Ökumenn séu oft með óþarfa munnsöfnuð og fingurinn á lofti Lovísa Arnardóttir skrifar 16. maí 2025 08:37 Sævar segir fimmtíu prósent líkur á banaslysi þegar ekið er á óvarinn vegfarenda á 60 kílómetra hraða og 100 prósent líkur á banaslysi. Bylgjan Sævar Lárusson, öryggistjóri Vegagerðarinnar, segir fótinn þyngjast þegar sólin hækkar á lofti, rannsóknir sýni það. Ökumenn eigi þó að fara gætilega. Sævar ræddi öryggismál í Bítinu á Bylgjunni en Vegagerðin er víða í framkvæmdum og verður áfram í sumar. „Það þarf að viðhalda vegunum og þá þarf að fara út á þá með tæki g mannskap og það skapar hættu og smá núning á milli þeirra sem eru að fara og þeirra sem eru að laga og malbika,“ segir Sævar. Hann segir gott að finna tíma til að vinna, það sé bjart á sumrin og stundum jafnvel tilefni til að vinna á nóttunni. Hann segir það gerast reglulega að það sé ekið utan í vinnutæki, ekið utan í spegla og svo hafi það líka gerst að ökumaður hafi ekið inn á vinnusvæði. Hann segir menn hafa slasast við þessar aðstæður en það hafi sem betur fer hafi það ekki gerst oft. Starfsmenn varkárir Sævar segir starfsmenn Vegagerðarinnar varkára og meðvitaða um að ekki allir ökumenn séu menn puttann á púlsinum og passi sig vel. „Það eru 50 prósent líkur á banaslysi ef ekið er á óvarinn vegfarenda á 59 kílómetra hraða á klukkustund og 100 prósent líkur á alvarlegu slysi. Þá ertu bara á 60 þannig hættan er sannarlega til staðar.“ Sævar segir ökumenn þó ekki einungis skapa hættu með akstri heldur séu þeir einnig ókurteisir með óþarfa munnsöfnuð og setji oft fingurinn á loft. Flestir hagi sér vel en svo komi inn á milli ökumenn og vegfarendur sem séu verulega ókurteisir. Sævar segir Vegagerðina ávallt leita leiða til að gera aðstæður við framkvæmdasvæði örugg og yfirleitt séu hraðatakmarkanir settar á. Bítið Umferðaröryggi Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Sjá meira
„Það þarf að viðhalda vegunum og þá þarf að fara út á þá með tæki g mannskap og það skapar hættu og smá núning á milli þeirra sem eru að fara og þeirra sem eru að laga og malbika,“ segir Sævar. Hann segir gott að finna tíma til að vinna, það sé bjart á sumrin og stundum jafnvel tilefni til að vinna á nóttunni. Hann segir það gerast reglulega að það sé ekið utan í vinnutæki, ekið utan í spegla og svo hafi það líka gerst að ökumaður hafi ekið inn á vinnusvæði. Hann segir menn hafa slasast við þessar aðstæður en það hafi sem betur fer hafi það ekki gerst oft. Starfsmenn varkárir Sævar segir starfsmenn Vegagerðarinnar varkára og meðvitaða um að ekki allir ökumenn séu menn puttann á púlsinum og passi sig vel. „Það eru 50 prósent líkur á banaslysi ef ekið er á óvarinn vegfarenda á 59 kílómetra hraða á klukkustund og 100 prósent líkur á alvarlegu slysi. Þá ertu bara á 60 þannig hættan er sannarlega til staðar.“ Sævar segir ökumenn þó ekki einungis skapa hættu með akstri heldur séu þeir einnig ókurteisir með óþarfa munnsöfnuð og setji oft fingurinn á loft. Flestir hagi sér vel en svo komi inn á milli ökumenn og vegfarendur sem séu verulega ókurteisir. Sævar segir Vegagerðina ávallt leita leiða til að gera aðstæður við framkvæmdasvæði örugg og yfirleitt séu hraðatakmarkanir settar á.
Bítið Umferðaröryggi Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Innlent Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Óeirðir í Tyrklandi vegna umdeildrar skopmyndar Erlent Fleiri fréttir Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Slitlag lagt að fossinum Dynjanda í næsta mánuði Ragna yfirgefur Alþingi mánuði fyrr en áætlað var Mikill minnihluti telur stjórnarandstöðuna standa sig vel Stjórnarformaðurinn segir stund sannleikans runna upp fyrir Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Sjá meira