunnur á hvalveiðibátunum Hvals 8 og Hvals 9 við Reykjavíkurhöfn. Þær dvöldu í tunnunum í 33 klukkustundir, án næringar og vökva. Sjá: Nærmynd af konunum í tunnunum Rósa Líf er grænkeri og formaður Samtaka um dýravelferð á Íslandi. Hún hefur talað um mikilvægi þess að virða rétt dýra til lífs án þjáninga. „Það sem skilgreinir mig framar öðru og snertir alla fleti lífs míns er að ég er grænkeri. Mín afstaða er sú að við eigum að virða rétt annarra dýra til lífs án þjáninga og vanda okkur við að valda sem minnstum skaða með neyslu okkar. Ég er mikill dýravinur og það var mín leið inn í þessa hugsjón. Þar að auki er ég náttúruvísindanörd og líklega ein mesta Swifta (Taylor Swift aðdáandi) landsins,“ sagði hún í viðtali við Vísi í febrúar síðastliðnum. Sjá: Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki
Ástin og lífið Íslendingar erlendis Tímamót Íslandsvinir Mest lesið „Ég heillast af hættunni“ Lífið Retró-draumur í Hlíðunum Lífið Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð Lífið Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Lífið Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Bíó og sjónvarp Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Tónlist Theodór Elmar og Pattra í sundur Lífið NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Leikjavísir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Lífið Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Lífið Fleiri fréttir Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Sjá meira