Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Ágúst Orri Arnarson skrifar 18. maí 2025 09:46 Jasmine Paolini tók við titlinum í gær og gæti bætt öðrum við safnið í dag. Dan Istitene/Getty Images Jasmine Paolini varð í gærkvöldi fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár, og aðeins sá fjórði í sögunni, til að vinna opna ítalska meistaramótið í tennis. Paolini sigraði Coco Gauff afar örugglega í úrslitaleiknum. Paolini naut góðs stuðnings á heimavelli, leirvellinum við Marmaraleikvanginn í Róm, og tók aðeins einn og hálfan klukkutíma að klára úrslitaleikinn. 6-4 sigur í fyrsta setti og 6-2 í seinna setti. Paolini er í fimmta en mun færast upp í fjórða sæti heimslistans, hún vann gull í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í París í fyrra og komst í úrslit í einliðaleik á opna franska og Wimbledon. I used to come here as a little girl just to watch… now I’m holding the trophy. What a dream. Thanks to my amazing team, family, friends & fans. Huge respect to Coco. And yes, we’ve still got the doubles final tomorrow… Forza!! 🇮🇹🏆 pic.twitter.com/bzdM1FbaWu— Jasmine Paolini (@JasminePaolini) May 17, 2025 Paolini er fyrsti Ítalinn til að vinna opna ítalska meistaramótið síðan Raffaelle Reggi afrekaði það árið 1985, og aðeins sá fjórði frá upphafi mótsins árið 1930. Jasmine Paolini lifting her Rome trophy with pride. 🏆 The only person smiling bigger than Jasmine right now is her mom. Wholesome. 🥹 pic.twitter.com/hQCw5zJTlu— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 17, 2025 Paolini gæti síðan bætt öðrum titli í safnið þegar úrslitaleikurinn í tvíliðaleik kvenna fer fram klukkan tíu. Þar spilar Paolini með samlöndu sinni Söru Errani gegn Belgunum Elise Mertens og Veroniku Kudermetova. Samlandi hennar, Jannik Sinner, gæti síðan orðið fimmti Ítalinn til að fagna sigri í einliðaleik en hann leikur til úrslita gegn Spánverjanum Carlos Alcaraz klukkan fimm síðdegis. Tennis Tengdar fréttir Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. 30. apríl 2025 22:35 Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4. júní 2022 15:00 Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. 13. júlí 2024 15:41 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Sjá meira
Paolini naut góðs stuðnings á heimavelli, leirvellinum við Marmaraleikvanginn í Róm, og tók aðeins einn og hálfan klukkutíma að klára úrslitaleikinn. 6-4 sigur í fyrsta setti og 6-2 í seinna setti. Paolini er í fimmta en mun færast upp í fjórða sæti heimslistans, hún vann gull í tvíliðaleik á Ólympíuleikunum í París í fyrra og komst í úrslit í einliðaleik á opna franska og Wimbledon. I used to come here as a little girl just to watch… now I’m holding the trophy. What a dream. Thanks to my amazing team, family, friends & fans. Huge respect to Coco. And yes, we’ve still got the doubles final tomorrow… Forza!! 🇮🇹🏆 pic.twitter.com/bzdM1FbaWu— Jasmine Paolini (@JasminePaolini) May 17, 2025 Paolini er fyrsti Ítalinn til að vinna opna ítalska meistaramótið síðan Raffaelle Reggi afrekaði það árið 1985, og aðeins sá fjórði frá upphafi mótsins árið 1930. Jasmine Paolini lifting her Rome trophy with pride. 🏆 The only person smiling bigger than Jasmine right now is her mom. Wholesome. 🥹 pic.twitter.com/hQCw5zJTlu— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) May 17, 2025 Paolini gæti síðan bætt öðrum titli í safnið þegar úrslitaleikurinn í tvíliðaleik kvenna fer fram klukkan tíu. Þar spilar Paolini með samlöndu sinni Söru Errani gegn Belgunum Elise Mertens og Veroniku Kudermetova. Samlandi hennar, Jannik Sinner, gæti síðan orðið fimmti Ítalinn til að fagna sigri í einliðaleik en hann leikur til úrslita gegn Spánverjanum Carlos Alcaraz klukkan fimm síðdegis.
Tennis Tengdar fréttir Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. 30. apríl 2025 22:35 Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4. júní 2022 15:00 Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. 13. júlí 2024 15:41 Mest lesið Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti „Við vorum teknir í bólinu“ Körfubolti Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Fótbolti „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Veiðifagn Stjörnumanna tekið í japönsku deildinni - myndband Íslenski boltinn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Körfubolti Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól Körfubolti Zlatan Ibrahimovic kominn með heiðursbelti í tækvondó Fótbolti Fleiri fréttir Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Glódís leiddi Bæjara til sigurs í París Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Mo Salah hefur ekki verið bestur í Afríku í sjö ár FIFA setur nettröllin á svartan lista Michael Jordan gefur meira en milljarð króna EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar „Það verður eitthvað kaos í Fantasy-samfélaginu“ Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Krónprinsinn ætlar að mæta á bikarúrslitaleik Örnu og Sædísar Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Kom Haítí á HM án þess að hafa nokkurn tímann komið til landsins Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Sjá meira
Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Ítalski tennisspilarinn Jannik Sinner segist hafa verið nálægt því að gefast upp og leggja spaðann á hilluna vegna lyfjamáls síns, umræðunnar og viðhorfs annarra gagnvart honum. 30. apríl 2025 22:35
Swiatek vann Opna franska meistaramótið Pólska tenniskonan Iga Swiatek vann Opna franska meistaramótið nú fyrir skömmu eftir að hún bara sigurorð af hinni ungu Coco Gauff frá Bandaríkjunum. 4. júní 2022 15:00
Sú tékkneska vann Wimbledon mótið Tékkneska tenniskonan Barbora Krejcikova vann Wimbledon risamótið í tennis í dag eftir sigur á Jasmine Paolini í úrslitaleiknum. 13. júlí 2024 15:41