Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Magnús Jochum Pálsson og Oddur Ævar Gunnarsson skrifa 16. maí 2025 19:34 Írena Pálsdóttir er ein þeirra sem stendur fyrir viðburðinum Pitch or Ditch þar sem verða sýnda glærukynningar á einhleypu fólki. Óhefðbundni stefnumótaviðburðurinn Pitch or Ditch fer fram á Loft hostel í kvöld þar sem fólk getur komið einhleypum vinum sínum í samband með glærusýningum. Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, kíkti við á Loftið og ræddi við Írenu Pálsdóttur, einn skipuleggjanda viðburðarins. Hvað er að fara að gerast hérna í kvöld? „Við erum að fara að halda Pitch or Ditch í kvöld hérna á Loftinu og verðum með Powerpoint-sýningu. Fólk sem á vini sem eru einhleypir koma og gera Powerpoint-sýningu um þessa einhleypu vini. Við erum með fullan sal af fólki og fullt af þeim eru á lausu,“ segir Írena. Fólk er að fara að tala um kosti og galla sinnar manneskju? „Allan pakkann. Það er frá aldri yfir í galla, áhugamál, skóla, allt saman,“ segir Írena. Ellefu álitlegir kostir Alls verða glærusýningar fyrir ellefu einhleypu einstaklinga. Var ekkert mál að fá fólk til að skrá sig? „Það er ekkert mál, fólk var endalaust að senda inn og svo voru nokkrir sem duttu út,“ segir hún. Hvað fær fólk mikinn tíma á mann? „Við ætlum að hafa svona fimm mínútur á mann, sumir aðeins lengur og það er ekkert mál.“ Ef einhvern langar að kíkja núna þá er nægur tími? „Það er alveg nægur tími, þetta verður til 22 í kvöld á Loftinu,“ segir Írena sem hvetur fólk til að kíkja við og taka þátt í stemmingu. Segjum sem svo að ég komi hingað og mér lítist vel á einhvern. Hvernig segi ég viðkomandi að ég vilji deit með honum? „Vertu gamaldags, labbaðu upp að manneskjunni og talaðu við hana!“ segir Írena sem bætir þó við að í kynningunum verði upplýsingar um samfélagsmiðla viðkomandi þar sem hægt er að hafa samband. Ástin og lífið Reykjavík Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira
Oddur Ævar, fréttamaður Stöðvar 2, kíkti við á Loftið og ræddi við Írenu Pálsdóttur, einn skipuleggjanda viðburðarins. Hvað er að fara að gerast hérna í kvöld? „Við erum að fara að halda Pitch or Ditch í kvöld hérna á Loftinu og verðum með Powerpoint-sýningu. Fólk sem á vini sem eru einhleypir koma og gera Powerpoint-sýningu um þessa einhleypu vini. Við erum með fullan sal af fólki og fullt af þeim eru á lausu,“ segir Írena. Fólk er að fara að tala um kosti og galla sinnar manneskju? „Allan pakkann. Það er frá aldri yfir í galla, áhugamál, skóla, allt saman,“ segir Írena. Ellefu álitlegir kostir Alls verða glærusýningar fyrir ellefu einhleypu einstaklinga. Var ekkert mál að fá fólk til að skrá sig? „Það er ekkert mál, fólk var endalaust að senda inn og svo voru nokkrir sem duttu út,“ segir hún. Hvað fær fólk mikinn tíma á mann? „Við ætlum að hafa svona fimm mínútur á mann, sumir aðeins lengur og það er ekkert mál.“ Ef einhvern langar að kíkja núna þá er nægur tími? „Það er alveg nægur tími, þetta verður til 22 í kvöld á Loftinu,“ segir Írena sem hvetur fólk til að kíkja við og taka þátt í stemmingu. Segjum sem svo að ég komi hingað og mér lítist vel á einhvern. Hvernig segi ég viðkomandi að ég vilji deit með honum? „Vertu gamaldags, labbaðu upp að manneskjunni og talaðu við hana!“ segir Írena sem bætir þó við að í kynningunum verði upplýsingar um samfélagsmiðla viðkomandi þar sem hægt er að hafa samband.
Ástin og lífið Reykjavík Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Fleiri fréttir Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Travolta klæddi sig óvænt upp sem Danny Zuko Elliot Page frumsýndi nýju kærustuna á Skólavörðustígnum Skordýrabrúðkaup í Laugardalslaug Krakkatían: Leikhópurinn Lotta, fótboltamót og sumarsólstöður Sjá meira